Vikan - 16.02.1984, Blaðsíða 15
„Erfitt að gefa lýsingu á mér. Ég hef gaman af tauþrykki. . . " Sönnunar-
gagn í baksýn, gardinur eftir Kristínu.
menntaskóla í Svíþjóð og vann
síðan þrjú sumur sem torgsölu-
kona í Stokkhólmi að selja
ávexti. Það var mjög skemmti-
legt, veðrið oftast eins og best
gerist á íslensku sumri og maður
gat verið á stuttpilsi mestallt
sumarið.
Eftir að ég kom heim fór ég í
bókmenntafræði í háskólanum.
Það var að mörgu leyti gaman,
sérstaklega í kvennabókmennt-
um hjá Helgu Kress. Þar var
ferskasta og nýjasta efnið.
En það er lítið aktíft að gerast í
háskólanum og ég ætti erfitt með
að hugsa mér að fara þangað
aftur I haust eftir þessa vinnu. ”
Ákveðin í að fara
út í fjölmiðlun
,,Morgunvakan er ein fyrsta
reynsla mín af fjölmiðlun, en
ég er ákveðin í að fara út á þessa
braut. Ég hef sótt hvað eftir
annað um inngöngu I blaða-
mannaháskóla í Svíþjóð en þar er
mjög erfltt að komast inn. Ég
komst næst því að sleppa inn I
hittifyrra, þá var ég fyrst á bið-
lista I Gautaborg og var ansi
volg.
Ég var eitt ár í ritnefnd Veru
og hef starfað með Kenna-
framboðinu í Reykjavík frá því
það var formlega stofnað. Ég
mætti á stofnfundinn af áhuga á
málinu. Svo lenti ég í ritnefnd-
inni og það var mikil vinna og
skemmtileg, eins og allt sjálf-
boðastarf. I ritnefndinni hætti ég
I haust, þetta er of skylt því sem
ég er að gera núna og hvorr
tveggja mjög krefjandi. Svo
fannst mér rétt að leyfa fleiri að
komast að.”
„Þær halda kannski
að það sé búið að
gera þetta allt..."
,,Það sem mér finnst einna
verst í sambandi við kvennapóli-
tíkina er hvað ungar stelpur, um
og upp úr tvítugu, eru lítið með.
Þær eru margar barnlausar og
hafa góða aðstöðu. En þær halda
kannski að það sé búið að gera
þetta allt saman fyrir þær.
Ég var með þeim yngstu á
stofnfundi Kvennaframboðsins,
tilheyrði engum sérstökum hóp.
Það er gaman að kynnast konum
á öllum aldri í svona starfi.
Maður kynnist á annan hátt
þegar maður stefnir að ákveðnu
marki.
Eg var ein af þeim sem voru í
upphafl á móti því að bjóða fram
kvennalista til alþingis. Mér
fannst vanta grundvöllinn til að
byggja á. En eftir því sem til
hefur tekist er ég ánægð með
árangurinn og það samstarf sem
hefur tekist með Kvennalistan-
um og Kvennaframboðinu.' ’
Að sníkja búninga
hjá afa og ömmu
,,Ég hef starfað með Stúdenta-
leikhúsinu, það er á margan hátt
svipað og að vinna með Kvenna-
framboðinu. Mikil sjálfboða-
vinna og góður andi. Að leikhús-
inu stendur um það bil 150
manna hópur og mjög stór hluti
er virkur. Þar skiptast á tarnir
eftir verkefnum, ef maður er
þykist vita hvaö ég veit and-
fk°ti lítiö — þetta er gömul
en alveg dagsatt.”
stykki sjálfslýsing - takk!
er blanda af skipulagi og
^ipulagsleysi. Annar helmingur-
ínn skipuleggur starf sitt vel og
nugsar tiltölulega rökrétt. Hinn
elmingurinn vill ekki festast í
!'einu skipulagi. Reynir alltaf að
rjótast út úr því. Sá hluti er til-
inninganæmur, jafnvel róman-
uskur. Tilfinningar eru líka rök,
sfundum.
Ég held aö allir menn ættu aö
vera pólitískir. Kannski hafa
skólarnir brugöist í þeim efnum.
aöan ætti að koma fólk sem hef-
Ur áhuga og áhrif á þaö umhverfi
SeiT1 þaö hrærist í. Það á aö
”kenna” nemendum aö vera
Sugnrýnir á sjálfa sig og umhverfi
Sltt.
t>aö er allt of oft sett samasem-
erki milli stefnu og stjórnmála-
°kka annars vegar og stjórn-
u^ála hins vegar.”
^ ekki við mig að vinna hreina
skrifstofuvinnu
yEg er dæmigert karlrembu-
Vln, þaö er aö segja jafnréttis-
lnnaöur í oröi en síður þegar til
astanna kemur. Mér hefur þó
lajuö fram síðustu árin.
Kannski er bókin Þó blæöi
lurtasár eftir Marilyn French sú
°k sem hefur vakiö mig mest til
J^nugsunar. Einnig bækur Ericu
Pyrir 5—6 árum þýddi ég bók
^em heitir The Joy of Sex. Hún
nist Sjafnaryndi á íslensku.
Hún vakti mig mjög til umhugs-
unar um jafnréttismál.
Eg fór að þýöa bækur þegar ég
var á Hallormsstað og hef þýtt
bækur af ýmsu tagi. Núna seinast
fræöirit um námsmat. En ég er
orðinn linur viö þýðingarnar nú-
orðiö. Þaö á ekki við mig aö vinna
púra skrifstofuvinnu, þótt þaö sé
ágætt stundum að vera einn.
Ég hef líka gaman af myndlist,
bý til klippimyndir. Ég smitaðist
af konunni minni, en hún málar
aöallega.” Hver er hún? „Hún
heitir Sigurbjörg Sverrisdóttir.
Hver veit nema ég skrifi ein-
hvern tíma eitthvaö frá eigin
brjósti. Það yröi tilbreyting eftir
að hafa fylgt texta annarra svona
lengi. Ganga ekki allir með
rithöfundinn í maganum? ”
„Ég er enginn sérstakur
morgunhani og heldur morgun-
fúll. Það er oft svo friðsælt á
morgnana."
kRlSTI'N JÓNSDÚTTIR:
VlLDI HELST GERA
HELMINGIMEIRA
EN ÉG KEMST YFIR
^ er 23 ára síðan á Þorláks-
fójSSU' ^túdent frá MS 1980 og
Ítalíu eftir stúdentspróf.
þeirUr kynnist ítölunum lítið,
látið ekkl elns °Pnir °S af er
hle, ^fskaplega indælir en
1^0 Pa ekki neinum að sér.
ekkiUnUrn kynnist maður alls
Öj[ Þær hafa ofnæmi fyrir
^að ^essu ntlenda kvenfólki.
þ$r Cr kannski ekkert skrýtið.
tar aldar t1111111'? UPP- En
a a verið mjög duglegar I
kvennabaráttunni þarna á
Ítalíu.”
Torgsala í Stokkhólmi -
frá Ítalíu til
íslands
, ,Ég var I Perugia á Mið-Ítalíu,
það er pínulítill bær á stærð við
Reykjavík, og var I útlendinga-
herdeildinni að læra ítölsku. Ég
fór einu sinni á þessum tíma til
Svíþjóðar að vinna mér inn
peninga. Áður var ég eitt ár í
7. tbl. Vikan 15