Vikan


Vikan - 20.07.1995, Síða 22

Vikan - 20.07.1995, Síða 22
HEILSAN TEXTI: SVAVA JÓNS- DÓTTIR og vera á meðal fólks. Hins vegar er ólíklegt að andlegar sveiflur án nokkurra annarra einkenna stafi af hormóna- skorti einum saman. Legsig, blöðrusig og endaþarmssig geta komið upp síðar meir þegar vefirnir í þvag- og kyn- færunum rýrna vegna horm- ónaskorts." Þvagleki er þög- ult vandamál og þar er hormónaskortur við breytin- igaaldur ein meginorsökin. í 2. tölublaði Vikunnar á þessu ári er grein um þvag- leka. „Öll þessi einkenni hafa verið þekkt lengi en á síðari árum hefur athygli manna beinst að einkennum sem menn gerðu sér minni grein fyrir áður. Þar er um að ræða beinþynningu og hjarta- og æðasjúkdóma. Landlæknisembættið hefur Meirihluti kvenna á breytingaaldrinum kvartar undan ýmsum líkamlegum og andlegum óþægindum. Þær geta bætt líöanina meö ýmsu móti, meöal annars meö því aö taka inn hormóna og lifa heilbrigðu líferni. tryggir gseoin Frábœrt Q-10 í sojaolíu sem tryggir fulla nýtingu og bestu áhrifm. Anœgðir neytendur eru bestu meðmœlin og þeir láta vita afsér. CO-ENZYME Q I 0 3 0 mg {CH 2—C H=C—CH ?)—H 30 CAPSULES Úrvals Q-10 en samt ódýrasta efnið á markaðnwn. Fæst hjá: Fjarðarkaupwn Hagkaup - Kringlwmi Heilsuhorninu Akureyri Heilsuvali Kornmarkaðnum Grœnu línunni Blómavali Gafarvogs Apóteki Árbœjar Apóteki Laugavegs Apóteki Yggdrasil Dragðu ekki að fá þér pakka af Q-10 lífskrafti. BIO-SELEN umboðið, sími 557 6610 Tíðahvörf er það tímabil ævinnar kallað þegar blæðingar hætta en það gerist um fimmtíu ára aldurinn. Breytingaaldur kall- ast tímabilið á undan og eftir, og er átt við þær andlegu og líkamlegu breytingar, sem verða á því tímabili, og er þá yfirleitt miðað við fimm ár fyr- ir og eftir tíðahvörf. „Á breyt- ingaaldrinum dvínar starf- semi eggjastokkanna og þeir hætta að framleiða kyn- hormónin östrogen og prógesterón," segir Arnar Hauksson Dr. Med., fæö- inga- og kvensjúkdóma- læknir. „Einkennin, sem fylgja breytingaaldrinum, geta lýst sér á margvíslegan hátt. Sumar konur finna ekki fyrir neinu á meðan aðrar finna fyrir mismiklum líkam- legum og andlegum óþæg- indum. Algengustu einkenn- in eru svitasteypur og hitakóf sem meirihluti kvenna, eöa um 65%, finnur fyrir að ein- hverju leyti. Þetta lýsir sér þannig aö skyndilega hellist hiti yfir konurnar, þær verða eldheitar og blóðrauðar í framan og svitinn sprettur af þeim. Þær geta einnig vakn- að upp á nóttunni, ískaldar og kaldsveittar. Um það bil 70% kvenna finna fyrir ein- hverjum andlegum óþægind- um sem geta lýst sér allt frá svefnörðugleikum, depurð og þunglyndi upp í kvíða og hræðslu við að koma fram sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að hvetja eigi konur til hormónanotkunar til að þær fái ekki beinþynningu en á Borgarspítalanum er að- staða til beinþéttnimælinga. Sýnt er fram á að fram undir fimmtugt eru konur verndað- Arnar Hauksson Dr. Med., fæöinga- og kvensjúkdóma- læknir svarar spurningum Vikunnar um tíöahvörf. ar fyrir hjartasjúkdómum fyrir tilstilli kvenkynshormóna. Undir fimmtugu eru það að- allega karlmenn sem fá hjartasjúkdóma en eftir fimmtugt snareykst tíðni hjartasjúkdóma hjá konum. Menn hafa komist að því að þar spilar inn i það brottfall kvenkynshormóna sem verð- ur við breytingaaldurinn." ÞÆR VERST SETTU. . . Hitasteypur og svitaköst fylgja allt að 20% kvenna í 12 ár eða lengur en það eiga hormónin stundum hvað erf- iöast með að lækna. „Kon- urnar vakna upp á nóttunni í FRH. Á BLS. 33 22 VIKAN 7. TBL. 1995 LJOSM.: BÞJ

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.