Vikan


Vikan - 18.12.1993, Page 33

Vikan - 18.12.1993, Page 33
Schöpfl, hæsta fjallsins í Vínarskógi, sem er 890 metra hátt. Þarna skiptast á engi og skógar og útsýniö er jafnfallegt hvert sem litið er. Þegar komið var að af- leggjaranum heim að búinu blasti við blár fáni með hvít- um hring í miðju og í hvíta hringnum rauðu hestur og Forsthof ritað rauðum stöf- um. „Þetta er nýi fáninn okk- ar,“ sögðu þau Höskuldur og Michaela, Höski og Michi, þegar þau sýndu mér fán- ann síðar um daginn. „Það var gæðingakeppni hjá okk- ur um helgina og þá notuð- um við fánann í fyrsta skipti." Þaö ríkir skilningur milli hests og manns. Síðasta kvöld Gests Júlíus- sonar frá Akureyri var runn- iö upp og sumarstarfinu lok- iö. í tilefni af því var haldin grillveisla og hér er hann meö húsbændum sínum. Höskuldur, Michaela, Signý og Aöalsteinn, kallaöur Steini, undir nýja Forsthof- fánanum. 24. TBL. 1993 VIKAN 33 HESTAMENNSKA

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.