Vikan


Vikan - 16.02.1984, Síða 39

Vikan - 16.02.1984, Síða 39
Lj Vikan og tilveran Eg gifti mig mjög ung og á móti vilja fjölskyldunnar. Maöurinn minn var mjög rótlaus, mikið úti á lífinu, skipti oft um vinnu, en var svo sjarmerandi aö enginn gat staðist hann. Því miður hafði þaö ókosti því að ég komst fljótt að því að honum fannst ekkert að því að fara út að skemmta sér án mín og það kom fljótlega í ljós að hann óö í stelpunum og það var ekki allt í sakleysi. Ég var ólétt þegar viö giftum okkur og fannst ég lítið geta farið, sem kannski var nú vit- leysa hjá mér, og ég var svo mikil rola að ég þorði ekki að gera upp- eiginlega ekkert við mig aö gera annað en tala við vinkonurnar í síma og drekka hjá þeim kaffi og þær hjá mér. En þaö var einmitt þetta með vinkonurnar sem varð vandamál. Ég fann fljótlega að ein af gömlu vinkonunum mínum varð nokkurs konar akkeri í tilverunni hjá mér. Ég trúði henni fyrir öllum mínum raunum og það má hún eiga aö hún var mjög þolinmóður hlust- andi. Ég held að það hafi ekki verið liðið nema ár sem við höfðum ver- ið gift þegar ég komst að því, úti í um mig, annað en það að ég komst yfir þetta og það má segja að síöan hafi mér gengið allt í hag- inn. En vinkona mín lenti aldeilis í því og ekki get ég nú neitaö því að ég gladdist yfir því í fyrstu hvern- ig hún koðnaði niður, rétt eins og ég hafði gert. Hún virtist ekkert hafa getað lært af minni reynslu og fékk hún þó að fylgjast nógu vel með því öllu. Hún eignaöist fljót- lega barn og síöan annaö innan árs. Hún var alltaf bundin og hann lék lausum hala. Leiðir okkar lágu saman á skemmtistöðum og hann reyndi svo sannarlega viö mig kynntist ég alveg nýjum manni. Hann var bæði skemmtilegur og kurteis, góður viö mig og talaöi viö mig eins og manneskju (þaö er nú eitthvað annað en áður). Eg gat eiginlega ekki varist því að hugsa hvað ég hefði verið aö asn- ast til að giftast honum, það er langvitlausasti mátinn til að kynn- ast honum (góðu hliðunum) sem hugsast getur. Ég skil manninn ekki, það játa ég, því ég veit aö hann er jafntruntulegur við „hana” og hann var við mig- Mer finnst ég ekkert sérstaklega vera aö gera á hennar hlut vegna þesS Vinkonan stal eiginmanninum reisn og segja honum að halda sig heima ef hann kærði sig um að eiga fjölskyldu. Vinir hans, eða öllur heldur kunningjar, því hann skipti jafnoft um þá og vinnu, voru yfirleitt á sama stigi, hugsuðu ekki um annað en aö fara á Rööul eða í Þórskaffi og þó ég geti ekki kvartað undan drykkju á þeim voru þeir voðalega mikið úti á lífinu. En þeir fengu sér auðvitað í glas þó ég muni ekki eftir neinum úr hópnum sem var verulega slæmur með víni. Viö vorum svo lánsöm að hafa íbúð á leigu, sæmilega örugga, og þó ég þyrfti að hætta að vinna fljótlega eftir að ég varð ólétt komumst við alveg sæmilega af. Og það þrátt fyrir skemmtana- stússið á manninum mínum. Ytri aðstæður háðu okkur minnst. Þaö var svo sem ekki mikils misst í kaupinu mínu, þaö var svo lúsar- lega lágt. Ég lét eins og ég vissi ekki að maðurinn minn héldi fram hjá mér, var hrædd um að missa hann alveg og lét út á við sem ekkert væri. Sérstaklega reyndi ég aö halda andliti gagnvart fjölskyld- unni. Ég var komin nokkuð langt á leið þegar ég missti fóstrið og var talsvert veik í kringum það. Ég fór ekki að vinna aftur og haföi bæ auðvitaö, að maðurinn minn þrælhélt viö þessa vinkonu mína. Ég held ég hafi aldrei orðið eins reið og niöurbrotin og þá. Ég ætlaði að fyrirfara mér, ég ætlaði að drepa þau, ég veit ekki hvað ég ætlaöi ekki. En auövitaö gerði ég ekki neitt. Ég hætti ekki einu sinni að tala við þessa vinkonu mína en það má nú segja að það hafi held- ur betur kólnað á milli okkar. Ég vonaði bara að þetta gengi yfir en þaö geröi það ekki. Ég var orðin vön að húka heima þegar hann fór út með vinunum aö skemmta sér og það varð úr að ég hélt því áfram. Ég var alltaf að vona að ég yrði ólétt aftur og ætlaöi að fara vel meö mig og taka enga áhættu. Ég vonaði að þegar barnið væri komið myndi þetta allt lagast. En ég varð ekkert ólétt og einn daginn stóð ég frammi fyrir því að maöurinn minn sagði mér frá sambandinu við vinkonu mína og sagðist vilja skilja við mig og gift- ast henni. Við hefðum fjarlægst mjög mikiö og þetta hjónaband gengi ekki. Þá vorum við búin að vera gift í hátt á þriðja ár. Ég ætla ekki að rekja þetta í smáatriðum, þetta var auðvitaö ekkert einfalt mál, en niðurstaðan varð sú að við skildum, í vinskap eins og þaö var orðaö, og hann giftist henni. Ég vil ekkert