Vikan - 16.02.1984, Síða 37
Wlohain-peifsa í fööilequm lit
Hönnun: Gréta Sörensen Ljósmynd: Ragnar Th.
Efni: Svart mohair-garn, ca
470 g.
Prjónar: Hringprjónn og
ermaprjónn nr. 5.
Prjónfesta: 12 1. og 18 umf. =
lOxiOcm.
Bolur: Peysan er prjónuð á
hringprjón. Áður en hún er
klippt sundur að framan er
saumað eftir stykkinu endi-
löngu í saumavél, tveir
saumar, og síðan klippt á milli
þeirra. Þetta er gert til aö ekki
rakni upp.
Fitjið upp 134 1. á hringprjón
nr. 5 og prj. 9 cm stroff (16
umf.), 1 1. sl., 1 1. br. Aukið út
Efni:
Appelsínugulur litur: 320 g,
brúnt: 40 g,
svart: 20 g.
Prjónar:
Hringprj. nr. 5,
ermaprj. nr. 5,
2 langir prjónar, nr. 5.
Prjónfesta:
121. og 18 umf. = 10 X10 cio-
Bolur:
Hann er prjónaður á hring
prjón upp að höndum, síða^
er bolnum skipt í frani' °&
afturstykki og þau prjónu
sér, á 2 prjóna. .
Fitjið upp 124 1. me
appelsínugulu garni
og
prjónið stroff 9 cm (16 umf-)’
1 sl. 1 br., á hringprjón nr. •
Síðan er aukið út um 3 •
og þá eiga að vera samta
154 1. á prjóninum. Prjónl°
slétt prjón 43 cm (78 um •
upp að höndum.
Skiptiö bolnum í tvennt
prjónið því næst framstykki ^
77 lykkjur fram og til baka-
umf. með svörtu, 28 uim
með brúnu og 10 umf. me
svörtu garni. Fellið al a
lykkjur af. &
Prjónið bakstykkiö al
eins.
Ermar:
Fitjið upp 30 1. á erm
prjón með appelsínug ^
garni og prjónið 9 cm str
(16 umf.). Prjónið því j
slétt prjón og aukið út um
í fyrstu umf. Þá eru 60 •
prjóninum. Prjónið síðan ,
cm (72 umf.). Skiptiö ym
svart garn, prjónið 2 umt-
fellið allar 1. af.
Frágangur:
Saumið axlastykki s
an. Hálsmál peysunnn
er 28 cm breitt. Hægt er
hafa það þrengra, allt e
því sem hver vill. Að lo
eru ermarnar saumaðar i
gengið frá öllum lausum e
um.
HALSnAL
1—28 cmT
EFíiFimiikiídimMiKl OiTTTT
lo umf.
J.
28 umf.
T
2 umf.
43 cm.
(78 umf.)
cm
►2<|_
umf.
^9 cm.
— 4o cmi—
(72 umf.)
■4
JAKKAPEYSA
ÚR MOHAIR-GARNI
um 36 1. Þá eru samtals 1701. á
prjóninum. Prjónið slétt prjón
upp að höndum, 53 cm (95
umf.). I síöustu umf. eru felld-
ar af 10 1. sitt hvorum megin
fyrir handveg.
Ermar: Fitjið upp 301. á erma-
prjóna nr. 5 og prjónið 9 cm
stroff (1 sl., 1 br.). Aukið út um
22 1. Þá eru samtals 52 1. á
prjóninum. Prjónið 36 cm (65
umf.) Fellið af 10 1. í síðustu
umf. fyrir handveg.
Úrtaka: Prjónið af ermaprjón-
inum yfir á bolprjóninn. Á
prjóninum eru nú samtals 2341.
Prjónið þar til 4 1. eru að sam-
skeytum ermar og bols. Þar
hefst úrtakan.
Takið 11. óprj., prjónið næstu
1. og steypið óprj. 1. yfir. Prjónið
4 1. slétt og síðan 2 1. saman.
Þessi úrtaka er gerð sitt
hvorum megin við handveg,
samtals 4 sinnum í einni umf.
Næsta umf. er prjónuð slétt og
úrtakan endurtekin í þar næstu
umf. og síðan alltaf í annarri
hverri umf. Prjónið 38 umf.
samtals, eða þar til 82 1. eru
eftir á prjóninum. Prjónið þá
hálsmál, 1 sl., 1 br., 6 umf.
Fellið allarl.af.
Frágangur: Fitjið upp 8 1. og
prjónið 2 lista, 1 sl., 1 br., til að
sauma framan á peysuna eftir
að þið eruð búin að klippa
hana. Gangið síöan frá öllum
endum og saumið listana á.
Ekki er ætlast til að tölur séu
settar á peysuna en fallegt er
að halda henni saman með
belti.
Hönnun: Gréta Sörensen
Ljósmynd: Ragnar Th.