Vikan - 16.02.1984, Síða 14
<p
^IRADD/R
\J> skóla
sýningar sem koma í bæinn en
sýningar sem atvinnuleikhúsin
eru meö.
Af hverju þarf allt að skiljast í
leikhúsi?
Þaö er allt of mikiö gert aö því
að skilja og skilgreina.”
Eldurinn
„Ég vinn ofsalega mikið. Á
aldrei frí. Sef ekki nema 5—6 tírna
á sólarhring en myndi alveg
þiggja að sofa meira. Sumir fara í
brennivin og dóp. Aörir í át. Enn
aðrir vinna. Ég er dópisti i vinnu.
Reyndar er óvenju mikil vinna á
mér þetta árið. í útvarpinu er ég
aldrei búin fyrr en klukkan eitt,
byrja hálfsex eða sex og stundum
er ég til fimm, stundum lengur.
Og svo er það allt hitt.
Éldurinn er mitt element. Ég er
ljón, með rísandi ljón og fimm plá-
netur í ljóni. Eldurinn er vinur
mannkynsins þó hann geti verið
óvinur sé ekki farið rétt með
hann.”
STEFAN JÖKULSSON:
ALLS EKKIBÚINN
AÐ KOMA MÉR
FYRIR Á HILLU
„Aldur, menntun og fyrri störf,
já. — Ja, ég er nýorðinn 34 ára.
Fór í landsprófið, var tvo vetur í
MR en leiddist þar. Seinna fór ég í
menntadeild Kennaraskólans og
er stúdent þaðan 1972. Tók stig í
ensku og sögu við háskólann, sat
lítið í tímum en tók prófin. Svo tók
ég próf í uppeldis- og kennslufræð-
um og fékk kennararéttindi. Ég
byrjaði að kenna strax eftir
stúdentspróf og kenndi í tíu ár.
Annars finnst mér flest
umræðuefni skemmtilegri en ég
sjálfur.”
Orion-ár
„Þegar ég var krakki í Sólheim-
unum var enn búskapur á Háloga-
landi, skepnur á beit og stór,
óbyggð svæöi. Olíkt því umhverfi
sem nú er í Reykjavík.
í Vogaskólanum varö til hljóm-
sveitin Orion og í henni lék ég á
trommur. Raunar hafði ég tónlist-
ina aö aöalstarfi um tíma. I Orion
voru líka Sigurður Y. Snorrason,
klarínettuleikari í sinfóníuhljóm-
sveitinni og skólastjóri FÍH-
skólans, og bróöir hans, Snorri
Örn gítarleikari, Eysteinn Jóns-
son, skólastjóri í Reykholti, og síð-
ar bættist í hópinn söngkonan
Sigrún Haröardóttir. Við spiluðum
eitt sumar í gamla Sigtúni, tvo
vetur í Leikhúskjallaranum, á
Keflavíkurflugvelli og inn á plöt-
ur. Eitt af því merkilegasta sem
viö tókum þátt í var að gera 6 eða 7
sjónvarpsþætti með tónlist og
leiknum atriðum. Þetta var mjög
gaman, enda var ég ekki nema 18
ára og með tónlist á heilanum.
Við vorum miklir aðdáendur
Shadows og spiluðum líka mikiö af
suöur-amerískri músík. Miðað
við þessa tíma '(árin fyrir 1970)
held ég aö við höfum leikið óvenju
fjölbreytta tónlist.
Við hittumst í Reykholti í fyrra
og horfðum á gamlar filmur og
skyggnur en því miður eru öll
myndbönd glötuð. Þau voru notuð
aftur.
Seinna spilaði ég meö ýmsum
hljómsveitum, til dæmis á Röðli
með Magnúsi Ingimarssyni,
Þuríöi og Vilhjálmi og um tíma af-
greiddi ég líka kjöt hjá Silla og
Valda.
Hljómsveitabransinn var sjálf-
sagt upp og ofan á þessum árum
eins og alltaf en þaö var til þess
tekiö þegar við í Orion vorum aö
spila uppi á Keflavíkurflugvelli
hvað við vorum ungir og saklaus-
ir. Drukkum ekki einu sinni bjór. ”
1000 barna skóla í 40 barna
la
„Það var tilviljun að ég geröist
kennari.”
