Vikan


Vikan - 11.06.1998, Blaðsíða 36

Vikan - 11.06.1998, Blaðsíða 36
SOLRIKUR SKOKKUR OG JAKKI Upplýsingar um hvar Tinnugarnið fæst í síma: 565-4610 mandarin V /00%* /00% &6*nutl Stærðir: 2 4 6 ára Yfirvídd á kjól: 58 66 74 sm Sídd: 45 50 55 sm Handvegur: 11 13 14 sm Yfirvídd á jakka: 91 sm 75 8 3 Sídd: 27 32 36 sm Ermalengd: 6 7 8 sm Handvegur: 16 16 16 sm M. CLASSIC, 100% egypsk bómull Gultnr.715 6 8 10 d Ljósgrænt nr. 788 1 2 2 d Grænt nr. 796 1 dokka í allar stærðir Bleikt nr. 754 1 dokka í allar stærðir Hvítt nr. 7011 dokka í allar stærðir Einnig er hægt að nota SMART ADDI PRJÓNAR FRÁ TINNU: Mælum með BAMBUSPRJÓNUM 60 sm hringprjónar nr. 3 og 3.5 Sokkaprjónar nr. 2.5 (handvegsl.) Heklunál nr. 3 Tala á jakkann : 1 stk. Góðir fyigihlutir: Merkihringir, prjónanælur, þvottamerki fyrir garnið. PRJÓNFESTA: 22 1. í sléttu prjóni á prj. nr. 3.5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf ffnni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Skokkur Fitjið upp með ljósgrænu á hringprjón nr. 3, 180-198-216 lykkjur. Prjónið 2 prjóna brugð- na í hring (kantur). Skiptið yfir í gult og hringprjón nr. 3.5. Prjónið munstur A, en á síðasta prjóni eru teknar úr 16 lykkjur með jöfnu millibili = 164-182-200 lykkjur. Setjið merki í báðar hliðar með 82-91-100 lykkjur á hvoru stykki. Prjónið áfram slétt í hring og takið úr 1 lykkju báðum megin við hliðarmerkin með 3-3-3.5 sm millibili 9 sin- num = 64-73-82 lykkjur á hvoru stykki. Prjónið áfrani þar til mælast 34-37-41 sm. Skiptið nú við hliðarmerkin og prjónið hvort stykki fyrir sig. Bakstykki: Prjónið fram og til baka og fellið jafnframt af fyrir handvegi í byrjun prjóns í báðum hliðum 4-5-5 lykkjur 1 sinni, 3 lykkjur 1 sinni, 2 lykkjur 1 sinni og 1 lykkju 1 sinni = 44-51-60 lykkjur. Prjónið áfram þar til mælast 40-44-48 sm. Nú er komið að hálsmálinu. Fellið af 14-15-18 lykkjur í miðjunni og prjónið hvora hlið fyrir sig. Fellið af í byrjun prjóns við hálsmálið 3 lykkjur 1 sinni, 2 lykkjur 1 sinni og 1 lykkju 1- 2-2 sinnum = 9-11-14 lykkjur á öxl. Prjónið áfram þar til handvegurinn mælist 11-13-14 sm og öll síddin er 45-50-55 sm. Fellið af. Prjónið framstykkið eins. HANDVEGSLÍNINGAR: Saumið axlir saman. Prjónið upp í handveginum með ljósgrænu á sokkaprjóna nr. 2.5, 65-69-73 lykkjur. Prjónið 2 hringi brugðna. Fellið af með brugðnum lykkjum. HÁLSLÍNING: Byrjið við hægri öxl og heklið 1 umferð af fastapinnum með ljósgrænu í kringum hálsmálið. Heklið þá takka. Takki: * 4 loftlykkjur, stingið heklu-nálinni í fyrstu loftlykkjuna af þessum 4 og heklið 1 fastapinna, hoppið yfir 1 fastapinna og heklið 1 fastapinna í næstu lykkju *. Endurtakið frá * - * allan hringinn. Saumið kirsuber með prjónsaumi á fram- stykkið, munstur B hægra megin og munstur C vinstra megin við hálsmálið. Saumið þvottamerki innan í skokkinn. BOLUR: Fitjið upp með ljósgrænu á hringprjón nr. 3, 165-183-201 lykkju. Prjónið 1 prjón brugðinn = réttan + 1 prjón sléttan á röng-unni. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3.5 og gult. Byrjið að prjóna við örina fyrir jakkann og prjónið munstur A2 fram og til baka, mun- strið byrjar og endar eins. Prjónið síðan slétt prjón þar til bolurinn mælist 11-16-20 sm. Skiptið í hliðum með 83- 91-101 lykkju á bakstykki og 41-46-50 lykkjur á hvoru framstykki. Prjónið hvert stykki fyrir sig. Bakstykki: Prjónið áfram slétt prjón fram og til baka þar til mælast 27-32-36 sm. Fellið af 26-30-33 lykkjur á öxlum, en setjið lykkjurnar í hálsmálinu á nælu. Framstykkin: Prjónið eins og bakstykkið, en þegar mælast 23-28-31 sm er komið að hálsmálinu. Fellið af í byrjun prjóns við hálsmálið 5 lykkjur 1 sinni, 3 lykkjur 2 sin- num, 2 lykkjur 1-2-2 sinnum og 1 lykkju 2-1-2 sinnum = 26-30-33 lykkjur á öxl. Prjónið áfram þar til framstykkin mælast jafnlöng og bakstykkið. Fellið af. ERMAR: Fitjið upp 75 lykkjur með ljósgrænu á hring- prjón nr. 3 á öllum stærðum. Prjónið eins kant og á bolnum. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3.5 og gull. Prjónið munst-ur A2 fram og til baka og byrjið við örina á jakkanum. Prjónið síðan slétt prjón þar til ermin mælist 6-7-8 sm. Fellið af. HÁLSLÍNING: Saumið axlir saman. Prjónið upp í háls- málinu með ljósgrænu á hringprjón nr. 3, 75- 79-83 lykkjur. Prjónið slétt til baka á röngun- ni og síðan 1 prjón brugðinn á rétt-unni. Fellið af með sléttum lykkjum á röngunni. Saumið ermarnar saman og í handveginn. Saumið kirsuber (munstur B) á hægra fram- stykkið. LISTAR: Heklið með ljósgrænu meðfram á köntunum á boðungunum fastapinna og takka eins og í kringum hálsmálið á kjólnum. Ef vill má hekla hneslu efst á hægra fram- stykkið og festa tölu á móti. Munstur á jakka t * 1 A2 Endið hér * 1 munstur (18 lykkjur) B jið hér endurtekið ■' J Tákn fyrir niunstur A og A2 0=1 slétt kantlykkja (á jakkanum). ]] = Slétt á réttu, brugðið á röngu. | | = Sláið bandi upp á prjóninn. U = Takið 1 lykkju óprjónaða fram af, prjónið 2 sléttar saman, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir. Munstur á skokk " 0 £ £ 3 £ :c Q 2 Q Q £ c — £ £ Q £ £ Q 0 I D o £ D ö I £ c< í ö 0 £ RBKnn I Q £ 0 □ \ 1 munstur (18 lykkjur) endurtekið Byrjið hér Tákn fyrir munstur B og C I I = Gult nr. 715 g] = Bleikt nr. 754 g = Hvítt nr. 701 |^| = Grænt nr. 796 0 = Ljósgrænt nr. 788
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.