Vikan - 26.09.2000, Síða 50
Texti: Unnur J ó h a n n s d ó 11 i r
Allt of mörgum konum finnst líf án karlmanns ófullnægjandi. Þær trúa buí að nærvera karlmanns, eiginmanns eða unnusta,
sé nauðsynleg til að bær upplifi sanna hamingju. Gott hjónaband eða samband er auðvitað eítt af bví sem getur gert okk-
ur hamingjusamar en tilgangur tilverunnar á svo sannarlega ekki að snúast um að ná sér í karlmann eða halda í hann.
Kvennahreyfingunni
hefur vissulega tekist
að bæta líf og mögu-
leika kvenna til áhrifa
á margan hátt og hvatt þær til
þess að nýta hæfileika sína til
fulls. Þrátt fyrir að konur hafi náð
mörgum merkum áföngum síð-
astliðna áratugi, bæði félagslega,
lagalega ogjafnvel fjárhagslega,
eimir samt enn eftir af þeirri
hugsun, að án karlmanns verði
lífið ekki fullkomið. Flestar
myndu reyndar þræta fyrir slíkan
hugsunarhátt en ef hugarfylgsnin
eru grannt skoðuð og sjálfsblekk-
ingunum ýtt til hliðar þá eru
kvartanir um karlmannsleysi eða
fáar samverustundir með eigin-
mönnum og unnustum æði al-
gengar og rista dýpra en margar
grunar.
í viðtölum við ungar konur í
Bandaríkjunum kom í ljós að
flestar töldu að eiginmaður og
fjölskylda myndu veita þeim þá
hamingju í lífinu sem þær sótt-
ust eftir. Þar sem það þykir ekki
sérlega fínt í dag að vera „bara“
húsmóðir þá myndu fæstar kon-
ur myndu vilja viðurkenna að
þær kysu húsmóðurhlutverkið
fremur en starfsframa utan heim-
ilisins þótt sú væri raunin. Þrátt
mann eða kærasta. Kvartanir
eins og þessi eru algengar: Af
hverju er ég svona tóm? Eg er í
góðri vinnu, á fullt af áhugamál-
um og yndislega vini, en mér
finnst eitthvað vanta, ég fékk
stöðuhækkun og er mjög ánægð,
en samt... Konurnar eru líka með
svörin á takteinunum: Ef ég ætti
mann þá myndi ég ekki finna
þennan tómleika, ég hef náð
langt í lífinu og nú vantar mig
bara mann til þess að fullkomna
um. Þær þurfa líka að kljást við
þessa þörf á að hafa karlmann í
kringum sig. Liðlega fertug gift
kona segir: „Við erum allar á
sama báti. Ef þú átt ekki mann þá
finnst þér lífið ekki raunverulega
byrja fyrr en þú eignast hann og
ef þú átt mann þá finnst þér þú
ekki getað án hans verið.“
Önnur yngri sagðist ekki skilja
hvað hefði komið yfir sig eftir að
hún kynntist kærastanum sínum.
„Mér fannst alltaf svo gaman að
Margar konur eiga bágl með að irúa bví að bær geti
verið hamingjusamar án karlmanns í líli sínu. Ekki að-
eins linnst beim tilhugsunin lín spennandi heldur
einnig óraunhæl, vonlaus og jalnvel táranleg. Þeim
líður illa begar bær eru einar á báti og linnst ott sem
bað hljóti að vera einhvað að beim úr bví bær eigi
ekki mann eða kærasta.
allt saman.
Flestar konur sem eru ein-
hleypar líta á það sem tímabund-
ið ástand og telja að þær að lok-
um að riddarinn á hvíta hestinum
muni birtast og bjarga þeim frá
einmanaleika og leiðindum. Þrí-
tug einhleyp kona í góðri stöðu
orðar það svo: „Ég held í vonina
að einhvers staðar þarna úti sé
fara í ferðalög vegna vinnunnar
en eftir að ég kynntist kærastan-
um mínum þá vil ég helst vera
heirna. Mér líður hreinlega illa
ef hann er ekki nálægt mér. Ef
hann kemst ekki í veislu með mér
þá get ég alveg sleppt því að fara
því ég skemmti mér ekki nándar
nærri eins vel án hans.“
Tilbrigðin við hugsanir kvenna
heitelskuðu séu ekki nógu mik-
ið heima eða sýni þeim ekki
nægilega athygli. Ennfremur
telja sumar að ef að þær ættu
fleiri samverustundir með bónd-
anum þá myndi þeim líða miklu
betur. Ef þú kannast við eitthvað
af eftirfarandi skaltu setjast nið-
ur og velta því fyrir þér hvort þú
látir karlmanninn í lífi þínu
stjórna um of tilfinningum þínum
og hegðun:
Maðurinn þinn er seinn heim
úr vinnu og lætur þig ekki vita.
