Vikan


Vikan - 06.06.2000, Blaðsíða 38

Vikan - 06.06.2000, Blaðsíða 38
Af huerju eru börn oft svona mikið á hreyfingu á meðan bau sofaP Hreyfiþörf barna er miklu meiri en fullorðinna og því tek- ur það þau lengri tíma að slaka á eftir að þau sofna. Að sjálf- sögðu geta aðrar ástæður legið að baki, t.d. njálgur eða verkir, en það er fullkomlega eðlilegt að barn hreyfi sig meira á nóttunni en fullorðinn einstaklingur. Af hverju eru börn svona óbekk að fara að sofa? Heldur þú að það sé bara til að ergja foreldra sína? Nei, svo sannarlega ekki. Ástæðurnar eru margvíslegar og ein þeirra er ósköp einföld og skýrir margt. Flest börn hafa unun af því að leika sér og þau reyna að nýta hverja mínútu í leikinn. Þau hugsa ekki um það hversu þreytt þau verði næsta dag ef þau fara ekki að sofa. Þau hugsa bara um líðandi stund. Af hverju tekur smábarn, sem hefur aldrei verið flengt eða slegið, upp á bví að berja aðra? Það er rétt að börn læra af hegðun foreldra sinna en ekki í þessu tilfelli. Börn sem hafa aldrei verið lamin geta tekið upp á því að berja frá sér af þeirri ein- földu ástæðu að þeim líður illa og þau þurfa að tjá sig. Þegar þau geta ekki sagt hvernig þeim líð- 38 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.