Vikan


Vikan - 09.07.1998, Blaðsíða 52

Vikan - 09.07.1998, Blaðsíða 52
 RNUAFMÆLI Hann 6T þvílíkur hjartaknúsari að næstum 4 milljónir manna hafa heim- sótt heimasíðu hans á Netinu síðustu 2 árin. Brian Austin Green, sem leikur David Silver í framhaldsþáttunum Beverly Hills 90210 verður 25 ára þann 15. júlí. Hann á gríðarstórt hús í spænskum stíl í norðurhluta Hollywood þar sem hann býr með tveimur hundum sínum. Brian Austin Green varð snemma mikill áhugamað- ur um tónlist, enda faðir hans góður trommari. Hann lék sjálfur í hljóm- sveit meðan hann var í listaskóla, fékk hlutverk í auglýsingum og léleg- um kvikmyndum og fór svo í prufu- töku fyrir Beverly Hills 90210. Frá þeim degi hefur hann ekki þurft að hafa nokkrar áhyggjur af fjármálun- um. Hann nýtur þess að eiga tíma með sjálfum sér, situr þá oft og horfir á myndbönd og segist jafnvel telja áhuga sinn á kvikmyndinni „Bravehe- art” með Mel Gibson eiga rætur að rekja til þess að hann er blandaður; er pínulítið skoskur, ítalskur að 1/4 hluta, írskur og ungverskur. Hann segist aðeins eiga eina ósk: að fjölskyldu hans og vinum muni alltaf líða jafn vel og honum sjálfum líður núna... HALLO! Horfið þið á Strand- verði („Baywatch”)? Þá þekkið þið kappann: David Hasselhoff verður 46 ára þann 17. og maður myndi segja að hann sé í þokkalegu ásigkomulagi miðað við aldur, ekki satt? Það er ekki bjórvömbinni fyrir að fara. Hann er svo sem vanur því að kon- ur snúist í kringum hann, hann er yngsta barnið í fjölskyldunni og á fjórar systur sem vöktuðu hann til skiptis allan sólarhringinn. Ug tleiri frægir sem fæddust í júlí: Ginger Rogers, dansarinn óviðjafnanlegi, fæddist 16. júlí 1911 og leikkonan Anna Paquin 24. júlí 1982. Anna er yngst þriggja barna, fædd í Kanada og er hrifnust af myndum með spennu og hraða („Speed” og „Die Hard” eru meðal eftirlætis mynda hennar). Hún geymir ósk- arsverðlaunastyttuna, sem hún fékk fyrir leik sinn í myndinni Pí- anó, í sokkaskúffunni sinni... Svo má ekki gleyma leikkonunni sem margir karlmenn hafa fallið fyrir:Sandra Bullock verður 34 ára þann 26. júlí.... Viktoría, krónprinsessa Svíþjóðar, verður 21 árs 14. júlí. Hún þráði að verða „drottning fólks- ins” eftir dauða Díönu. Eftir nám í Frakklandi birt- ist hún í Svíþjóð, tágrönn og eins og ný manneskja. Megrunin var ekki komin af góðu, stúlkan þjáðist af lystarstoli (anorexíu) og gengst undir læknismeð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.