Vikan


Vikan - 20.07.1995, Blaðsíða 10

Vikan - 20.07.1995, Blaðsíða 10
STJORNMAL Badmintonsambands íslands, verið í samstarfsnefnd Nor- ræna félagsins og Æsku- lýðssambands fslands, fram- kvæmdastjórn Norræna fé- lagsins og bæjarstjórn Seltjarnarness. Hún hefur gegnt starfi formanns Sam- bands ungra Framsóknar- manna og verið í lands- stjórn, miðstjórn og fram- kvæmdastjórn Framsóknar- flokksins. Hvaðan kemur þessi mikli áhugi á félags- málum? „Mér finnst gaman í pólitíkinni í Háskólanum. Hann hefur starfað í Fram- sóknarflokknum og fer með Siv á stærri samkomur tengdar pólitíkinni. Eins og þegar hefur komið fram kynntust þau í Háskólanum. „Þetta gekk allt hratt fyrir sig eins og algengt er hjá mér. Það leið ekki langur tími frá því við byrjuðum að vera saman þangað til við áttum von á okkar fyrsta barni.“ Siv finnst mikilvægt að vera með fjölskyldunni, en því miður HVERS VEGNA FRAMSÓKNAR- FLOKKURINN? „Það er vegna þess að mér fannst hann vera með þá stefnu sem samræmdist mínum skoðunum best. Um er að ræða skynsemisstefnu sem hafnar öfgum til hægri og vinstri og tekur það besta frá báöum. Mín skoðun er að einkaframtakið eigi aö fá að njóta sín þar sem það á við. Mér finnst að við eigum aö færa verkefni yfir til sveitar- Það kom Siv mest á óvart hvað þingmenn- irnir eru miklir vinir. „Bak við tjöldin, til dæmis í kaffistof- unni, eru þetta allt vinir sem eru að hjálpast að.“ félagsmálum og reyni að láta gott af mér leiða. Ég gæti aldrei setið aðgerða- laus heima, er til dæmis ekki hin dæmigerða húsmóöir, og þarf alltaf að vera á fartinni. Mér finnst ég hafa eitthvaö fram að færa, er hugsjóna- manneskja og vil hjálpa til. í fimm ár er ég búin aö vera í bæjarstjórn Seltjarnarness og við, sem erum í hinum svokallaða minnihluta, stoppuöum af byggingar- áform á vestursvæðinu, þar sem Nesstofa er. Þetta finnst mér vera þess virði að standa í.“ MIKILVÆGT AÐ VERA MEÐ FJÖLSKYLDUNNI Þorsteinn, maður Sivjar, er einnig framsóknarmaður og tók hann þátt í stúdenta- hefur hún frekar lítinn tíma til þess. Að undanförnu hefur hún verið lítið heima þar sem þetta er í fyrsta sinn sem hún fer inn á þing og hún þarf því að kynna sér margt í einu. Siv og Þor- steinn vinna bæði fullan vinnudag, og stundum rúm- lega það, og fá þau hjálp hvað varðar barnagæslu og þrif. „Eldri strákurinn er í skóla og er duglegur að sjá um sig. Sá yngri er hjá dag- mömmu til klukkan eitt en þá sækir hann eldri kona og er með hann heima til klukkan sex. Hún þrífur líka hjá okk- ur. Ég ætla aö reyna að fá au pair í haust vegna þess að ég þarf meiri aðstoð en ég býst ekki við að fá dag- heimilisþláss fyrr en um næstu áramót." félaganna og færa valdið nær fólkinu en hér er ríkis- valdið að vasast í nánast öllu. Ef við horfum til ná- grannalandanna eru sveitar- félögin þar með mun meira á sinni könnu er ríkiö mun minna. Einnig finnst mér að það þurfi að endurskoða stjórnsýsluna og kosninga- löggjöfina. Það er svo margt úrelt í henni. Ég hef stundum á tilfinningunni að eins og hún er uppbyggð séu ekki hagsmunir heildarinnar hafð- ir í huga heldur einhverjir þröngir hagsmunir á afmörk- uðum svæðum. Svo hef ég miklar áhyggjur af hinum sjálfvirka vexti í velferðar- kerfinu, eins og það er kall- að, og halla ríkissjóðs. Við erum hreinlega aö eyða um efni fram. Það þarf að auka framleiðsluna í landinu þann- ig að við fáum meiri tekjur inn. Þetta eru mjög erfið verkefni en ég er sannfærð um að Framsóknarflokkurinn muni taka á þeim og gegna mikilvægu hlutverki í fram- tíðinni." KYNJAMISRÉTTI Siv segist vera mikill jafn- réttissinni og að hún muni leggja sitt af mörkum til að reyna að hraða þeirri þróun að konur fái sömu laun og karlar fyrir sömu vinnu og að þær fái jafnan rétt og mögu- leika og þeir á að taka þátt í atvinnulífi og stjórnsýslu. „Konur búa ekki við jafnrétti. Ég finn núna að augu margra karl- manna eru að opn- ast fyrir þessu órétt- læti og mér finnst það vera mjög ánægjuleg þróun. Ég er mjög bjartsýn að eðlisfari og er að vona að hér á landi verði veruleg framför í jafnréttismálum. Við erum langt á eftir hinum Norðurlanda- þjóðunum hvað þetta varðar. Ég er mjög róttæk og vil grípa til aðgerða til að breyta þessu á meðan aðrir „bíða og sjá“; þeir bíða þar af leiðandi eftir ein- hverju sem kannski aldrei verður. Sumir segja að þessi jafn- réttismál séu mál sem verði bara að þróast í rólegheitunum og vilja ekki grípa til harðra aðgerða. Þar sem ég er frekar róttæk hef ég fengið ákveðna and- stöðu. Ég hef til dæmis verið tilbúin til að skoða það að setja kvóta á þátttöku manna í stjórnsýslunni til að hraða þróuninni." Nýi vinnustaðurinn, Al- þingi, státar ekki af mörgum konum en um það bil 80% þingmanna eru karlar. „Kon- ur eru jafn hæfar til þess að vera á Alþingi eins og í öllu öðru. Það verður þó að segj- ast eins og er að það er frek- ar erfitt fyrir fjölskyldufólk meö ung börn að starfa á Al- þingi eins og það er í dag. Vinnutíminn er mjög langur og maður veit ekki fyrr en seinni partinn hvað maður 10 VIKAN 7, TBL. 1995
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.