Vikan


Vikan - 06.06.2000, Page 10

Vikan - 06.06.2000, Page 10
Texti: Þorsteinn Björnsson Myndir: Hreinn Hreinsson „Engir ofstæk- isiiiciin mcð liililíuna á lofti j>cla lircytt |iví hvcr cj> cr.“ Ég hafði um nokkurn tíma haft hug á að skrifa leikrit og mig langaði til að fjalla um veruleika samkynhneigðra karlmanna í Reykjavík. Mér fannst tími til kominn að fjalla um málefnið á nýjan hátt, taldi mig geta veitt fólki inn- sýn í heim okkar og talað samtímis til þess á manna- máli. Ég byrjaði að skrifa árið 1996 og hóf fljótt samvinnu við Kolbrúnu Halldórsdóttur. Á þessum tíma varð ég fyrir miklum áhrifum af kanadísk- um leikhúslistamanni, Ro- bert LePage, eftir að hafa séð uppfærslu hans á Hamlet þar sem hann lék öll hlutverk sjálfur. Við túlkun sína not- aði hann mikið margmiðlun- artækni, kvikmyndavélar, skjái og ýmis konar hljóð, og þetta vakti áhuga minn á að prófa slíkt einleiksform. Við Kolla hófum að prófa okkur áfram og fórum smám sam- an að þróa okkar eigin stíl í samvinnu við aðra listamenn. Þótt um sé að ræða einleik hefur mjög stór hópur fólks komið þar að, meira en 30 manns á íslandi og annars sem fylgja því hvernig við lít- um út eða hegðum okkur eru óðum að hverfa." Telur Felix sig hafa fundið góða leið til að koma boðskap sínum áleiðis í gegnum list- ina? „Margir af mínum nánustu sögðu mér að búa mig undir vonbrigði en ég vildi ekki trúa að fólk hefði ekki áhuga á lífi annarra í kringum sig. Af þeim 5.000 manns, sem sáu leikritið á Islandi, var langstærsti hlutinn auðvitað gagnkynhneigður. Til að byrja með gekk miðasalan hægt en þegar spyrjast fór út að um væri að ræða leiksýn- ingu með spennandi sögu- þræði og skemmtilegum karakterum, en ekki fyrirlest- ur um samkynhneigð, gekk hún betur. Við héldum fjöl- marga umræðufundi eftir sýningar, t.d. með kennurum, háskólanemum, fólki úr heil- brigðisstétt, starfsmönnum félagsmiðstöðva, og fulltrú- um kirkjunnar. Viðbrögðin voru alveg frábær og við hætt- um fyrir fullu húsi á sínum tíma. Við munum svara þeim fjölmörgu sem ekki sáu sýn- inguna og fara aftur af stað á íslandi í maí á þessu ári og Felix Bergsson hefur til margra ára uerið í suiðsljósinu enda sérlega hæfileikaríkur sönguari og leikari. Að undanförnu hefur Felix hreifað fyrir sér sem leikriiahöf- undur og frumraun hans, Hinn fullkomni iafningi, sem fjallar um ueruleika samkynhneigðra í Reykiauík, uar sett upp uið góða aðsókn í íslensku óperunni i maí. Sýníngin uerður sett upp aftur í London í haust. Um áramótin staðfesti hann síðan sambúð sína uið unnusta sinn og sambýlismann, Baldur Þórhallsson. Uið hittum Felix að máli á hóteli í Brussel og ræddum uið hann um leíklistina og listina að lifa. staðar. Söguþráðurinn er að mestu sóttur í raunverulega atburði og ég hafði sérstakan áhuga á að sýna hversu ólíkir ein- staklingar við erum. Fólk verður að hætta að líta á okk- ur sem einhvern minnihluta- hóp, það á einnig við um okk- ur sjálfa. Við erum einfald- lega hluti af heildinni. Við hommar og lesbíur erum tjöl- mörg og ólík og þær ímyndir leika þá aftur í íslensku óp- erunni. Fyrir okkur Kol- brúnu, sem lengi höfum verið viðriðin leikhússtarf, var það frábær upplifun að sjá að leik- húsið hefði enn slíkan slag- kraft, hreyfði við fólki og kæmi af stað umræðu. Það hefur hins vegar verið að renna upp fyrir mér að gagnkynhneigðir hafa oft á tíðum ekki grundvöll til að skilja það sem við göngum í 10 Vikan

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.