Vikan


Vikan - 16.02.1984, Síða 19

Vikan - 16.02.1984, Síða 19
Þar sem ég geymi alla brotna hluti. Kassinn var fullur af dóti sem hægt væri að laga ef maöur v®ri laginn við þess háttar. Einu sinni átti ég vin sem gat §ert dásamlega vel við hluti, hægt °g rólega meðan hann flautaði fallegt lag. Ég var vön að horfa á hann og velta því fyrir mér hvort hann væri eins á svipinn þegar hann skoðaði sjúklingana sína. Snerti hann aumu blettina með grönnum fingrunum og flautaði svona hlýlega? Allt í einu gat ég ekki þolað íbúöina stundinni lengur. Ég f®mdi fötuna, fór í gömlu úlpuna niína og fór út í búð. Ég gekk til að spara mér peninga og vegna þess aö mér þykir gaman aö ganga úti í ’ágningu. Á markaðinum keypti eg ávexti, ost og brauð og minntist þess hve oft við höfðum komið tengað, reikað inn og út úr fom- gripaverslununum og keypt í há- öegismatinn og kannski hvítvíns- fiösku meö. Við fórum svo annaöhvort í íbúðina mína eða heim til hans til að borða og svo fór hann oftast að J®ra og ég byrjaði líklega að trufla hann — eins og barn sem þarfnast eftirtektar. Ég var svo vitlaus! Vorum við virkilega saman í heila sex mánuði? Gat hann þolað mig í bálft ár? Elskaði hann mig þá? Meðan ég gekk hugsaði ég um síðasta, hræðilega kvöldiö svo ^ungt hugsi að ég gat séö það allt fyrir augum mér. Ég sá andlit bans og heyrði það sem hann sagði Petta kvöld. Svo steig ég fram af Snngstéttinni og varö allt í einu vör við hávaða, læti og hróp. Ég °k eitt skref afturábak, hrasaði JJ111 gangstéttarbrúnina og datt barkalega á blauta gangstéttina. AUt féll úr körfunni minni. Um stund gat ég ekki hugsað. Bíllinn sem ég hafði næstum því §engiö fyrir hafði snarstansað og k°na hljóp í átt til mín, óttaslegin ug reiðileg á svip. Það var fleira °fk þarna líka og það hjálpaöi méráfætur. Eg baðst afsökunar aftur og aftur og einhver minntist á þaö að f°ð vætlaði í gegnum gallabux- uynar mínar. Ég vildi að þau færu 0 1 burtu og hættu að hafa áhyggj- Ur- En allir höföu sína skoðun á Pflinu, vingjarnlegt, stjórnsamt t°lk í rigningunni. Mér var hjálpað inn í bíl kon- unnar. Þau íétu blaut eplin og s bugt brauðiö aftur í körfuna 1111113 og konan talaði allan tímann ? meéan hún keyröi mig á sjúkra- us. Þaö var ekki fyrr en hún (S 6 6 6 6 ð 6 6 & b stöðvaði bílinn að ég uppgötvaði að hún haföi fariö með mig aö sjúkrahúsinu HANS. Ég var ákveðin á að fara ekki þangað inn. Hann gæti verið á vakt. Ég reyndi að segja konunni að það væri allt í lagi með mig en hún hélt áfram aö tala alla leiö að móttökuborðinu og svo hvarf hún. Ég kannaðist við hjúkrunar- konuna; hún hét Elsie. Hún hafði stundum verið á vakt þegar ég hringdi og spurði eftir honum eöa kom tilaöhitta hann. Hún fyllti út skýrslu um mig, skoðaði á mér fótinn og lét mig síðan setjast á bekk með fótinn uppi á stól. Ég sat þarna í einn og hálfan tíma meðan þau saumuöu fólk saman, tóku röntgenmyndir og bjuggu um sár. I einn og hálfan tíma las ég gömul, snjáð vikublöð og hnipraði mig saman í hvert skipti sem ég sá hvítan slopp — ef ske kynni að það væri hann. Þau gáfu mér te. Elsie kom og talaöi við mig og sagði mér að ef til vill þyrfti að sauma tvö spor en kannski væri nóg að þrýsta skurðinum saman. Ég vissi ekki að það væri hægt aö þrýsta skurði saman. Kannski var það þess vegna sem hann var svona laginn við að gera viö hluti? Það var svo margt sem ég vissi ekki um hann eftir þessa sex mánuði. Ég sat og horfði á klukkuna, svöng og leið, og hugsaði um fulla vatnsfötu sem lak úr niður á hæðina fyrir neðan. Ég ákvað að fara heim klukkan hálffimm. Tuttugu og fimm mínútur yfir fjögur var farið meö mig inn í lítinn aftjaldaðan bás og Éahrad, íranskur læknir sem ég haföi séð nokkrum sinnum áður, hreinsaði skuröinn og þrýsti honum saman með litlum hvítum plástrum. Hann sagöi að ég yrði að koma aftur eftir fimm daga. Ég hélt að hann myndi tkki eftir mér svo ég talaði ekki við hann. Síðan gaf hjúkrunarkona mér sprautu við stífkrampa. Þegar ég loksins yfirgaf sjúkrahúsið var klukkan langt gengin sex og ég hafði verk í fætinum. Himinninn var regn- þrunginn en ég fór samt í átt að almenningsgarðinum, þótt það væri lengri leið heim. Ég settist á bekkinn þar sem ég hafði verið vön að bíða eftir honum. Fólk gekk hjá meðan ég boröaði epli og ég var mjög hnuggin. Auðvitað hefði hann ekki getað vitaö að ég missti vinnuna rétt eft- ir að hann hvarf úr lífi mínu. Verö- um að fækka starfsfólki, sögöu 7. tbl. Vikan 19

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.