Stendurðu þig að því að eftir
honurn við gluggann og setja
jafnvel á svið í huganum hvernig
þú ætlar að bjóða hann velkom-
inn heim eða hvernig þú ætlar að
tala yfir hausamótunum honum?
Leitarðu hefnda og reynir að
láta manninum þínum líða illa
þegar þér finnst hann eiga sök á
vanlíðan þinni?
Þegar þú segir honum að þú
elskir hann er það þá til þess að
hann svari í sömu mynt og segi:
„Ég elska þig líka?“
Þarftu sífellt að fullvissa þig
um að þú eigir hug hans allan og
hjarta, hvort sem er í fortíð, nú-
tíð eða framtíð? Spyrðu hann
gjarnan spurninga eins og:
Élskarðu mig ennþá? Elsk^-^u
llLltl LlKXm 11 LLLllL íúí.
fyrir sigra á vinnumarkaðnum
undanfarna áratugi þá hafa kon-
ur enn tilhneigingu til þess að
skilgreina sig og spegla í eigin-
manni eða unnusta og gera þá að
stórum hluta af sjálfsmynd sinni.
Konur telja að eiginmaður veiti
þeim ákveðna félagslega stöðu í
þjóðfélaginu. Þannig þykir til
dæmis betra að giftast skurð-
lækni en vörubílstjóra og enn
betra ef skurðlæknirinn hefur
getið sér nafn í samfélaginu.
Lítið spennandi að vera
án karlmanns
Margar konur eiga bágt með
að trúa því að þær geti verið ham-
ingjusamar án karlmanns í lífi
sínu. Ekki aðeins finnst þeirn til-
hugsunin lítt spennandi heldur
einnig óraunhæf, vonlaus og jafn-
vel fáranleg. Þeim líður illa þeg-
ar þær eru einar á báti og finnst
oft sem það hljóti að vera eitt-
hvað að þeim úr því þær eigi ekki
50 Vikaii
maður sem er ætlaður mér og
þegar ég hef fundið hann mun
loksins allt verða í lagi.“
Það er svo sem ekkert skrýtið
að konur telji sig þarfnast karl-
manns til þess að lifa lífinu til
fullnustu. Við fáum svo margvís-
leg skilaboð frá samfélaginu um
hversu nauðsynlegt er að hafa
mann sér við hlið, til þess að öðl-
ast sanna hamingju og nauðsyn-
legt öryggi í tilverunni, að í raun
og veru er tilfinningin: „Ég er
einskis virði án karlmanns“ að-
eins eðlilegt viðbragð við þeim.
Allar konur á sama báti
Flestar konur eiga það sameig-
inlegt að vilja að karlmaður sé
virkur hluti af lífi þeirra. Það er
að sjálfsögðu jafn misjafnt og
konur eru margar hversu háðar
þær eru karlmanni eða að hafa
karlmann í lífi sínu. Giftar kon-
ur og þær sem eru í sambandi eru
ekkert frábrugðnar öðrurn kon-
um líf án karlmanna, hvort sem
þær eru giftar eða ekki, eru marg-
vísleg en kjarninn er sá sami: An
karlmanna er tilveran einmana-
leg, dauf og leiðinleg.
Stjórnar karlmaður líli
binuP
Eiginkonur og kærustur kvarta
gjarnan yfir því að þeirra
mig jafn mikið og þegar
við kynntumst fyrst? Muntu
elska mig þegar ég verð orðin
gömul og hrukkótt? Gengurðu
jafnvel svo langt að spyrja hvort
hann elski þig meira en fyrri kon-
una sína eða hvort ást hans á þér
myndi verða enn meiri ef þú fær-
ir í brjóstastækkun?
Baðar þú hann í hrósyrðum
svo að hann kunni betur að meta
þig og nærveru þína?
Gerir þú í því að tala um veik-
leika og galla þína í þeirri von að
hann beri í bætifláka fyrir þig og
segist elska þig þrátt fyrir þá eða
jafnvel vegna þeirra? „Æ, ég er
svo leiðinleg," „ég tala alltaf svo
mikið“ eða „ég er svo feimin".
Gerir þú þér upp lasleika ef
þér finnst hann ekki veita þér
nægilega athygli og umhyggju?
„Mér líður eitthvað illa, ætti ég ef
til vill að hringja á lækni?“ „Ég er
með sjö kommur, heldurðu að ég
sé að verða veik?“