Vikan


Vikan - 20.07.1995, Blaðsíða 22

Vikan - 20.07.1995, Blaðsíða 22
HEILSAN TEXTI: SVAVA JÓNS- DÓTTIR og vera á meðal fólks. Hins vegar er ólíklegt að andlegar sveiflur án nokkurra annarra einkenna stafi af hormóna- skorti einum saman. Legsig, blöðrusig og endaþarmssig geta komið upp síðar meir þegar vefirnir í þvag- og kyn- færunum rýrna vegna horm- ónaskorts." Þvagleki er þög- ult vandamál og þar er hormónaskortur við breytin- igaaldur ein meginorsökin. í 2. tölublaði Vikunnar á þessu ári er grein um þvag- leka. „Öll þessi einkenni hafa verið þekkt lengi en á síðari árum hefur athygli manna beinst að einkennum sem menn gerðu sér minni grein fyrir áður. Þar er um að ræða beinþynningu og hjarta- og æðasjúkdóma. Landlæknisembættið hefur Meirihluti kvenna á breytingaaldrinum kvartar undan ýmsum líkamlegum og andlegum óþægindum. Þær geta bætt líöanina meö ýmsu móti, meöal annars meö því aö taka inn hormóna og lifa heilbrigðu líferni. tryggir gseoin Frábœrt Q-10 í sojaolíu sem tryggir fulla nýtingu og bestu áhrifm. Anœgðir neytendur eru bestu meðmœlin og þeir láta vita afsér. CO-ENZYME Q I 0 3 0 mg {CH 2—C H=C—CH ?)—H 30 CAPSULES Úrvals Q-10 en samt ódýrasta efnið á markaðnwn. Fæst hjá: Fjarðarkaupwn Hagkaup - Kringlwmi Heilsuhorninu Akureyri Heilsuvali Kornmarkaðnum Grœnu línunni Blómavali Gafarvogs Apóteki Árbœjar Apóteki Laugavegs Apóteki Yggdrasil Dragðu ekki að fá þér pakka af Q-10 lífskrafti. BIO-SELEN umboðið, sími 557 6610 Tíðahvörf er það tímabil ævinnar kallað þegar blæðingar hætta en það gerist um fimmtíu ára aldurinn. Breytingaaldur kall- ast tímabilið á undan og eftir, og er átt við þær andlegu og líkamlegu breytingar, sem verða á því tímabili, og er þá yfirleitt miðað við fimm ár fyr- ir og eftir tíðahvörf. „Á breyt- ingaaldrinum dvínar starf- semi eggjastokkanna og þeir hætta að framleiða kyn- hormónin östrogen og prógesterón," segir Arnar Hauksson Dr. Med., fæö- inga- og kvensjúkdóma- læknir. „Einkennin, sem fylgja breytingaaldrinum, geta lýst sér á margvíslegan hátt. Sumar konur finna ekki fyrir neinu á meðan aðrar finna fyrir mismiklum líkam- legum og andlegum óþæg- indum. Algengustu einkenn- in eru svitasteypur og hitakóf sem meirihluti kvenna, eöa um 65%, finnur fyrir að ein- hverju leyti. Þetta lýsir sér þannig aö skyndilega hellist hiti yfir konurnar, þær verða eldheitar og blóðrauðar í framan og svitinn sprettur af þeim. Þær geta einnig vakn- að upp á nóttunni, ískaldar og kaldsveittar. Um það bil 70% kvenna finna fyrir ein- hverjum andlegum óþægind- um sem geta lýst sér allt frá svefnörðugleikum, depurð og þunglyndi upp í kvíða og hræðslu við að koma fram sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að hvetja eigi konur til hormónanotkunar til að þær fái ekki beinþynningu en á Borgarspítalanum er að- staða til beinþéttnimælinga. Sýnt er fram á að fram undir fimmtugt eru konur verndað- Arnar Hauksson Dr. Med., fæöinga- og kvensjúkdóma- læknir svarar spurningum Vikunnar um tíöahvörf. ar fyrir hjartasjúkdómum fyrir tilstilli kvenkynshormóna. Undir fimmtugu eru það að- allega karlmenn sem fá hjartasjúkdóma en eftir fimmtugt snareykst tíðni hjartasjúkdóma hjá konum. Menn hafa komist að því að þar spilar inn i það brottfall kvenkynshormóna sem verð- ur við breytingaaldurinn." ÞÆR VERST SETTU. . . Hitasteypur og svitaköst fylgja allt að 20% kvenna í 12 ár eða lengur en það eiga hormónin stundum hvað erf- iöast með að lækna. „Kon- urnar vakna upp á nóttunni í FRH. Á BLS. 33 22 VIKAN 7. TBL. 1995 LJOSM.: BÞJ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.