Vikan


Vikan - 20.07.1995, Blaðsíða 42

Vikan - 20.07.1995, Blaðsíða 42
HANNYRÐIR ÞVOTTAPOKI MEÐ BLÚNDII Þvottapoka má gera úr af- göngunum af handkiæða- efninu. Þvottapokinn með blúnd- unni er úr 30 sm x 30 sm af óbleiktu frottéefni. Eitt og annaó úr smiöju hannyróa- konu Vikunnar, Ásdísar Birgisdóttur. í þessari opnu birtast uppskriftir aö þvottapokunum, en uppskriftir aó öóru því sem á myndinni sést birtist í síöasta tölublaói Vikunnar. Klippið 8 sm og 40 sm búta af blúndu. Saumið lengri bútinn hornanna á milli á þvottapokanum. Brjót- ið inn af brúninni og nælið faldinn niður. Brjótið 8 sm bútinn í tvennt og stingið undir faldinn í einu horninu. Saumið svo í faldinn allan hringinn. ÞVOTTAPOKAR: Efnisþörf: Handklæðaefni 20 sm 2-3 litir (hér er tilvalið að nota afklippur) tölur svart skáband (maríu- bjalla) tvinni Leiöbeiningar: Lesið þær vandlega yfir áður en hafist er handa og gætið þess að víxisauma alla sauma á röngunni. Maríubjalla: Klippið tvo hluta af AB úr rauðu efni og tvo hluta af BB úr svörtu efni. Saumið saman á röng- unni hluta BB og snúið við. Saumið skábandið eftir endi- löngum AB hlutanum sem á að snúa upp. Leggið BB á milli hluta AB og látið jaðarinn snúa út. Saumið saman jaðrana á AB á röngu og snúið svo við. Festiö 6 svartar tölur á bakið á þvottapokanum og bryddið svo I kringum opið með svörtu skábandi. Má einnig útbúa lykkju og smeygja undir bryddinguna áður en hún er saumuð föst. Dreki: Klippið tvo hluta af A úr þeim lit sem hefur verið valinn. Kliþpið einn hluta af B úr rauðu efni. Klippið 4 hluta af AU (augu) og 2 af AUST (auga- steinn) og 4 af TE (tennur) og tvo hluta af H (hali). Klippið A hlutann, sem á að snúa upp, f tvennt (sjáið sniðið). Gerið augu svona: Appli- kerið augasteinana á tvo AU. Leggið svo hina tvo yfir og saumið saman á röngunni og snúið svo við. Leggið augun milli A hlutanna sem voru klipptir í sundur og saumið saman á röngunni. Saumið tvo og tvo TE hluta saman og snúið við. Þá eru komnar tvær tennur. Saumið saman H hlutana og snúið við. Brjótið B í tvennt og merk- ið brotið með títuprjónum hvorum megin. Setjið títuprjóna á A þar sem hökin eru á sniðinu. Skal sauma saman hliðarnar að títuprjónunum. Festið B við A og látið títuprjónana stemma saman. Leggið svo tennurnar á milli og saumið A og B saman í einu lagi. Snúið við og faldið jaðarinn, smeygið halanum undir sauminn um leið. Hundur: Klippið tvo hluta af A úr þeim lit sem hefur verið valinn. Klippið einn hluta af B úr rauðu efni. Klippið 4 hluta af E (eyru) og tvo af AUG (augu) og tvo af TU (tunga). Gerið eins og með drek- ann. Útbúið tungu í stað tanna og eyru í stað augna en applikerið augun beint á í staðinn. Svona má leika sér að skapa ýmis dýr og furðuver- ur og nýta til þess afganga. Leyfið börnunum að taka þátt í verkinu og skapa sína eigin þvottapoka. Góða skemmtun. □
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.