Vikan


Vikan - 11.06.1998, Blaðsíða 41

Vikan - 11.06.1998, Blaðsíða 41
Hér á eftir fyigir skoðanakönnun sem ferðatímaritið Conde Nast Traveler lagði fyrir farþega. Þú svarar samviskusam- lega tólf spurningum og leggur stigin saman. Þegar niður- staðan liggur fyrir sérðu hvort þú ert ferðalagafíkill eða ekki. Góða skemmtun! Ef þú yrðir að velja um að sleppa öðru hvoru í eitt ár, hvoru mynd- irðu sleppa: kynlffi ( plús 15 stig) ferðalögum (mínus 5 stig) Þú ert á gangi niðri í miðbæ og klóak- lyktin berst upp frá skolpræsunum. Þú: óskar þess að hreinsunardeildin gæti hreinsað skolpræsin (mínus 5) minnist þess með hlýhug hvað allt var hreint í síðasta landinu sem þú heim- sóttir (plús 5) ert í huganum aftur í erlendri stórborg. Núna líður þér vel! (plús 15) Hverju eftirtalinna værirðu tilbúinn að sleppa til að komast á drauma- staðinn? sjónvarpi og síma (kannski) (plús 5 stig) hita og rafmagni (plús 10 stig) rennandi vatni (15 stig) Þegar þú færð lítinn mat á disknum á veitingastað þá hugsarðu: ooohhhhhhh.....ferlega er þetta smá- smugulegt! (mínus 5 stig) ekki veit ég hvaða svarta hrúga þetta er en mér finnst þetta gott (plús 5) þetta minnir mig á litla veitingastaðinn sem ég heimsótti í síðasta fni... (plús 15) Hversu miklu af heildarlaunum þín- um ertu reiðubúin/n að verja til að komast í ferðalag: 2% (plús 5) 15% (plús 12) 40% (plús 15) Hverju af eftirtöldu værirðu tilbú- in/n að sleppa til að komast í draumaferðina þína: a) | stúdentsútskrift barnsins þfns (plús 5) b) kveðjuhófi yfirmanns þíns (plús 10) c) ! endurfundum við gamla skólafélaga (plús 2) Samantekt: Anna Kristine Magnúsdóttir 10. a) b) c) 11 Eftirlætis ferðafélagar þínir eru: þínir nánustu (plús 5) hver sem ec svo fremi hann er skemmtilegur 10) enginn (plús 15) Hvernig færðu fréttir umheiminum þegar í fríi í útlöndum: úr staðarblöðum (plús úr Intemational (plús 10) úr CNN sjónvarpsstöðinni Meðal bókanna á náttborðinu má finna: “Bestu flugfélög heims” (plús 15) Borgir heimsins (plús 7) Veitingastaðir Jónasar Kristjánssonar (mfnus 5) Helst af öllu vildirðu fá: stöðuhækkun (plús 5) sex mánaða dvöl erlendis, allt greitt (plús 15) Mercedes Benz næsta árs (mfnus 5) Fullkomið eins mánaðar sumarfrí hjá þér er: að leika golf, lesa, sofa, vinna f garðin- um, hvila þig (mfnus 5) á Ritz hótelinu f París, Madríd eða London (plús 10) að koma alein/n til stórborgar þar sem þú þekkir engan og bílaleigubfll bfður þín á vellinum (plús 15) Þegar þú kemur um borð í flugvél finnst þér eldsneytislykt vélarinnar: valda þér ógleði (mfnus 5) þægileg (plús 5) svo góð að þér finnst það ætti að framleiða ilmvatn með þessum ilmi (plús 15) Ef stigin þín eru: undir 100 þá tókstu alveg óvart þátt í þessari könnun. Ferðaþrá þín nær varla nema að Ártúnsbrekkunni. Þú vilt miklu frekar dunda þér í garðinum eða æfa golfhöggin, heldur en að heim- sækja útlönd. 101-180 - ertu manngerð sem vilt fremur heimsækja Evrópu eða Karíbahafið en Suður-Ameríku og Indónesíu. Þér finnst grafhýsi ekki eins aðlaðandi og þægilegt rúm á góðu hóteli. Þú vilt verja fríinu á stað þar sem þú getur slappað af og kýst þægilegheit fram yfir skoðunarferðir um ókunnar slóðir. 180 og yfir - Þú hefur svo mikinn áhuga á útlöndum að þú sleppir því að lesa erlendu fréttirnar í Mogganum af ótta við að þú komir þá of seint í vinnuna. Þú hefur léttar svefntöflur, linsuvökva og vegabréfið á þér hvert sem þú ferð. Þú veist hvernig á að segja: “Hafið þið laust herbergi?” á fimmtán tungumálum. 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.