Vikan


Vikan - 11.06.1998, Blaðsíða 51

Vikan - 11.06.1998, Blaðsíða 51
OÞOLANDI HVERNIG AÐ VIDHALDA HÆFILEGRI GEGGJUN A VINNUSTADNUM Kallaðu á sjálfan þig í innanhússkerfinu. Ekki breyta röddinni. Finndu út hvar yfirmaður þinn kaupir sér föt og kauptu þér alveg eins klæðnað. Mættu í þeim daginn eftir að yfirmaðurinn hefur verið í sínum. (Þetta er sérlega áhrifaríkt ef þú og yfirmaður þinn eruð gjörólík/ir að hæð og vexti). Uppnefndu alla sem þú vinnur með. „Flott hjá þér, Stubbur." „Gaman að sjá þig, Krulla..." Sendu tölvupóst til allra í fyrirtækinu og láttu þá vita hvað þú ert að gera. Dæmi: „Ef einhver þarf á mér að halda þá verð ég á klósettinu næstu 10 mínúturnar." Fáðu samstarfsfólk þitt til að dansa Fugladansinn - sitj- andi í stólum. Gerðu þér upp ofsahræðslu þegar þú sérð heftara.... HVERNIG ÞÚ VERDUR ÖRUGGLEGA ÓÞOLANDI: Breyttu litunum á sjónvarpsskjánum þínum svo allir verði grænir í framan. Þegar einhver kvartar segirðu að þú kunnir best við grænt fólk. Trommaðu með fingrunum á allt sem hægt er. Flautaðu á ókunnugt fólk og veifaðu til þess hvenær sem færi gefst... Skiptu um stöð á sjónvarpinu nokkrum mínútum fyrir lok þáttar... Byrjaðu allar setningar á "ú-la-la-!" Borgaðu fyrir mat á veitingahúsum með klinki... Gefðu hundinum þínum nafnið "Hundur". Hafðu jólaseríuna uppi fram í september á næsta ári... Syngdu með í Óperunni.... Bjóddu fullt af fólki í veislu sem þér er boðið í...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.