Vikan


Vikan - 31.05.1999, Qupperneq 18

Vikan - 31.05.1999, Qupperneq 18
uðum slóðum og þurfti að fá hjálparsveit til að komast niður af jöklinum. Ferðin dró úr mér kjarkinn í dálít- inn tíma en ég fór aftur. Maður þarf að læra að veðr- ið er ekki óvinur manns, við þurfum að læra að bera virð- ingu fyrir náttúruöflunum. Fólk sem stundar jeppa- ferðir af fullum krafti eyðir öllum sínunr frítíma í sport- ið. Það neitar sér um aðra hluti fyrir áhugamálið. Bíða með að kaupa einbýlishúsið og breyta frekar jeppanum, enda er þetta óheyrilega dýrt áhugamál." Hver er draumabíllinn? Rakel svarar að bragði: „Nýi Nissan Patrolinn. Hann er meiriháttar." Siglingar eru nýjasta æði Rakelar og að undanförnu hefur hún ásamt vinum sínum, siglt á milli eyjanna á Kollafirði. Nú vantar hana bara bátinn! kennari því ég hef gaman af að teikna og mála." Það kemur fáum á óvart að Rakel sé að útskrifast úr Leiðsögumannaskólanum og því líklegt að í framtíð- inni þeytist hún með útlend- inga og íslendinga um land- ið þvert og endilangt. Er erfitt að fá fast starf sem leiðsögumaður? „Já, ábyrgð leiðsögu- mannsins er gífurleg. Það veltur á honum hvort ferðin heppnast. Ferðaskrifstofurn- ar eru hikandi við að ráða inn óreynda leiðsögumenn en ég er búin að fá staðfesta eina ferð og vonandi detta aðrar inn, þetta gengur hægt fyrir sig." Rakel er mikið náttúru- barn og einhvern veginn passar hún ekki inn í kaldan heim höfuðborgarinnar. Langar þig ekki að flytja upp í sveit? Greinilega eru blendnar tilfinningar sem bærast í brjósti Rakelar. „Eg gæti al- veg hugsað mér að búa uppi í sveit til að vera í nánari tengslum við náttúruna en hins vegar vil ég líka njóta þess sem höfuðborgin býður upp á. Eg vil geta keypt inn ódýrt og skroppið á kaffihús ef mér dettur það í hug. Mig langar ekki að vera bóndi sem er bundinn yfir bústofni." Rakeláítölu- verðum erfiðleikum með að nefna draumastaðinn. „Ég vil geta valið þann besta. Hinn fullkomni staður væri í 30-40 mín. keyrslu frá Reykjavík. Þá gæti ég notið kyrrðarinnar en það væri sarnt stutt að skreppa í bæ- inn." Hvort sem Rakel flyt- ur í sveitina eða heldur sig við borgarljósin þá er aug- ljóst að hér er á ferðinni mikil útivistarkona sem á fáa sína líka. „Vinir mínir trúðu því ekki að ég ætlaði að vinna venjulega vinnu fyrir framan tölvu þegar ég upplýsti þá um nýja starfið mitt. Ég held „Ég vil vera í tengslum við nátt- úruna en vil líka geta notið þess sem borgin hefur upp á að bjóða." að þetta sé eitthvað sem ég varð að sanna fyrir sjálfri mér að ég gæti líka. Ég hef reynt ýmislegt, bæði í námi og starfi. Ég lærði klassískan söng á tímabili og heimspeki í Háskólanum. Einu sinni stóð til að verða myndlistar- Kvöldvaka hjá félögum t'erða- klúbbsins Þvert á leið. A hverju kvöldi er grillaður góð- ur inatur og steminingin létt og skemnitileg. Náttúrubarn í borginni Rakel starfar á launa- deild Sjúkrahúss Reykja- víkur sem virðist kannski einum of hefðbundið starf fyrir þessa miklu útivistar- konu. Hvernig stendur á því að hún starfar á skrif- stofu og vinnur frá níu til fimm, ævintýrakonan sjálf? 18 Vikan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.