Vikan


Vikan - 26.09.2000, Blaðsíða 55

Vikan - 26.09.2000, Blaðsíða 55
Lögrclguincnn aö gcra fil- raunir fil art livulla giimbát cins og þciin scni Randy rcri út á vatnirt nicrt Cynthiu. og ástúðlegri framkomu en líkt og áður var tilfinningahiti hans fljótur að kólna þegar í hjóna- bandið var komið. Donna var einnig beðin um að taka sam- eiginlega líftryggingu og hún gerði það. Bjargað á elleftu stundu Donna var hins vegar ekki ein á báti. Fjölskylda hennar var mjög samrýnd og móður hennar fór fljótlega að renna í grun að nýi tengdasonurinn væri ekki allur þar sem hann var séður. Donna sjálf fann einnig til mikillar og vaxandi tor- tryggni og þær mæður ræddu þetta sín á milli. Foreldrar Donnu voru mikið íþróttafólk og ákveðið var að ungu hjónin færu með þeim í gúmbátasigl- ingu eftir á í nágrenninu. I þeirri ferð sigldi bátur þeirra Donnu og Randys á sker og Donna hentist fyrir borð. Bátarnir höfðu skilist að á flúðum í ánni og bátur foreldra Donnu borist niður þær á undan hinum. Móð- ir hennar fékk sterklega á til- finninguna að eitthvað væri að og beið því átekta fyrir neðan. Fíún heyrði síðan dóttur sína kalla á hjálp, sá hana berast nið- ur flúðirnar og ná taki á steini í ánni. Þaðan tókst foreldrum hennar að bjarga henni og ekk- ert þeirra efaðist um að Randy hafði reynt að drepa konu sína. Donna flutti umsvifalaust frá honum og sótti um skilnað stuttu síðar. Án efa bjargaði það lífi hennar. Cynthia Loucks Baumgar- tner varð síðasta fórnarlamb Randys. Þau hittust árið 1990 þá voru liðin fimm ár frá því að maður hennar Tom Baumgar- tner hafði dáið úr Hodgkin’s sjúkdómnum. Allan þann tíma hafði Cynthia lifað fyrir syni sína tvo og engan áhuga sýnt á karlmönnum. Pegar hún hitti Randy fannst henni eins og þar væri á ferð maður sem hefði hreinlega verið klæðskerasnið- inn að hennar smekk og þörf- um. Þau fóru sjaldnast neitt án þess að börnin væru með í för og þess utan var umhyggjusemi og rómantísk blíða Randys einmitt það sem Cynthia hafði Klcttadrangurinn þar sem Janis Miranda Roth hrapaði niður. var afskiptalítill um börn sín eftir það. Hann sveikst um að borga barnsmeðlög en þrátt fyr- ir það mat Randy hann mikils og heimsótti föður sinn oft eft- ir að hann varð fullorðinn. Randy trúði á mikinn aga og líkamlega áreynslu. Vitað var að hann refsaði syni sínum grimmilega fyrir allar ávirðing- ar, hversu smávægilegar sem þær voru, og einu sinni höfðu barnaverndaryfirvöld afskipti af þeim feðgum þess vegna. Yngri bróðir Randys hafði einnig orðið konu að bana. Hann var vart af barnsaldri þeg- ar hann nauðgaði og drap bak- pokaferðalang sem leið átti um heimabæ fjölskyldunnar. Systur Randys og móðir mættu til rétt- arhaldanna og þær vöktu mikla athygli fyrir áberandi klæða- burð, uppsett hár og mikinn andlitsfarða í sterkum litum. Kannski leitaði Randy þess vegna að feimnum konum sem voru góðar mæður og leituðu ekki mikið út fyrir heimilið. Randy Roth situr enn í fangelsi og enginn veit með vissu hvað gerði hann að því kaldlynda skrímsli sem hann er. Sú stað- reynd að hann kunni og vissi nákvæmlega hvernig leika átti góðan, hlýjan mann til að heilla konur gerir sviksemi hans og óþokkaskap eftir á enn verri. ðnnur kona fellur útbyrðis Hjónabandið hafði ekki stað- ið lengi þegar hjónin fóru í skemmtiferð að vatni rétt hjá heimili þeirra. Drengirnir léku sér á ströndinni en Cynthia og Randy reru út á vatnið í gúmbáti. Skyndilega sást til Randys þar sem hann reri að landi en Cynthia var í fyrstu hvergi sjáanleg, síðan sáu menn að hún hékk við borðstokk bátsins. Reynt var að blása í hana lífi en það var of seint, hún hafði drukknað. Randy sagði að stór mótorbátur hefði ekið fram hjá þeim úti á vatninu og bylgjur frá honum náð að hvolfa gúmbátnum. Nú var yf- irvöldum nóg boðið og þau hófu umfangsmikla rannsókn á fjárreiðum, tryggingamálum og fyrri hjónaböndum Randys. alltaf leitað eftir hjá karlmönn- um. Cynthia var efnuð því mað- ur hennar hafði verið vel tryggður og auk þess var tengdafaðir hennar vel efnum búinn. Hann elskaði sonarsyni sína og hina ljúfu, blíðlyndu móður þeirra og vildi því allt fyrir þau gera. 1 fyrstu leist honum vel á Randy og hann hafði löngum hvatt Cynthiu til að giftast aft- ur. En líkt og áður var fljótt komið annað hljóð í strokkinn þegar brúðkaupið var um garð gengið og hjónin búin að kaupa góða líftryggingu. Vinir Cynt- hiu og fyrrum tengdafaðir hennar tóku fljótt eft'r að brúð- urin unga ljómaði ekki lengur af hamingju. Þau reyndu að fá hana til að tala um hvað væri að en Cynthia var ófáanleg til þess að segja nokkuð. Hún kvartaði lítillega yfir skapsveifl- um eiginmanns síns og talaði um að hann beitti alla dreng- ina heraga sem hún var ekki sátt við en annað sagði hún ekki. Meðal þeirra sönnunargagna er sterkust þóttu gegn honum var í fyrsta lagi að sjónarvottar báru allir að ekki hefði verið hægt að merkja að asi væri á honum þegar hann reri í land með líf- vana líkama konu sinnar hang- andi aftan í bátnum og í öðru lagi sú staðreynd að þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir tókst lög- reglumönnum ekki að hvolfa gúmbáti eins og Randys með öldugangi frá mótorbáti. Margt fleira kom til meðal annars tryggingamál hans og sú stað- reynd að dauði fyrri konu hans hafði alltaf þótt grunsamlegur. Donna bar enn fremur vitni um atburðina á ánni og Randy Roth var dæmdur í lífstíðar- fangelsi og það tekið skýrt fram að náðun kæmi ekki til greina. Randy Roth hataði móður sína án þess að nokkur viti ná- kvæmlega hvað olli því. Faðir hans yfirgaf fjölskylduna þeg- ar Randy var ungur að árum og Vikan 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.