Vikan - 16.02.1984, Síða 25
in Heimilið
BLETTAHREINS
Eldhús Vikunnar
Topphlaðtin
Framleiðendur Gramgólfteppa
sendu okkur nokkur góð ráð
um blettahreinsun á gólfteppum
1. Hreinsið fyrst eins mikið og hægt
er með skeið eða hníf eða þurrkið
varlega með hreinum klút.
2. Setjið hreinsiefnið í klút eða
svamp og hreinsið inn að miðju. Þeg-
ar bletturinn er orðinn þurr, burstið
hann þá rækilega með stífum bursta.
Ráðlegt er að reyna fyrst á lítt áber-
andi stað hvort teppið muni þola
viðkomandi hreinsiefni. Ekki er
ráðlegt að nota klór eða efni sem
leysa upp lit.
FITA (smjör, smjörlíki, matarolía,
majónsósa og fleira): Notið hreinsað
bensín eða kemískt blettavatn.
MALBIK/TJARA
. stór, óskræld epli, föst
iafnvel súr
®af> úr hálfri sítrónu
Natskeióar Ijósar rúsínur
aiatskeióar romm
teskeióar sykur
/4 teskeið kanill
teskeiöar smiör
‘ jf J er hreinsuð burt
eins fljótt og hœgt er
nieö hreinsuðu bensini.
• Gamla bletti má mýkja upp
með smjörlíki, handþvotta- eða
hroinsikromi og meöhöndla siðan
meö hreinsuðu bonsíni.
SKOABURÐUR er hreinsaður
með kemisku blettavatni og siöan
með blöndu af sápuvatni og ediki.
ÞVAG: Hreinsið sem mest
þurrt stykki, til dœmis el
pappir. Hreinsið síðan likt og
blett.
BLOÐ er hreinsað strax meö
köldu vatni. Ef blóðið hefur þornað er
rétt að væta blettinn með köldu
vatni og hreinsa siðan varlega með
naglabursta.
KAFFI er strax sogað upp i
mjúkan svamp eða handklæði.
Sotjið síðan kartöflumjöl á blettinn
og látið þorna. Ryksugið þá vel og
vandlega. Ef með þarf skal hreinsað
að siöustu með kemisku bletta-
vatni.
BLEK er hreinsað með óþynntu
salmiakspritti. Síðan er skolað vel
meö köldu vatni.
MÁLNING er hreinsuð
strax með terpentír
— vatnsmálninð I
^ strax meö vatni-
UPPSALA er hreinsuð með
komisku blettavatni eöa með
blöndu af salmiakspritti og vatni (1
hluti salmíakspritt á móti 6—8
hlutum vatns).
KULUPENNABLEK
er hreinsaö með spritti.
VAXBÓN er hreinsað með
terpentínu (white sprit). Mjög
mikilvægt er að hreinsa blettinn
strax þvi ef bón þornar i gólfteppinu
er mjög erfitt aö ná því úr.
EGG er hreinsað með blön
sápuvatni og ediki eða kerm
blettavatni.
RAUÐVIN er hreinsaö með
mjúkum svampi og köldu vatni og
siðan þurrkaö upp meö handklæði.
Þurrir blettir eru hreinsaðir með
kemísku blettavatni.
(Hór má til með að skjóta inn að
samkvæmt áreiðanlegum heimild-
um Vikunnar mun vera mjög gott
að strá strax salti á rauðvínsbletti og
láta blettinn þorna. Síðan er saltið
ryksugað burtu. Ef þetta gengur
ekki má reyna blettavatn.)
KAKÓ er hreinsað með mjúkum
svampi og volgu vatni. Þornaðir
kakóblettir eru nuddaöir með bóraxi
og síðan skolaðir meö köldu vatni.
KERTAVAX er skafið upp með
hnif og síðan hreinsað með bensini.
(Hér má einnig til meö að skjóta inn
að það hefur gefið góöa raun að
leggja eldhúspappir eða dag-
blaðapappír á blettinn og leggja
siðan heitt straujárn yfir.)
24 Vikan 7. tbl
7. tbl. Vikan 25