Vikan


Vikan - 18.12.1993, Blaðsíða 33

Vikan - 18.12.1993, Blaðsíða 33
Schöpfl, hæsta fjallsins í Vínarskógi, sem er 890 metra hátt. Þarna skiptast á engi og skógar og útsýniö er jafnfallegt hvert sem litið er. Þegar komið var að af- leggjaranum heim að búinu blasti við blár fáni með hvít- um hring í miðju og í hvíta hringnum rauðu hestur og Forsthof ritað rauðum stöf- um. „Þetta er nýi fáninn okk- ar,“ sögðu þau Höskuldur og Michaela, Höski og Michi, þegar þau sýndu mér fán- ann síðar um daginn. „Það var gæðingakeppni hjá okk- ur um helgina og þá notuð- um við fánann í fyrsta skipti." Þaö ríkir skilningur milli hests og manns. Síðasta kvöld Gests Júlíus- sonar frá Akureyri var runn- iö upp og sumarstarfinu lok- iö. í tilefni af því var haldin grillveisla og hér er hann meö húsbændum sínum. Höskuldur, Michaela, Signý og Aöalsteinn, kallaöur Steini, undir nýja Forsthof- fánanum. 24. TBL. 1993 VIKAN 33 HESTAMENNSKA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.