Vikan - 16.02.1984, Blaðsíða 21
Harry Bökstedt
Einkaréttur á íslandi: Vikan
Vísindi fyrir almenning
Heimurinn er eitt logandi ljósanet. Þaö er
Samofiö úr stjörnukerfum og stjörnuþokum
Sem liggja hver yfir aðra, umluktar myrkv-
uöu tómarúmi sem myndar möskvana í net-
lnu- Plest stjörnukerfin liggja þar sem netið
er þéttriðiö og kiprast saman í tröllslegar
risaþokur hundruð milljóna ljósára að þver-
maji eða meir. Á milli þessara risahnúta
reiðast síðan óskynjanlega stór tómarúm en
Þvert yfir þau liggja mjóar brýr stjörnukerfa.
Séð ofan frá eða utan frá, eöa hvemig menn
V'lja hugsa sér það, hljóta þessi stjörnunet að
, jast þeirri ljósadýrð sem menn sjá úr flug-
velum eða geimförum niðri á jörðinni, þétt-
«*ð net upplýstra gatna og bæja og á milli
Peirra iðandi ljós umferðarinnar á akbraut-
^11}-1 þrívíddarrúminu er þó ekki um að ræða
neitt flatt útbreitt net heldur kjarnauppsetn-
m§u eins og kubbabyggingu.
Sá sem uppgötvaði þetta geimnet er Eist-
endingurinn Jaan Einasto, stjörnufræðingur
y sijarnfræðistofnunina í Tartu (Dorpat).
ann sá það fyrst í risahnútum stjörnukerfa
~~ sem hann raunar sjálfur fann fyrstur — í
stjörnumerkinu perseus. Það er ómælan-
í þrívíddarrúminu. Það krafðist vitneskju um
hve fjarri þau lágu frá okkur eða innbyrðis.
Þetta geta stjarnfræðingar nú — með erfiöis-
munum — reiknað út með því að fylgjast með
rauðlitarhliöruninni í litrófi þeirra. Sam-
kvæmt Hubbelslögmálinu er það í réttu hlut-
falli við f jarlægðina til þess sem skoðar.
Einasto og samstarfsmenn hans hafa smíð-
að sér úr stálþræöi líkan af himinfestingunni.
I þaö festa þeir nýjar, litaðar plastkúlur fyrir
hvert stjörnukerfi sem reiknuö hefur verið út
fjarlægðin til. I fyrra héngu í líkaninu yfir
7000 slíkar kúlur. Meö því að snúa upp á þess-
ar kúlur og færa til hafa stjörnufræðingarnir
getað gert sér grein fyrir skiptingu stjörnu-
kerfanna. Af því sem menn hafa hingað til séð
virðist netiö eða kjarnauppsetningin vera það
dæmigerðasta við samsetningu heimsins.
Einasto er ekki trúaður á aö nokkurt tóma-
rúm í geimnum sé í rauninni tómt. Fyrir utan
að það gæti verið uppfullt af ósýnilegu efni
virðist sem þar liggi þvers og kruss þunnar
stjörnuslæður. Hin svonefndu „göt” eða
tómarúm í samsetningunni eru reyndar þaö
sem Einasto kysi helst að stjarnfræðingar
einbeittu sér nú að í rannsóknum. Hann úti-
lokar ekki nýjar uppgötvanir sem geri mönn-
mörg ár að fara þvert yfir vetrarbrautina frá
einni hliðinni til annarrar (með 300 þúsund
km hraða á sekúndu). Massinn í vetrar-
brautinni samsvarar 200 milljörðum sólna.
Vetrarbrautin á sér hliðstæðu í geimnum í
öðrum ámóta miklum massa, sem er andró-
medu-stjarnkerfið og önnur minni stjörnu-
kerfi. Þau mynda saman það sem stjarn-
Stjörnukerfi alheimsins ein logandi ljósadýrð
og yfir hana liggja
________________ú liggja stór tóma-
rimn með fáum stjörnukerfum. I sovéska
visindaritinu Priroda útskýrir Einasto slóð-
lna sem hann rakti fram til þessarar nýju
neimssýnar.
^ ^aö skipti sköpum þegar menn náðu tökum
Pvi aö kortleggja skiptingu stjörnukerfanna
h'83 *anStey§ó samsetning
Stiörnnkprfi pn nft hpm
um nauðsynlegt að úthugsa nýja heimsmynd
á næstu komandi árum.
Með 400 km/sek. til meyjarinnar
Okkar eigið stjarnkerfi, vetrarbrautin, er
stjörnuglitrandi kringla í geimnum með
gormlaga örmum og kjarna í miðju. Þvermál
er 100.000 ljósár. Það tekur sem sé ljósið svo
fræðingar kalla „stjarnkerfin nær”. Þetta er
snoturt samansafn sem teygir sig yfir sex
milljón ljósár.
Stjarnkerfin nær liggja í útjaðri margfalt
stærra kerfis, risaþokunnar nær. Hún mælist
þvert yfir vera um það bil 65 milljón ljósár og
slá menn því föstu að í henni séu um það bil
tíu þúsund stjörnukerfi.
í einföldu máli talað eru öll stjarnkerfin í
risaþokunni nær samansöfnuö i ellefu stærri
eða smærri stjörnuþokur, flestar aflangar og
flatlaga. 60% þeirra finnast innan eftirtektar-
verðasta hluta risaþokunnar, sem er flöt skífa
og þunn (aðeins sex milljón íjósár) miðuð við
breiddina. Hin stjarnkerfin svífa í smærri
aöskiljanlegri þokum utan þessarar skífu og
mynda útteygðan hala sem að mestu leyti
sýnist tómarúm.
I miðju þessarar skífu er að finna miðpunkt
þyngdarafls alls þessa kerfis. Það er hin risa-
mikla stjörnuþoka sem myndar meyjar-
merkið. Hún samanstendur af mörgum þétt-
setnum stjarnkerfum og að þessum fagur-
glitrandi kjarna dregst allt annað í risaþok-
unni, svo sem eins og vetrarbrautin, sem
stefnir að meyjarmerkinu með 400 km hraða
á sekúndu. En vegalengdin er mikil, um þaö
bil 40 milljón ljósár.
Hve stór er þá allur himingeimurinn í dag?
Þvermálið er taliö vera um 26 milljarðar
ljósára.
7. tbl. Vikan 21