Vikan


Vikan - 26.09.2000, Síða 7

Vikan - 26.09.2000, Síða 7
hvers konar innbyggða hag- sýni sem fylgir því að reka heimili sem þær færa yfir reksturinn." Skapandi frá barnsaldri Það er augljóst að Arna er frjó í hugsun og vill láta verk- in tala. En er þetta hennar leið til að fá útrás fyrir sköp- unarþörfina sem býr í okkur flestum? „Já, kannski er þetta ein leiðin. Annars er ég fata- hönnuður að mennt og auð- vitað er það mjög skapandi starf. Ég hef alltaf haft gaman af því að búa eitthvað til og ég man að ég var mjög ung þeg- ar ég fór að sauma sjálf á mig föt. Ég sá kannski eitthvað sem mér fannst flott eða vissi hvað ég vildi sauma, fékk mömmu til að búa til snið fyr- ir mig og saumaði svo flíkina sjálf.“ En sköpunarþrá Örnu fékk ekki bara útrás í fatasaumi þegar hún var barn og ung- lingur. Það má eiginlega segja að hún hafi fengið innsýn inn í framtíðarstarfið, vörufram- setninguna, strax sem ung- lingur, jafnvel þótt hún hafi sennilega ekki gert sér grein fyrir því. „Ég er fædd og uppalin í Reykjavík og kem úr hópi sex „Konur í fyrirtækjarekstri byrja smátt, taka minni lán, eru jarúbundnari og varkárari en karlarnir scin stofna kannski stór liugbúnaftarfyrirtæki meft fjiilda starfsmanna í fyrstu at- rennu á mcftan konurnar eru allt í öllu í sínu litla fyrirtæki. En það er ekki þar með sagt aft fyrirtæki kvennanna geti ekki stækkaft og dafnaft eins og t.d. líkamsræktarveldi Jónínu Ben og flciri kvennafyrirtæki sanna. Það er alla vega staftreynd aft smáfyrirtæki kvenna hérlendis ganga yiirleitt vel og kannski hafa þær bara einhvers konar innbyggða hagsýni sem fylgir því aft reka heimili sem þær færa yfir í reksturinn." systkina. Við yngri systkinin höfðum aldrei séð ættingja okkar fyrir vestan fyrr en pabbi ákvað einn daginn að fara með okkur til ísafjarðar að heimsækja ömmu okkar, móður hans, sem hét Ásta og rak blómabúð í bænum. Við krakkarnir vorum að sjálf- sögðu dálítið feimin og kvíð-

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.