Vikan


Vikan - 06.06.2000, Blaðsíða 10

Vikan - 06.06.2000, Blaðsíða 10
Texti: Þorsteinn Björnsson Myndir: Hreinn Hreinsson „Engir ofstæk- isiiiciin mcð liililíuna á lofti j>cla lircytt |iví hvcr cj> cr.“ Ég hafði um nokkurn tíma haft hug á að skrifa leikrit og mig langaði til að fjalla um veruleika samkynhneigðra karlmanna í Reykjavík. Mér fannst tími til kominn að fjalla um málefnið á nýjan hátt, taldi mig geta veitt fólki inn- sýn í heim okkar og talað samtímis til þess á manna- máli. Ég byrjaði að skrifa árið 1996 og hóf fljótt samvinnu við Kolbrúnu Halldórsdóttur. Á þessum tíma varð ég fyrir miklum áhrifum af kanadísk- um leikhúslistamanni, Ro- bert LePage, eftir að hafa séð uppfærslu hans á Hamlet þar sem hann lék öll hlutverk sjálfur. Við túlkun sína not- aði hann mikið margmiðlun- artækni, kvikmyndavélar, skjái og ýmis konar hljóð, og þetta vakti áhuga minn á að prófa slíkt einleiksform. Við Kolla hófum að prófa okkur áfram og fórum smám sam- an að þróa okkar eigin stíl í samvinnu við aðra listamenn. Þótt um sé að ræða einleik hefur mjög stór hópur fólks komið þar að, meira en 30 manns á íslandi og annars sem fylgja því hvernig við lít- um út eða hegðum okkur eru óðum að hverfa." Telur Felix sig hafa fundið góða leið til að koma boðskap sínum áleiðis í gegnum list- ina? „Margir af mínum nánustu sögðu mér að búa mig undir vonbrigði en ég vildi ekki trúa að fólk hefði ekki áhuga á lífi annarra í kringum sig. Af þeim 5.000 manns, sem sáu leikritið á Islandi, var langstærsti hlutinn auðvitað gagnkynhneigður. Til að byrja með gekk miðasalan hægt en þegar spyrjast fór út að um væri að ræða leiksýn- ingu með spennandi sögu- þræði og skemmtilegum karakterum, en ekki fyrirlest- ur um samkynhneigð, gekk hún betur. Við héldum fjöl- marga umræðufundi eftir sýningar, t.d. með kennurum, háskólanemum, fólki úr heil- brigðisstétt, starfsmönnum félagsmiðstöðva, og fulltrú- um kirkjunnar. Viðbrögðin voru alveg frábær og við hætt- um fyrir fullu húsi á sínum tíma. Við munum svara þeim fjölmörgu sem ekki sáu sýn- inguna og fara aftur af stað á íslandi í maí á þessu ári og Felix Bergsson hefur til margra ára uerið í suiðsljósinu enda sérlega hæfileikaríkur sönguari og leikari. Að undanförnu hefur Felix hreifað fyrir sér sem leikriiahöf- undur og frumraun hans, Hinn fullkomni iafningi, sem fjallar um ueruleika samkynhneigðra í Reykiauík, uar sett upp uið góða aðsókn í íslensku óperunni i maí. Sýníngin uerður sett upp aftur í London í haust. Um áramótin staðfesti hann síðan sambúð sína uið unnusta sinn og sambýlismann, Baldur Þórhallsson. Uið hittum Felix að máli á hóteli í Brussel og ræddum uið hann um leíklistina og listina að lifa. staðar. Söguþráðurinn er að mestu sóttur í raunverulega atburði og ég hafði sérstakan áhuga á að sýna hversu ólíkir ein- staklingar við erum. Fólk verður að hætta að líta á okk- ur sem einhvern minnihluta- hóp, það á einnig við um okk- ur sjálfa. Við erum einfald- lega hluti af heildinni. Við hommar og lesbíur erum tjöl- mörg og ólík og þær ímyndir leika þá aftur í íslensku óp- erunni. Fyrir okkur Kol- brúnu, sem lengi höfum verið viðriðin leikhússtarf, var það frábær upplifun að sjá að leik- húsið hefði enn slíkan slag- kraft, hreyfði við fólki og kæmi af stað umræðu. Það hefur hins vegar verið að renna upp fyrir mér að gagnkynhneigðir hafa oft á tíðum ekki grundvöll til að skilja það sem við göngum í 10 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.