Vikan


Vikan - 16.02.1984, Blaðsíða 27

Vikan - 16.02.1984, Blaðsíða 27
Ungi maðurinn hló gleðisnauð- 11111 hlátri og gekk að glugganum. " Það eru til aðrar leiðir. Mei °ng tók upp lítið emalérað U stur. Hann ýtti á það og blað sPratt tram svo að hulstrið breytt- s 1 rýting. Hann henti honum Pvert yfir herbergið og þar stóð ann og titraöi í veggnum rétt við n°fuð Rendells. - Takið þetta litla opn með yður, sagði hann. — Þér tnð að læra að nota þaö. Þetta opn er hljóðlaust og mun betra en skotvopn. j ^endell tók þetta hættulega en hega vopn úr veggnum, lokaði u strinu og stakk í vasa sinn. — Vað um þrjú þúsund dalina? ~~ Þér fáið peningana þegar þér ^otnið með perlur Li Pongs. Og ég erö að fá þær innan níu vikna. ~~ Níu vikur ættu að nægja, en vað ef ég ákveð aö halda þeim sjalfur? ^að yrði of hættulegt fyrir Ur> Rendell. Mei Wong brosti. — er betra fyrir yöur að halda y®Urviðmig. fió 6nc^e^ Hnnntist þessa samtals Ví)Uurn dögum seinna þegar hann höfivaÖÍ °g settist UPP °8 studdi va rU 1 8reiPar sér. Herbergið ekk UtÍ^. heiít; inni. Þaö var ^ húsgagn inni nema þvotta- 1 °g elmirah sem Austur- jj abúar nota í stað fataskáps. ab n.n stakk hendinni í vasann til í ] lnna sígarettu og rak fingurna jjjj1 a emaléraða hulstrið. Þá nntist hann samningsins. f^tann ýtti á hnappinn, reis á bvntt ’lytti rýtingnum og miðaöi á Oe í ah°rðið. En hann sá það eins rev Hönd hans skalf. Hann þab 1 að ná stjórn á henni en gat mekkl' Hann vissi að hann g$t' 1 ekki hitta í mark. Han Lee en , auðveldlega drepið hann áður Lgg °nurn tækist að myrða Han feikaA0 -Stakk f’ýtingnum á sig og ify 1 ut- Sólskiniö blindaði hann þeSf,S u °f varirnar voru þurrar. Á ab j,tilna dags var hann vanur árejft ser 1 íyrsta glasið. Það voru anlega margir komnir á bar- inn við horniö núna. Þar voru alltaf einhverjir ferðamenn sem hægt var aö sníkja í glas hjá. Hann ráfaði eftir þröngri göt- unni og tróðst áfram í iðandi mannfjöldanum. Gamall betlari meö vot augu kom til hans og kveinaði: — Baksheesh, herra, baksheesh! Hann ýtti honum frá sér án þess að nema staðar. En hann nam skyndilega staðar þegar hann kom aö dyrunum að barnum. Gyllt og skrautleg klukk- an yfir dyrunum vakti athygli hans. Tíminn leið — hann átti aðeins rúmlega átta vikur eftir. Hann hugsaði um emaléraða hulstrið og titrandi hendurnar. Hann gat ekki hætt á að fá sér í glas núna. Það var kominn tími til að undirbúa sig fyrir fund þeirra Han Lees. Hann gekk eirðarlaus um gólf í herberginu sínu allt til myrkurs. Þá byrjaði baráttan við svíðandi þorstann. Nóttin var kvalafull og hann svaf lítiö. Hann óttaðist dögunina því aö hann vissi aö þá gæti hann ekki afborið þorstann lengur. En hann vissi líka að hann neyddist til að líða allar kvalir helvítis svo að höndin yrði styrk og hugsunin skýr. Hann varð að geta myrt án þess að hætta lífi sínu. Hann þjáðist í viku. Hann sveið í kverkarnar og verkjaði í skrokk- inn. En hann drakk ekki. Og sífellt óx hatur hans á Mei Wong lista- verkasala. Hann leit á hann eins og djöfulinn sjálfan, skrímsli sem hafði rænt hann allri sjálfsvirð- ingu. Sársaukadrættir voru í and- liti hans þegar hann steig um borð í skipið til Hongkong. Hann haföi ekki drukkið neitt sterkara en kaffi frá því að hann sneri baki við barnum. Hann var orðinn nægilega sterk- ur til að fá vinnu um borð svo að hann kæmist þessa leið. Undarleg ákefð greip hann þegar hann hóf þessa erfiðu og ókunnu vinnu. Hann var svo þreyttur á kvöldin að hann gat aftur sofið. Svefninn myndi styrkja hann enn meira fyrir