Vikan


Vikan - 20.07.1995, Blaðsíða 62

Vikan - 20.07.1995, Blaðsíða 62
VERÐLAUNAFERÐ Maria Guömundsdottir ásamt ofurfyrirsætunni Claudiu Schiffer sem hún sat meó kvöldverö í París boói Vikunnar og Revlon. María og Þórhildur áttu eftirminnilega daga í París eftir þaö eitt aö Þórhildur keypti Revlon snyrtivörur af Maríu á hár- snyrtistofu hennar í Stykkishólmi. Hér eru þær í kvöldverói á Le Grand Colbert. Ásamt Billy Morley frá Revlon á siglingu eftir Signu. í baksýn er hin fræga kirkja Notre-Dame. 62 VIKAN 7. TBL. 1995 Árið 1961 þróaði Revlon húðmeðferð fyrir konur yfir 35 ára, 1978 var settur á markað í fyrsta skipti háralit- ur sem innihélt ekki ammon- íak og 1994 kynnti Revlon nýja sameind, sem er svar við AHA-sýrum, sem ætlað er að gera fínar línur minna sjáanlegar. Það tekur frá átta mánuðum upp í fimm ár að þróa nýja vöru, sýni eru tekin úr hverri hráefnasendingu og gæðaeftirlitið er strangt. Revlon snyrtivörur eru ekki prófaðar á dýrum. í gegnum tíðina hafa margar fegurstu konur heims birst I auglýs- ingum Revlon snyrtivörufyrir- tækisins og má þar nefna súpermódelin Claudia Schif- fer og Cindy Crawford og leikkonurnar Audrey Hep- burn, Lauren Hutton, Brooke Shields og Melanie Griffith. „CUVUDIA ER BLÁTT ÁFRAM" Til að eiga möguleika á að komast til Parísar á vegum Vikunnar og Revlon þurfti að klippa þátttökuseðil úr 3. tölu- blaði Vikunnar og afhenda hann um leið og keypt var snyrtivara frá Revlon. Af- greiðslustúlkan skráði nafn sitt á sama seðil og kom hon- um í pottinn. í byrjun maí var dregið úr þátttökuseðlunum í beinni útsendingu á Bylgjunni I þætti Önnu Bjarkar Birgis- dóttur. Hér á landi voru útfyllt- ir 850 seðlar og eins og áður segir voru það Þórhildur Magnúsdóttir og María Guð- mundsdóttir sem fóru til Parísar. Þórhildur er 53 ára húsmóðir og þegar hún frétti um vinninginn sagði hún að þetta hefði komið sér á óvart. María rekur Hársnyrtistofu Marlu I Stykkishólmi, hún er 55 ára og seldi Þórhildi Revlon vörurnar en hún hefur selt snyrtivörur frá fyrirtækinu í 14 ár. „Þessi ævintýraferð hófst að morgni miðvikudagsins 17. maí,‘‘ segir Þórhildur. „Á hádegi tveimur dögum síðar hittum við Douglas Briem hjá Revlon Coiffure sem er sú n ÓGLEYMANLEG Þær Þórhildur Magnúsdóttir og María Guðmundsdóttir frá Stykkishólmi duttu í lukkupottinn þegar þær unnu helgarferð til Parísar á vegum Revlon og Vikunnar en há- punktur feröarinnar var kvöldverðarboð þar sem súper- fyrirsætan Claudia Schiffer var heiðursgestur. TEXTI: SVAVA JÓNS- DÓTTIR ræðurnir Charles og Joseph Revson og efnafræðingurinn Charles Lachman stofnuðu Revlon snyrtivörufyrirtækið árið 1932. Revlon snyrtivörur eru seldar í rúmlega 180 löndum og á fyrirtækið verk- smiðjur í 13 löndum. Frá stofnun hefur fyrirtækið verið leiðandi I þróun snyrtivara. 1932 var það fyrst fyrirtækja til að gera litað naglalakk að söluvöru, 1939 voru fyrstu naglalökkin og varalitirnir framleiddir I stíl og árið 1952 kom á markað fyrsta hár- spreyið fyrir mismunandi hár svo sem þurrt, feitt og litað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.