Vikan - 26.09.2000, Side 54
Kaldrifjaður kvennamorðingi
Roth. Janis var lágvaxin, fín-
gerð kona. Hún var með sítt
brúnt hár, græn augu og hélt sér
í góðri þjálfun. Randy var ekki
hávaxinn karlmaður en hann
var sterkur og stæltur enda
stundaði hann líkamsrækt og
lyftingar af miklum móð. Hann
hafði einnig verið giftur áður og
átti son sem hann hafði forræði
yfir. Randy virtist í alla staði
vera draumaprinsinn sem Jan-
is hafði beðið eftir. Hann
elskaði börn, var rómantískur
og hlýr og þráði líkt og hún ró-
legt heimilislíf þar sem traust og
öryggi væri mikils metið.
Reynir að leika sama leik-
inn
Eftir að hafa gengið á eftir
henni með grasið í skónum í
nokkra mánuði bað Randy
hennar og fékk jáyrði. Meðan
á tilhugalífinu stóð hafði Janis
geislað af hamingju en það fór
fljótt af eftir að í hjónasængina
var komið. Vinkonur hennar og
móðir tóku eftir mikilli breyt-
ingu á henni og þótt Janis kvart-
aði aldrei voru þær vissar um að
ekki væri allt sem sýndist í sam-
skiptum hjónanna. Randy fékk
Janis fljótlega til að taka hjóna-
líftryggingu að upphæð 100.000
$. Þau heimsóttu föður hans og
stjúpu fljótlega eftir það og þá
fékk hann hana og börnin til að
ganga með sér upp brattan
klettadrang í nágrenninu. Ferð-
in tókst vel í alla staði og því
þótti engum undarlegt að þau
skildu ákveða að ganga á klett-
inn aftur í næstu heimsókn að
öðru leyti en því að Janis var
sannarlega ekki klædd til slíkra
gönguferða þar sem þau höfðu
ætlað að fara til að ljúka við að
kaupa jólagjafir.
Janis átti ekki afturkvæmt úr
þeirri ferð. Randy sagði að hún
hefði átt uppstunguna að róm-
antískri göngu og þegar þau
hefðu verið komin hátt upp á
klettinn hefði hún gengið að-
eins út fyrir gönguslóðann,
runnið til og dottið fram af.
Björgunarmenn leituðu í
nokkra daga áður en þeir fundu
lík ungu konunnar og rannsókn
málsins stóð í nokkra mánuði.
Ýmislegt þótti yfirvöldum und-
arlegt við sögu Randys en þrátt
fyrir umfangsmikla rannsókn
þá tókst ekki að afla nægra
sönnunargagna til að ákæra
Randy. Hann fékk greidda líf-
trygginguna og auk þess fékk
hann barnabætur með syni sín-
um frá starfsmannatryggingu
Cyntliia var síðasta fóriiarlamh
liins kaldriljaóa moróingja.
Janisar þar sem hún hafði ver-
ið stjúpmóðir hans. Það allra
versta var að hann komst yfir
þann sjóð sem Janis hafði safn-
að til menntunar dóttur sinnar
og sá stúlkan aldrei eyri af þeim
peningum. Þetta voru umtals-
verðar upphæðir en nægðu
Randy ekki lengi.
Hann sviðsetti innbrot á
heimili sínu og sveik talsvert fé
út úr tryggingafélagi vegna þess
en fljótlega var hann farinn að
leita sér að öðru konuefni.
Donna Clift varð á vegi hans.
Hún var einmitt sú tegund
kvenna sem Randy Roth hreifst
af, fráskilin og átti eina dóttur,
ekki skemmtanagjörn eða
lauslát en hélt sér í góðu líkam-
legu formi og var fallega vaxin.
Honum tókst að hrífa Donnu
með rómantískum ákafa sínum
Æuíntýrið um Bláskegg,
riddarann grimma sem drap
sex eíginkonur sínar og
geymdi lík tieírra í lokuðu
herbergi í höil sínni, hótti
suo óhugnanlegt að buí uar
oft sleppt pegar safn æuin-
týra C. Perraults uar gefið
út. Það er auðuelt að skilja
huers uegna sagan uakti
hrylling og æuintýri hafa
lag á að lenda í höndum
barna pannig að eðlilegt
uar að mörgu leyti að rít-
skoða safníð á pennan hátt.
Æuíntýrin og goðsagnirnar
ueíta híns uegar oft furðu-
lega nákuæma lýsíngu á
mannlegu eðli og fullorðnír
uita uel að Bláskeggur er
ekki einn um pað að hafa
drepið eíginkonur sínar.
Sjöunda eiginkona Blá-
skeggs, Fatíma, sleppur
naumlega uið að uerða
fórnarlamb manns síns
pegar bræður hennar
bjarga henni og í raunueru-
leíkanum gerist pað eínnig
oft að fyrir einskæra tiluilj-
un sleppur eín kona meðan
önnur uerður kaldrifjuðum
morðingja að bráð.
Janis Miranda hafði
gaman af að dansa, hún
sagði að dansinn hjálp-
aði sér að gleyma öll-
um sínum vandamál-
um og sorgum. Janis gat trútt
um talað því þótt hún væri að-
eins tuttugu og átta ára gömul
hafði hún fengið sinn skammt
af erfiðleikum. Pabbi hennar
stakk af frá konu og fjórum
börnum þegar Janis var aðeins
smábarn. Alla hennar barn-
æsku vann móðir hennar á
þremur stöðum til að sjá börn-
um sínum farborða. Janis átti
ekki aðrar minningar um móð-
ur sína en þær hversu þreytt hún
var alla tíð. En líkt og oft ger-
ist með börn sem koma úr
brotnum fjölskyldum var Janis
fljót að stofna eigið heimili.
Hún var aðeins sautján ára þeg-
ar hún giftist Joe Miranda.
Hjónabandið entist ekki en þau
eignuðust saman dótturina Jal-
inu. í sex ár eftir skilnaðinn bjó
Janis með dóttur sinni og hafði
lítil samskipti við karlmenn.
Dóttirin var augasteinninn
hennar og J anis var ákveðin í að
giftast ekki aftur fyrr en hún
fyndi rnann sem ekki aðeins
gæti elskað hana sjálfa heldur
dóttur hennar líka.
Janis leyfði sér fátt. Fram-
færslueyririnn og barnsmeðlög-
in sem hún fékk
frá fyrrum eigin-
manni sínum
lagði hún til hlið-
ar til að geta síð-
ar veitt dóttur
sinni menntun.
Hún fór þó af og
til út að dansa og
vegna þess hve
góður dansari
hún var skorti
hana sjaldnast
félaga á dans-
gólfinu en lengra
náði það yfirleitt
ekki þar til hún
hitti Randy
„d ai Donnu og
Kandy en lniii slapp naiiin-
lcga úr klóni inorðingjans.
54 Vikan
Texti: Steingerður Steinarsdó11 i r