Vikan


Vikan - 20.07.1995, Blaðsíða 40

Vikan - 20.07.1995, Blaðsíða 40
RAÐLEQGINGAR VÐ EIDHUSVERKIN < <~n O EF SÓSAN ER OF FEIT • Bætið út í hana svolitlu af bökunarsóda. Ckí 1= 'O Q <~n Aðrar leiðir til þess að losna við of mikla fitu úr sósum eða öðrum réttum er að kæla réttinn og taka svo fituna ofan af þegar hún hefur stífnað. aí o < JG Ef þið ætlið að ná fitu úr súpum eða kjötrétti í potti má gera það með því að láta ísmola í pottinn. Fitan sest þá utan á ísmolann. Takið svo molann upp úr áður en hann bráðnar. Kálblöð hafa einnig þann eiginleika að draga til sín fitu. Setjið þau í pottinn og þið sjáið strax hvernig fit- an loðir við blöðin. Ef þið ætlið að djúpsteikja eitthvað þá er mjög gott ráð að setja eina matskeið af ediki út í fituna sem steikja á í. Það kemur í veg fyrir að maturinn dragi í sig eins mikla fitu og ann- ars gerist. 40 VIKAN KOMIST HJÁ ÞVÍ AÐ FEITIN SKVETTIST EÐA EITTHVAÐ BRENNI VIÐ • Ef þið ætiið að steikja á pönnu skulið þið hita pönnuna áður en þið setjið smjörið eða olíuna á hana. Þá festast meira að segja egg ekki við pönnuna. aftur. Þegar hlaupið er orðið stíft mun það nást mjög auðveldlega úr form- inu og það verður fallega glansandi að utan. FUÓTSTEIKTIR HAMBORGARAR • Stingið gat í miðjuna á hamborgaranum. Miðjan er fljót að steikjast og þeg- ar hamborgarinn er tilbú- inn er gatið horfið. STEIKIÐ PYLSUR • Veltið pylsunum upp úr of- urlitlu hveiti áður en þið steikið þær. Þá springa þær síður. Stráið ofurlitlu salti á pönnuna til þess að koma í veg fyrir feitin skvettist á ykkur. OG ÞU GÆT1R UNNID BÓKA- T Ef þið sjóðið ofurlítið edik á nýrri pönnu eða í nýjum potti á ekki að brenna við i ílátinu síðar. LINIÐ SMJORIÐ • Ef þið þurfið að snögglina smjör, sem tekið er úr kæliskáp eða frysti, er gott að hvolfa yfir það skál eða potti sem hefur áður verið hitaður. AÐ MÆLA VOKVA SEM LOÐIR VIÐ ÍLÁTIN • Ef þið þurfið að mæla t.d. hunang eða sýróp skuluð þið bera matarolíu innan í mæliglasið og skola það svo með heitu vatni. NÁIÐ TÓMATSÓSUNNI ÚR FLÖSKUNNI • Stingið gosdrykkjaröri nið- ur á botn flöskunnar sem tómatsósan situr föst í. Við það kemst nægilegt loft niður í hana og sósan tek- ur að renna eðlilega. HLAUPI NÁÐ ÚR FORMI • Skolið formið, sem hlaupið á að fara í, úr köldu vatni. Hellið síðan í það salatolíu en hellið henni allri úr því FROSIÐ BRAUÐ • Setjið brauðið í brúnan bréfpoka og stingið í heit- an ofn. Látið pokann vera í ofninum í 15 mínútur. Þá á brauðið að vera fullkom- lega þiðnað. Notið sömu aðferð við rúnstykki en hafið þau aðeins f fimm mínútur í ofninum. Brauðið þornar ekki ef þessi aðferð er notuð. ■ Það eina sem þú þarft að gera þegar þú hefur ráðið krossgátuna er að hringja í Fróða-linuna 904 1445 og gefa upp lausnarorð gátunnar auk nafns þíns og heimilisfangs. Þann 20. maí drögum við svo út nöfn fimm heppinna lesenda og hlýtur hver þeirra f jórar bækur frá Fróða hf. NOKKUR HOLL RÁÐ í SAMBANDI VID BAKSTURINN tOl EITT SÍMTAL ALÁ 904 1445 1. Byrjið á því að lesa yfir uppskriftina og athuga hvort þið eigið öruggleg allt sem til þarf. 2. Kveikið á ofninum og smyrjið kökumótin eða plöturnar sem þið ætlið að nota. 3. Mælið hveitið beint úr pokanum eða dósinni, sem það er geymt í, í hæfilega stórum bolla- málum ef ætlast er til slíks í uppskriftinni. 4. Alltaf er átt við sléttfulla bolla og sléttfullar skeiðar þegar mælieiningar eru gefnar upp. Lausn síbustu krossgótu N + A L G A R N A G N A N + A L K í 0 M N + U N R 1 N A E + Ð + L I U N N + + U U M N G N + Þ F A + N N N N U + S U M L A E T I + M B + Ó A N N U Ó S Ð + T + A T L + M M A U + S S L M A S I + N N N A + R A T T A T N N + A A Ð U M + A AMINGJUSAMURU Lausnarorð: HAMINGJUSAMUR 7. TBL. 1995
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.