Vikan


Vikan - 31.05.1999, Síða 30

Vikan - 31.05.1999, Síða 30
Stadfært: Hrund Hauksdóttir í jólamánuðinum eyðum við hverri lausri stundu í að hlaupa á milli versl- ana með öndina í hálsinum. Við þenjum taugarnar og kreditkortin til hins ýtrasta. Hjá sumum er kaupæði þó ekki eingöngu bundið við jóla- vertíðina heldur er það fastur hluti hins daglega lífs. Kauóædi getur haft alvarlegar atleiðingar fyrir bæði fjárhaginn og hjónabandið mm Efst á innkaupalistan- um eru skór, skartgrip- ir og töskur Sumt fólk er haldið kaupæði allan ársins hring, skápurinn er stútfullur af fötum, skóm og töskurn, kreditkortið er í botni, en það getur samt ekki hætt að versla. Löngunin til þess að kaupa er öllu öðru yfirsterk- ari og hefur forgang í lífinu. í dag er farið að líta á slíka hegðun sem vandamál sem jafnvel þarfnist meðferðar. Þegar kaupæðið er kornið á það stig að langtíma- vanhæfni til að standast langanir myndist og hindri framgang daglega lífsins, þá er óhætt að ætla að viðkom- andi einstaklingur þjáist af kaupæði á sjúklegu stigi (shopaholic). Konur sem eru haldnar þessari áráttu halda áfram að versla þótt þær séu meðvitaðar urn að í kjölfarið vanræki þær jafn veigamikla þætti í lífi sínu og fjölskyldu og vinnu. Að auki er sá augljósi skaði af þessu að fjárhagur heimilis- ins getur gjörsamlega hrun- ið. En þegar löngunin hellist yfir þessar konur missa þær stjórn á sér; það er líkt og þær séu í vímu. Þeim líður mjög vel á með- an ástandið varir og á því stigi málsins skiptir ekki lengur máli hvað er keypt. Þrátt fyrir að kaupæði líti út fyrir að vera dæmigerður nútímakvilli, þá er það ekki svo. Þessi truflun var fyrst greind fyrir nær öld síðan. Það var þýskur geðlæknir sem átti heiðurinn af grein- ingunni og nafngiftinni kaupæði. Hann hafði á orði að honum væri fyrirmunað að skilja "hvers vegna sjúk- lingar gætu ekki. þrátt fyrir góða menntun, áttað sig á afleiðingum takmarkalausr- ar eyðslu." Meirihluti þessa hóps eru Adrenalínið streymir um æðarnar, svitadropar perla ____■:■—- — — ■■■--*%!««*■* A 4iiXIaI«Iiiim kvono r óskifianæga og finigurnir skjalfa. Hvað e gerast? Þú ert að fa einkenm kaupæðis! 30 Vikan

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.