morðið á Han Lee. í frístundum lá hann í kojunni sinni og las. Hann vildi ekki eign- ast vini meðal áhafnarinnar. Oft buöu menn honum sopa úr flösku til að vingast við hann en það var aðeins einu sinni sem svo mikið sem nokkrar sekúndur liöu áöur en hann neitaði. Með tímanum varð vinnan á daginn skemmtilegri og léttari en þá hófust draumfarirnar, draumurinn um dauðann eftir að rýtingurinn yrði styrkt vopn í traustri hendi. Hann æfði sig með hann þangað til að hann náði full- komnun í að nota hann. Hann reyndi að ímynda sér hvernig Han Lee liti út. Hann sá alltaf fyrir sér gamlan, hvít- skeggjaðan Austurlandabúa. Kannski menntaðan og virtan mann. Með hverjum degi nálgaö- ist hann Hongkong og þann dag er hann yrði að leigumoröingja. Rendell bauð við tilhugsuninni eftir að hugsunin varö skýr og heilsan komin í lag. Hvernig gat hann hafa sokkið svo djúpt að lofa aðmyrða mann? Honum var ómótt af skelfingu þegar hann steig á land í Hong- kong. Nú hafði hann aöeins þrjár vikur til að vinna verkið. Og nú langaöi hann ekki minnstu vitund til að drepa þennan ókunna mann. Hann var sannfærður um að það hlyti að vera til önnur útgönguleið. Hann var fljótur að komast aö því hvar John MacDonald átti heima og fór upp í fjöllin. Hann kom að glæsilegu húsi og John MacDonald kom til móts við hann, glaðlegur og gráhærður, og bauð hann hjartanlega velkominn. — Það er alltaf gaman að sjá nýtt andlit, sagöi hann og tók þétt- ingsfast í hönd hans. — Mei Wong sendi mér bréf með síðustu ferð og sagði að von væri á yður. Ég er með skrín til yðar. Rendell virti manninn fyrir sér á leiöinni inn í húsið. Það var erfitt að ímynda sér aö þessi elskulegi maður væri afbrotamaður. Um leið og þeir komu inn fór MacDonald að skrifborðinu og sótti skrínið. Rendell tók varlega við því. Það var í meöallagi stórt og ekki sérlega þungt. — Vitið þér hvað er í því? spurði hann. MacDonald hristi höfuðiö og sagði: — Hef ekki minnstu hug- mynd um það. Það kom fyrir nokkrum dögum. Rendell stakk skríninu undir handlegginn. — Hafið þér heyrt getiðumHanLee? — Han Lee? Já, allir hér hafa heyrt talað um Han Lee. — Vitið þér að Mei Wong sendi mig hingað til að gera upp við Han Lee og færa honum perlur Li Pongs? MacDonald starði á hann. — Han Lee eru orðin sem fólkið í þorpunum notar um illu andana. — Já, við getum gert ráð fyrir að Han Lee sé illur. — Það er hér eldgömul þjóötrú... mörg hundruð ára gömul hjátrú. Það er þetta með... perlur Li Pongs? Komið með mér út á svalirnar á bakhliðinni. Rendell fór út með honum. Þaðan var fagurt útsýni yfir þrjú smávötn við rætur glæsilegra grárra fjalla. Utsýnið var svo fag- urt, svo listrænt, að það hlaut að hrífa hvern listamann — og Rend- ell fann til spennu og æsings sem hann hafði gleymt og næstum misst með öllu. MacDonald hló. — Þessi vötn eru hinar frægu perlur Li Pongs. Þér getið kannski sigrað hinn illa anda, Han Lee, en þér verðið að viðurkenna að það verður erfitt að ná í perlur Li Pongs. Ég er hrædd- ur um að Mei Wong hafi verið að grínast einu sinni enn. Hann hefur haft yöur að fífli, maöur minn. Rendell leit ekki af fögru útsýn- inu. — Þvert á móti, sagði hann lágt. — Hann gerði fíflið að manni. Hann minntist skrínsins sem hann bar undir hendinni. Hann lagði það á bambusborð, fann lykilinn og opnaði það. I skríninu voru túpur meö litum, litaspjald og penslar. Hann leit á MacDonald og augu hans leiftruðu af ákefð. — Og yður skjátlast um perlur Li Pongs. Ég ætla aö taka þær með mér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.