Vikan


Vikan - 18.12.1993, Side 25

Vikan - 18.12.1993, Side 25
TEXTI: HJALTIJÓN SVEINSSON UÓSM.: MAGNÚS HJÖRLEIFSSON IGAR A AÐ NDA SEGIR SNORRI ÓSKARSSON ELDKLERKUR í BETEL Sumir verja allri ævinni til þess aö komast í tölu þeirra sem mega kallast „trægir." Öörum tekst þaö á einum degi eöa jafnvel enn skemmri tíma. Sá, sem er viðmælandi Vikunnar aö þessu sinni, þurfti ekki nema eina útvarpsmessu- og um leið var allt komið í bál og brand. Þetta er auðvitað enginn annar en Snorri Ósk- arsson safnaöarhiröir Betel í Vestmannaeyjum. Á skírdag í fyrra flutti hann eldpredikun í sameiginlegri útvarps- messu trúarsafnaöanna í landinu. Hann blessaöi sumt en fordæmdi annað og dró hvergi af sér. í haust skaut honum aftur upp í umræð- unni þegar Samúgáfan Korpus lagði upp laupana. En hvaö segir hann sjálfur um þetta, er hann örlagaga- valdur í íslenskri tímaritaút- gáfu? „Ég get hiklaust sagt aö ég sé ekki örlagavaldur og hafi því ekki haft þau áhrif að Samútgáfan hafi skipt um eigendur. Ég llt aftur á móti svo á aö Guö hafi gefið mér náö til þess aö tala til þjóöar- innar og vekja hana. Eg held aö það sem stendur uppi núna; það varð sem talað var í Jesú nafni. 24. TBL. 1993 VIKAN 25 TRUMAL

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.