Vikan


Vikan - 20.07.1995, Síða 62

Vikan - 20.07.1995, Síða 62
VERÐLAUNAFERÐ Maria Guömundsdottir ásamt ofurfyrirsætunni Claudiu Schiffer sem hún sat meó kvöldverö í París boói Vikunnar og Revlon. María og Þórhildur áttu eftirminnilega daga í París eftir þaö eitt aö Þórhildur keypti Revlon snyrtivörur af Maríu á hár- snyrtistofu hennar í Stykkishólmi. Hér eru þær í kvöldverói á Le Grand Colbert. Ásamt Billy Morley frá Revlon á siglingu eftir Signu. í baksýn er hin fræga kirkja Notre-Dame. 62 VIKAN 7. TBL. 1995 Árið 1961 þróaði Revlon húðmeðferð fyrir konur yfir 35 ára, 1978 var settur á markað í fyrsta skipti háralit- ur sem innihélt ekki ammon- íak og 1994 kynnti Revlon nýja sameind, sem er svar við AHA-sýrum, sem ætlað er að gera fínar línur minna sjáanlegar. Það tekur frá átta mánuðum upp í fimm ár að þróa nýja vöru, sýni eru tekin úr hverri hráefnasendingu og gæðaeftirlitið er strangt. Revlon snyrtivörur eru ekki prófaðar á dýrum. í gegnum tíðina hafa margar fegurstu konur heims birst I auglýs- ingum Revlon snyrtivörufyrir- tækisins og má þar nefna súpermódelin Claudia Schif- fer og Cindy Crawford og leikkonurnar Audrey Hep- burn, Lauren Hutton, Brooke Shields og Melanie Griffith. „CUVUDIA ER BLÁTT ÁFRAM" Til að eiga möguleika á að komast til Parísar á vegum Vikunnar og Revlon þurfti að klippa þátttökuseðil úr 3. tölu- blaði Vikunnar og afhenda hann um leið og keypt var snyrtivara frá Revlon. Af- greiðslustúlkan skráði nafn sitt á sama seðil og kom hon- um í pottinn. í byrjun maí var dregið úr þátttökuseðlunum í beinni útsendingu á Bylgjunni I þætti Önnu Bjarkar Birgis- dóttur. Hér á landi voru útfyllt- ir 850 seðlar og eins og áður segir voru það Þórhildur Magnúsdóttir og María Guð- mundsdóttir sem fóru til Parísar. Þórhildur er 53 ára húsmóðir og þegar hún frétti um vinninginn sagði hún að þetta hefði komið sér á óvart. María rekur Hársnyrtistofu Marlu I Stykkishólmi, hún er 55 ára og seldi Þórhildi Revlon vörurnar en hún hefur selt snyrtivörur frá fyrirtækinu í 14 ár. „Þessi ævintýraferð hófst að morgni miðvikudagsins 17. maí,‘‘ segir Þórhildur. „Á hádegi tveimur dögum síðar hittum við Douglas Briem hjá Revlon Coiffure sem er sú n ÓGLEYMANLEG Þær Þórhildur Magnúsdóttir og María Guðmundsdóttir frá Stykkishólmi duttu í lukkupottinn þegar þær unnu helgarferð til Parísar á vegum Revlon og Vikunnar en há- punktur feröarinnar var kvöldverðarboð þar sem súper- fyrirsætan Claudia Schiffer var heiðursgestur. TEXTI: SVAVA JÓNS- DÓTTIR ræðurnir Charles og Joseph Revson og efnafræðingurinn Charles Lachman stofnuðu Revlon snyrtivörufyrirtækið árið 1932. Revlon snyrtivörur eru seldar í rúmlega 180 löndum og á fyrirtækið verk- smiðjur í 13 löndum. Frá stofnun hefur fyrirtækið verið leiðandi I þróun snyrtivara. 1932 var það fyrst fyrirtækja til að gera litað naglalakk að söluvöru, 1939 voru fyrstu naglalökkin og varalitirnir framleiddir I stíl og árið 1952 kom á markað fyrsta hár- spreyið fyrir mismunandi hár svo sem þurrt, feitt og litað.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.