Vikan - 11.06.1998, Blaðsíða 44
Kceri félagsráðgjafi
Eg er ungur niaftur, búsettur í
Reykjavík þar sem ég starfa. Eg
hef búið hér í tvö ár án þess að
eignast nokkra vini. Eg er frekar
lokaður persónuleiki og á erfitt
með að fitja upp á samræðum
við ókunnugt fólk. Þegar ég fer
á kaffistofuna í fyrirtækinu sem
ég vinn hjá, sest ég yfirleitt einn
við borð í þeirri von að einhver
samstarfsmanna ininna setjist
hjá mér og fari að spjalla við
mig, en það gerist aldrei. Eg
velti því fyrir mér hvort það sé
eitthvað í fari mínu sem fari í
taugarnar á fólki eða gerir það
að verkum að það langar ekki
að ræða við mig. Eg er ósköp
venjulegur í útliti, hvorki of feit-
ur né of grannur, fer í sturtu á
hverjum morgni, þannig að ekki
er það lyktin sem fælir fólk frá.
Kanntu einhver ráð handa mér
eða þarf ég að leita mér sér-
fræðiaðstoðar til að vinna hug á
feinminni?
Einn feiminn
Ég hygg ekki að það sé neitt í
l'ari þínu sem l'ari í taugarnar á
f'ólki og geri það að verkum að
það langar ekki að tala við þig.
Það er þinn eiginn hugarburður
og vanmetakennd sem þú ert of
upplekinn al'. Þú segisl alltafsetj-
ast einn við borð og vonast eltir
aðeinhverkomi íslaðþess aðsetj-
ast hjá öðrum við borð. Kannski
halda hinir að þú viljir vera í friði
og út al' l’yrir þig. Ég sakna þess
við lestur brél's þíns aö þú minn-
ist ekkerl á þínar sterku hliðar
sem ég skynja þó að þú hal'ir. Eg
hygg því að þú þurl'ir að vera mun
meira vakandi ylir þeim og trúa
meira á þær. Hel'ur það aldrei
hvarllað að þér? Þá yrðirðu líka
sjálfkrala mun meira aflögufærog
öruggur. Seslu svo hjá ciðrum en
ekki einn. Þcíll þú losnir ekki við
alia l'eimni má svo heldur ekki
gleyma þvíað visssnerlural'henni
gelur stundum aukið sjarma og
aðdrállarafl.
Kœr kveöja, llnltln
,1
• •
Oll þekkjum við
kvíðatilfinningu í
mismiklummæli og
vitum hvað við er átt, þó að
ugglaust sé skilningur á og
reynsla af kvíða mjög marg-
vísleg. Og það getur verið
erfitt að skilgreina þessa
djúpstæðu tilfinningu svo vel
sé í stuttu máli. Kvíði er hluti
af lífinu. Hann er þjáningar-
full, óttablandin tilfinning
sem beinist að líðandi stund
og því sem í vændum er eða
gæti orðið. Um leið á hann
sér oft sterkar rætur í reynslu
hvers og eins í fortíðinni. Það
getur búið svo margt að baki
sem okkur er misjafnlega vel
ljóst.
Hin innri og ytri birtingar-
form kvíðans og afleiðingar
hans geta verið á ótal mis-
munandi vegu. Stundum
byrgjum við hann inni svo
aðrir verði hans lítt eða ekki
varir. Stundum berum við
hann utan á okkur en stund-
um brýst hann út í margvís-
legu formi eða nánast dular-
gervi.
Það er mannlegt að kvíða
fyrir. Eðlilegt er að kvíða
þj áningum og sorg og algeng-
ur er kvíði fyrir ellinni og
dauðanum. Svo er líka hægt
að kvíða stöðugt lífinu sjálfu
með öllum sínum kröfum og
óvæntu atburðum, óttast að
standa sig ekki, valda ekki
hlutverkum sínum, missa
stjórnina. Slíkur kvíði getur
skert mjög möguleika okkar
á að lifa lífinu og njóta þess.
Kvíðinn er tilfinning sem
birtist í svo mörgu, svo sem
óhæfilegri spennu og streitu,
ýmiss konar neikvæðum og
eyðileggj andi lífsstíl. Við get-
um t.d. farið að borða okkur
til óbóta eða þá svelta okkur
og megra svo lífshætta hlýst
af. Hann getur leitt til þrá-
hugsana eða áráttukenndra
athafna sem við festumst í.
Oft stuðlar kvíðinn að margs
konar lífsflóttafyrirbærum,
neyslafíkniefnaogvímugjafa
er mjög vel þekkt dæmi þess,
með öllum sínum alvarlegu
afleiðingum.
Kvíði getur h volfst yfir okk-
ur snögglega og óvænt og án
þess að nokkur viðhlítandi
ástæða þess sé fyllilega ljós.
Hann getur verið yfirþyrm-
andi, lamandi og nagandi,
sársaukafull líðan eins og all-
ar heimsins áhyggjur hvíli á
okkur, svo fjarlægt sem slíkt
ætti að geta verið frá sjónar-
miði rökhugsunar. En kvíð-
inn lýtur ekki lögmálum
hennar.
Kvíðinn getur skollið á þeg-
ar við erum ein og óvarin og
oft fylgir honum sterk sekt-
artilfinning og skömm. Hann
er eins og torskilin refsing og
ógnun sem okkur finnst samt
að við ætturn að geta bægt frá.
Og þaðan kemur að hluta til
skömmin og viðleitnin til að
leyna kvíðanum sem mest svo
lengi sem kostur er.
Þaðhvílirennvissbannhelgi
á að tala opinskátt um kvíða
og að gangast við honum af
hreinskilni. í mannraunum
og alvarlegum slysum eða
HiiUla GuðmundsdóUir
félagsráðgjafi svarar bréfum
lesenda.
Fyllsta trúnaðar er gœtl og bréf
birt iindir dulefni.
Sendið bréfin til: „Kœra Hulda“
Vikan, Seljavegi 2 101
Reykjavík.
Hiegl er að hringja í símsvara
Vikunnar sími: 515-5690
náttúruhamförum er t.d. oft
dregið úr umræðu urn hinn
gríðarlega kvíða og þá angis
sem slíku fylgir, en frekar rætt
hið mikla álag sem fólk hef-
ur verið undir og síðan er því
hælt fyrir rósemina og hvað
það hafi staðið sig vel. Minn-
ingar fólks um slíkan kvíða
búa þó áfram með því hið
innra, valda oft martrööum
með slæmum hjálparleysis-
tilfinningum. Kvíði, sem
menn hafa litla stjórn á, get-
ur brotist út síðar ogfólk forð-
ast oft aðstæður sem minna
á tilefni hins upphaflega
kvíða. Og því getur fylgt van-
metakennd og skömm.
Margtmásembeturfergera
til að draga úr kvíða eða fyr-
irbyggja hann. Þegar kvíöa-
tilfinning heltekur mann og
mannifinnstalltóbærilegtmá
ekki gleyma því að þetta líö-
ur hjá og maður getur tekist
á við lífið á nýjan leik. Kvíö-
innkemurogferogmunalllaf
verða förunautur mannlegr-
ar tilvistar í vissum mæli og
það þarf að læra að höndla
hann, lifa með honurn et
komast af við hann eins 0£
svo margt annað.
Ekki má heldur gleyma því
mikilvæga hlutverki sem
raunhæfur kvíði og ótti geta
haft í vissum kringumstæð-
um sem viðvörun þar sem
raunveruleg hætta er á ferð-
um. Keyri kvíði samt urn
þverbak er rétt að leita ac
stoðar sérfróðra aðila.
Hulda