Vikan


Vikan - 16.02.1984, Page 34

Vikan - 16.02.1984, Page 34
*ipook Hinn norski PER SPOOK er einn af þeim tískuhönnuðum frá Norðurlöndum sem hafa náð hvað lengst á alþjóðleg- um markaði. Það hefur ekki síst orðið honum til framdrátt- ar að prinsessa þeirra Norðmanna, Sonja, hefur um árabii skartað sérhönnuðum fatnaði frá Per Spook og hefur hún ætíð vakið athygli fyrir smekklegan klæðaburð. Nýja línan frá Per Spook fyrir vor og sumar '84 einkennist af fljótandi línum. Hann þykir vera undir áhrifum frá norður- Ijósunum; endurskin frá frostbleikum morgnum speglast í litavali, kjólarnir eru léttir, liggja laust á líkamanum og ná niður á ökkla. Spook notar margvísleg efni og þegar hann kynnti þennan fatnað í París á dögunum báru sýningar- stúlkur hans ekki mikla skartgripi því Per Spook segir að fatnaðurinn sjálfur eigi að vera nægilega mikið skart! Vor- og jumartúkan 'c A\berandi m lúxuifatnaðtJ> 34 Vikan 7- tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.