Vikan - 26.09.2000, Page 37
flðferö:
Byrjið á að strá 1 dl af sykri
yfir bláberin. Þeytið saman
egg, ABT mjólk, olíu og syk-
ur. Sigtið saman hveiti og
lyftiduft og hrærið því saman
við eggjablönduna og þynn-
ið með mjólkinni. Setjið í tvö
smurð form, u.þ.b. 32x26
sentimetra stór. Stráið
sykruðum bláberjunum yfir.
Gott er að þrýsta þeim
lítillega ofan í kökuna.
Bakið við 200 gráða hita í
u.þ.b. 35 mínútur.
Berið kökuna fram volga
eða kalda með ís, rjóma eða
bara eina sér með kaffinu.
«bS
NÓI SÍRÍUS
Herdís Jónsdóttir, leikskóla-
kennari á Sauðárkróki, gefur
lesendum Vikunnar uppskrift
að ljómandi góðri bláberja-
köku.
„Ég er mikið fyrir að tína
ber og núna í ár hefur verið
svo mikið af berjum að ég hef
verið í vandræðum með að
nýta þau á sem fjölbreyttast-
an hátt,“ segir hún.
„Ég fór að prófa mig
áfram og gerði þessa
bláberjaköku. Hún
þótti svo góð að ég
ákvað að leyfa les-
endum Vikunnar
að njóta hennar
með mér.“
Bláberjakaka Herdísar
3 egg
500 g ABT mjólk m/jarðar-
berjum
1 dl olía
250g sykur
2 msk. lyftiduft
450 g hveiti
11/2 dl mjólk
400 g bláber + 1 dl sykur