. . . þér leiddist í skóla, hvað
með kennsluna?
„Mér fannst ágætt að kenna.
Byrjaöi í Breiðholtsskóla 1972 og
var þar í 5 ár. Þetta var skóli í
mótun og fyrri hluta þessa tíma
fann maöur að það var talsvert rót
á mannlífinu en meiri festa skap-
upp. Þarna er fallegt umhverfi,
undraheimur. Aö vetrarlagi fór ég
stundum út í skóginn á skíðum. Þa
tók maður eftir fyrirbærum eins
og stjörnum, tungli og skýjum a
annan háttenáöur.”
„... hvaó ég ætlaói aó verða"
„Tilviljun réð því að ég fór enn
út í kennslu þegar ég kom aftur i
bæinn. Ég bjó nálægt Austur-
bæjarskólanum og þægilegt að
vinna nálægt heimilinu. Sumarið
1982 byrjaði ég svo aö vinna fyrir
útvarpið. Eg stjórnaði þættinum
Hljóði úr horni, 70 mínútna þætti,
Með Orion i sjónvarpssal.
Ég hefði kannski átt að fara út i músik.
aðist þegar á leið. Ég vann hjá
sjónvarpinu með kennslunni frá
1974 eða ’5 og þýddi kvikmyndir,
leikrit, fræöslu- og framhaldsþætti
í 3—4 ár.”
Alltaf með annan fótinn í fjöl-
miðla og skemmtibransanum?
„ Já, þaö má segja það.
1976 flutti ég austur á Hallorms-
stað og fór að kenna í 40 nemenda
skóla. Það voru mikil viðbrigði frá
Breiöholtsskóla þar sem nemend-
ur voru 1000 talsins. Þar stofnuð-
um við reyndar hljómsveit, tveir
bændur af Héraöi og einn af Egils-
stöðum. Við spiluðum til dæmis á
þorrablótum.
Þarna voru nemendur og
kennarar eins og ein stór fjöl-
skylda. I skólanum var mikið og
gott félagslíf og ég held aö krakk-
arnir hafi haft jafnmikiö gagn af
félagslífinu og bóknáminu. Krakk-
arnir fyrir austan eru miklu þjálf-
aöri í mannlegum samskiptum en
krakkarnir í bænum. í Breiðholti
hafði maöur stundum á tilfinning-
unni að börn kenndu jafnöldrum
sínum málið en fyrir austan var
greinilegt að þau læröu málið í
samskiptum við fulloröna.
Það var gott að vera fyrir aust-
an, hægari taktur í tilverunni. Þær
stundir komu aö maður saknaði
borgarlífsins. En margt bætti þaö
annan hvern fimmtudag á móti
Hjalta Jóni Sveinssyni. Þetta var
talmálsþáttur og mótvægi
við
syrpurnar sem voru flesta aðra
daga. Þá fékk ég líklega útvarps-
bakteríuna.
Ég stóð frammi fyrir því, eftF
10 ára kennslu, að ákveða
ég ætlaði að verða”. Ég ákvað a
breyta til. Hið íslenska kennaraf^'
lag og Kennarasamband ísland
ákváðu að endurvekja tímariti
Menntamál og auglýstu eftir n
stjóra og ég var ráðinn. Þetta var
hálft starf. Tímaritiö er fagrit um
uppeldis- og skólamál og lóngu
tímabært að kennarastéttin gefiu
öflugt rit um þessi mál. En fram-
tíðin sker úr um framhaldið.
Eg var orðinn leiður á að veia
margskiptur svo að þegar ég va
beðinn um aö stjórna morgunþ®1
hjá útvarpinu sló ég til og er í fu
starfi við það fram á sumar. Eg
hef áhuga á þessum miðli en hva
framtíðin ber í skauti sér verðu
bara að koma í ljós. Ég er alls e
búinnaökomamérfyriráhilln-
Ég vona aö ég eigi eftir að fara
skóla aftur og núna veldi ég me
eitthvert hagnýtt nám í samban
við fjölmiðlun. Menn verða a
læra alla hluti. Þó þetta hafi geng'
ið sæmilega í vetur held ég að Pa
sé nauðsynlegt að læra til ver
14 Vikan 7. tbl.