Vikan


Vikan - 20.07.1995, Blaðsíða 16

Vikan - 20.07.1995, Blaðsíða 16
JAFNRÉTTI SEftDA , KVENNA I HEIMINUM ENDURSAGT: ÞORDIS BACHMANN Fyrir utan kynferöislega misnotkun á börnum, sem tíðkast alls staöar, eru alls kyns fordómar sem bitna á kvenkyninu, jafnvel fyrir fæöingu, f sumum lönd- um þriðja heimsins. Gabríella Wilders var aö- eins tíu ára þegar henni var sagt að móöir hennar væri dauðvona af völdum ólækn- anlegs heilaæxlis. Tveimur árum síöar lagðist móöirin í dá sem hún átti ekki eftir aö vakna úr. Stjúpfaðir Gabrí- ellu, fyrrum prestur, sagði telpunni aö læknar móöur- innar heföu líka áhyggjur af henni. Hann sagöi stúlkunni aö æxli eiginkonu hans staf- aöi af ættgengum ónæmis- kvilla, sem aöeins legðist á kvenfólk meö Ijósa húö. „Hann sagöi aö ef ekkert yröi að gert, myndi ég deyja á unga aldri, rétt eins og móöir mín,“ segir Gabríella. „Hið eina sem gat oröið mér til bjargar var ný ’meðferð’, sem fólst í samförum sem áttu að örva ónæmiskerfi rnitt.” Skelfingu lostiö barniö, bugaö vegna sjúkdóms móður sinnar, trúöi stjúpan- um. „Meöferöin” átti sér staö á hverri nóttu næstu fjögur árin, auk þess sem stúlkunni voru gefin lyf - sem síðar kom í Ijós aö voru ró- andi. Gabríella varö barnshafandi fjórtán ára og fór í fóstur- eyðingu. Þegar hún var sextán ára var henni sagt að hún yröi aö flytja til Kali- forníu meö stjúpföður sínum. Gabríella sagði skólasálfræð- ingnum aö hún vildi ekki fara en aö hún mætti ekki vera að- skilin frá stjúpanum ella fengi hún ban- vænan sjúkdóm móðurinnar. „Hún var fyrsta manneskjan sem ég sagöi frá þessu,“ segir Gabríella, „og hún haföi umsvifalaust samband viö barnaverndarnefnd.” Stjúpi Gabríellu var ákæröur fyrir nauögun og kynferöislega misnotkun á barni undir lögaldri. Sál- fræðiálit fyrir dómsuppkvaön- ingu lýsti honum sem „sad- ista, baktjaldamakkara, ár- áttumanni og síbrotabarna- nauögara." Saksóknari féllst á málsvörn stjúpa Gabríellu, af ótta viö aö hún þyrfti ella aö þola átakamikil og erfið réttarhöld. Hann var dæmdur til sjö til níu ára vistar á meö- ferðarstöð fyrir kynferöisaf- brotamenn en sleppt eftir að afplána aðeins átján mánuöi vegna þess aö „hann haföi sýnt svörun viö meðferð.” Mál Gabríellu er dapurlegt og hneykslanlegt - svo mjög, aö hún var beðin um vitnis- burö frammi fyrir mannrétt- indafundi í Vínarborg 1993. Hún lifði þaö að minnsta kosti af, aö segja sögu A Stór hluti egypskra stúlkna neyöist til aö gangast undir um- skurö. ► Á kynlífsklúbbum í Tælandi starfa niöur í tíu ára gamlar stúlk- ur sem mörgum hverjum hefur ver- iö rænt. A Islamskar konur teljast tilheyra „röngu“ kyni. ^ Á Indlandi má berja barnungar brúöir, sem mótmæla ráöa- hagnum, til hlýóni. m- 'Vv X: \ 1 6 VIKAN 7. TBL. 1995
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.