Vikan


Vikan - 18.12.1993, Blaðsíða 70

Vikan - 18.12.1993, Blaðsíða 70
FERÐALOG tíma vist á trukkpallinum í steikjandi sólarhita, svo ekki sé minnst á holóttan þjóð- veginn og rykkófið, stóð ekki á góða skapinu hjá ferðafé- lögum mínum enda mann- skapurinn á leið á karnivalið í Ríó. KVENNAMERGÐ í KOFA Ég vissi fyrir víst að útilokað yrði fyrir mig að finna gist- ingu svo skömmu fyrir kjöt- kveðjuhátíðina og því hafði ég nefnt það við Jackie og Ericu að þær huguðu að svefnplássi. Eftir nokkrar ár- angurslausar símhringingar á hótelið þeirra varð úr að ég samdi við leigubílstjóra um að koma mér í réttan borgar- hluta, það er að segja mið- svæðis í Ríó til að finna áð- urnefnt hótel. Loks er þang- að var komið kostaði nokkrar fortölur að fá nætur- vörð til að hleypa mér inn. Kannski var það engin furða þar sem flest götuljós voru mölbrotin og almyrkvað hefði tunglsljósið ekki náð að varpa daufri birtu gegn- um mengunarmistur stór- borgarinnar. Það var svo ekki fyrr en ég fékk að renna augunum yfir herbergjaskrána og rakst á eftirnöfn stúlknanna að ég var viss um að ég væri á réttu hóteli. Síminn innan- húss virtist óvirkur sökum rafmagnsleysis en skapdap- ur næturvörðurinn fylgdi mér upp á þak hótelsins. Eftir að við höfðum fetað okkur fram- hjá þétthnýttum þvottasnúr- um komum við að lágreistum trékofa á víðáttumiklu þakinu og þar fann ég Jackie og Er- icu ásamt tveimur öðrum stúlkum. Ég lýsti með tilheyrandi brosum ánægju minni og gleði yfir að finna svo fallegt og föngulegt kvenfólk í ann- ars lítt vinalegri stórbog og var boðið að snæða það eina sem til var í kofanum, brauð, ost og rauðvín. Stúlk- urnar sögðu að ógerlegt hefði reynst að finna svefnstað og því hefðu þær beðið hóteleigandann leyfis að ég fengi að halla mér á gólfið hjá þeim, auðvitað gegn vægu gjaldi. Mér fannst kvennamergðin hins vegar þvílík og næturhitinn fullmikill f kofanum svo að ég bjó mér til svefnstað úr tepp- um og strámottum undir þvottasnúrum á miðju þak- inu í von um svalandi nætur- golu. SÓLSETUR Í RÍÓ Tvo daga hafði ég til að kynna mér stórborgina fögru við sjóinn áður en taumlaus hátíðarhöld Brasilíubúa bryt- ust út á einhverju þéttbýlasta borgarsvæði veraldar, Ríó eða Heeoo eins og innfædd- ir kalla hana. Ekki tók það mig tvo sólarhringa að sann- reyna að staðsetning og náttúrulegt umhverfi skipar Ríó á bekk með fegurstu stórborgum heims. Þetta er staður sem á einfaldlega engan sinn líka. Á heldur plásslitlu undirlendi teygir stórborgin sig rúmlega 22 kílómetra á milli fjalla og sjávar en þar fer saman dök- blár sjór með fjöldann allan af litlum klettaeyjum, brattar skógivaxnar hlíðar fjallanna og risavaxin, gráhvít bjarg- bákn sem rísa tignarlega yfir stórborginni og Guanabara- flóanum. Leið mín lá fyrst á Páo de Acúar eða Sykurtoppinn sem er best þekktur af áður- nefndum risabjörgum. Hann er tæpir 400 metrar á hæð og er hreint ótrúlegt að vera á toppnum um sólsetur og fylgjast með eldhnettinum setjast í úthafið og drukkna við sjóndeildarhring. Um leið og rökkva tekur fæðist Ijósa- dýrð Ríó á strandlengju Gu- anabara-flóans nokkur hundruð metrum neðar. Oft- ar en einu sinni fékk ég að heyra það af vörum inn- fæddra og þá um leið með breiðu og miklu brosi að al- mættið hefði skapað veröld- ina á sex dögum en þann sjöunda hefði það helgað Ríó. Kemur þar kannski skýringin á risavöxnu Krists- líkneski sem breiðir út faðm- inn á tindi Corcovado á móti kraumandi menningu stór- borgar við bogadregnar sjávastrendur. □ 3 DRKul Hut'iP- uPPpAF opECKT C«RJC>T & 5Á X.I UÚdB > r*oHC- UU- MESÍU > RuáO, -4- SKKiPA- LEiWRA /4'4 T ELOKfl /JöUL o 2 EíaJ5 KoaK- iÐ Tt/iMLj ■ KE'iRR klrk- i£> G-íaJS t \JFRJL \JiEMP- KEPtJt \Jf\ RÐ- fl/Jöi' E^lÐfl 'fífíuKi -4- ÁTT rí/v\á' ÖÍ L E/-5Kfl ÍVOR.Ð UTfl/J OMSTÍ -V- fíULfí T K.B'jRA GEiTfl 6A •> FR'fl- S'oOfJ /V>flS T i (— \/ÉR5Lfl / DÚEí-Ti LÍF- FdtRi T'L EVTT ;> "0 L- SToFuR. G.Ru/JflO Lausnarorð f síðasta blaði: TRUKKUR 70 VIKAN 24. TBL. 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.