Vikan


Vikan - 31.05.1999, Síða 31

Vikan - 31.05.1999, Síða 31
konur og það sem er efst á innkaupalistanum hjá þeim eru föt, skartgripir og skór. Konur eru þó ekki þær einu sem eiga við þráhyggju- kennda eyðsluhætti að stríða; talið er t.d. að karl- menn séu 2/3 allra spilafíkla. Ef við berum kaupæði og alkóhólisma eða geðsjúk- dóma saman, þá er hætt við að kaupæði hljómi sem tómur hégómi og vitleysa. Raunveruleikinn er hins vegar sá að kaupæði getur haft alvarlegar afleiðingar. Donald W. Black geð- læknir segir kaupóðar konur þjást af skömmustutilfinningu og að þeim líði mjög illa: "Þær skilja ekki hvers vegna þær hafa ekki stjórn á hegðun sinni sem veldur þeim erfiðleikum í hjónabandinu, gífurlegum skuldum og stundum gjaldþroti. Það eru oftar en ekki önnur sálræn vandamál sem liggja að baki. Konur með kaupæði eru oft þjakaðar af kvíða, þunglyndi, átröskunum eða fíkniefnamisnotkun. Að auki skortir þær sjálfstraust. Það er líkt og þær séu að reyna að fylla upp í tóma- rúm eða deyfa sig, svo þær þurfi ekki að fást við önnur vandamál eða einmana- leika." Arið 1989 var gerð rann- sókn á mörg hundruð manns með kaupæði á vegum Minnesotaháskólans. Rann- sóknin leiddi í ljós að fólk naut lítillar ánægju af hlut- unum sem það keypti. Sum- Þær eru látn- ar halda dag- bækur þar sem þær skrifa niður allt sem þær kaupa á einni viku. "Fólk áttar sig oft ekki á hvað það eyðir miklu fyrr en það skrifar það niður á blað," segir Black. "Flestir fá áfall þegar þeir eru búnir að leggja saman, meira að segja þeir sem eru ekki haldnir kaupæði." Það er ekki síður mikil- vægt að reyna að komast að rótum vandans. Konur þurfa að komast að því hvaða hvatir liggja að baki kaupæðinu; hvort t.d. um sé að ræða hefnd eða reiði. Þá fyrst er hægt að ráðast gegn meininu og fást við hinn raunverulega vanda. Einnig er nauðsynlegt að skoða hvers konar aðstæður kalla fram kaupæðið. Það getur verið útborgunardagurinn eða andlegt ástand eins og leiði, sorg eða pirringur. Kaupóðar konur þurfa að læra að forðast þessar að- stæð.ur og finna nýjar, betri leiðir til þess að fást við vandamálin. ir tóku vörurnar ekki einu sinni upp úr pokunum er heim var komið. Það virðist því vera atferlið sjálft, að vera að versla, sem veitir ánægjuna. Efst á innkaupalistanuin eru skór og ýmsir fylgihlutir góðu og virðast halda kaupæði að miklu leyti í skefjum. Þetta eru lyf sem notuð eru við þunglyndi og þráhyggju. Þó er almennt lögð meiri áhersla á með- ferð án lyfja, þar sem kaupóðar konur eru gerðar meðvitaðri um eyðsluhætti sína og afleiðingar þeirra. Er hægt að “lækna" kaupæði? Það er stutt síðan farið var að rannsaka kaupæði og líta á það sem alvarlegt vanda- mál og enn sem komið er hefur ekki fundist lausn á vandanum. Tvær rannsókn- ir hafa þó sýnt fram á að lyf sem koma í veg fyrir skort á serótónínboðefninu lofa Konurnar sögðust upplifa valdatilfinn- ingu meðan kaupæðið stæði yfir og þeim fyndist þær mikilvægar manneskjur. Skápurinn þinn er stútfullur af skom er í l m og töskum, í botni en þú getur samt ekki hætt að versla. Vikan 31

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.