vera að segja hvað varð eins og aðrar, sagðist alltaf hafa elskað mig og allt það, en þá var ég bara búin að fá nóg. Þau eru búin að vera gift í mörg ár og þó hann sé farinn að stillast allverulega get ég ekki sagt að ég öfundi hana af hlutskiptinu. Hann fer öllu sínu fram og hún hefur gjörsamlega lagt árar í bát, eins og þetta var hress og skemmtileg stelpa. Það er ekki af illgirni af minni hálfu að ég set þessa sögu á blað. Ég prísa mig að vísu sæla og þykist hafa sloppið vel en mér finnst rétt að segja þetta vegna þess að mér blöskrar alveg þegar aðrir geta ekki lært af reynslu manns og ég veit um mörg dæmi svipuð mínu. Það er alveg ótrúlegt hvernig stelpur láta fara með sig og mér finnst rétt að reyna að ýta við þeim og reyna aö láta þær sjá hvernig svona er alltaf að gerast, og hvað þær láta það gerast áfram. Þegar ég sagði áðan aö ég hefði verið búin að fá nóg af honum var það reyndar ekki allur sannleikur- inn. Núna nýverið féll ég í þá freistni aö vera með honum, einu sinni. Ég hugsa að það hafi í og með verið vegna þess að ég á enn eftir að gera upp við mig hvað það var eiginlega sem hélt mér svona fanginni allan þennan tíma. Ég get ekki sagt annað en að þarna sem a undan er gengið, en ég te , það fram að það er engin hefnd 1 þessu hjá mér. Og ég ber, yfirlel ' mjög mikla virðingu fyrir hjonð bandinu. Sumir segja að ég s gamaldags í þeim efnum. Ég ve því enn fyrir mér hvers vegn hann lætur svona, þetta hlýtu auðvitað að vera einhver minn1 máttarkennd sem lýsir sér svon^ en ég skil ekki hvers vegna. Han hefur haft það eins og hann vi ; eftir því sem ég veit best, fra P ð hann fæddist. Ég verð að jata a , ég varð engu nær þó ég kynn 1 honum aðeins þarna aftur s ókunnum manni. Hann var se sagt gjörbreyttur og betri ma en jafnókunnur og áður. » Nú orðið langar mig mikið ti tala yfir hausamótunum á Þessa^r vinkonu minni, rífa hana upp vonlausu sambandi, en í fyr. ^ lagi veit ég að hún hlustar ek 1 , mig og í öðru lagi ætti hún að vi hvaöhún varaðana. :r Eitt skilur á milli okkar og Se hennar aðstööu líklega verri ^ mína. Það eru börnin. f*3 . .0 meira en aö tala um það að sk1U Ég veit það var nógu erfitt y , mig, hvað þá ef börn eru Ilie >r spilinu. En hins vegar sýnist , aö það geti orðið ansi slæmt m framtíðinni ef þau alast upp ^ þetta ástand og þau hljóta a 38 Vikan 7. tbl. tneira en lítið brenglaða mynd af veruleikanum ef þau eiga að búa Vlö þetta alla tíð. Það er eiginlega Þaö sem gerir það að verkum aö jjdg langar til aö reyna að vekja Pessa fyrrverandi vinkonu mína 1 umhugsunar. Ég reyndi að s*ua þetta viö hann í þetta skipti em við vorum þarna saman en ann eyddi málinu, sagöi aö ég ‘ssi ekkert um þetta mál og svo- eiðis. Eg er ekki sammála því og *nhvern veginn finnst mér að er komi þetta við, ég veit manna est hvernig ástandiö getur veriö ^ eö honum. Kannski fullorðnast snn einhvern tíma eða verður sUlnn að fullsanna fyrir sjálfum s®r 3ð hann hafi séns í allar e*purnar í bænum, en þangað til, uð hjálpí henni og krökkunum aö UUa viðþetta. ®*tt verö ég þó að segja og það að ég er þessari vinkonu s Varandi þakklát fyrir að vera ,Vuna járnhörð að ná í hann. Það e h ég nefnilega aö hafi verið US1 mikiö bras og bara þurft tölu- aðh hörku til — sérstaklega an 3lda UPPÍ vinskapnum viö mig si m tlrnann °g búa í haginn fyrir hú h S*^ ^V1 ég efast ekki um að n hefur notað sumt sem ég sagöi eklf0* ”^e§n” mér. Ef hún hefði 1 gert mér þetta væri það kannski ég sem sæti uppi með börnin hans og allt það óréttlæti sem hann býður eiginkonu sinni uppá. Það vill til að fjölskyldan hans er mjög indæl, hún er kannski það einasta eina sem ég sakna úr sambúðinni, þó sjálfsagt megi hjá henni finna einhverja orsök fyrir því hvernig hann lætur. Eða er ekki alltaf allt foreldrum og uppeldiaðkenna? er sétcQium. <U I leseada * '\ t^visUc tjldcar 1 tilVramvegis mun Vikan birta sögur af lífinu og jyPrunni eins og fólkið segir þær sjálft. le ar§nr þessar sögur verða mjög persónu- ar °g snerta fleiri en sögumennina sjálfa. Urin Ver^a ekki birtar undir nafni. Tilgang- ann ^ er lesendum hlutdeild í lífsreynslu þVíarra °g er það svo að með því að kynnast “ Sem gerist hjá öðrum finnur maðurinn að hans vandamál er ekki þvíldit einsdæmi sem hann hélt. Við eigum nú þegar nokkuð margar sögur en tökum fúslega við fleiri. Veitt verður 1000 króna þóknun fyrir birta sögu. Þær má senda til Vikunnar, pósthólf 533, 121 Reykjavík, eða hafa samband við blaðamenn Vikunnar sem þá hjálpa til við að koma sögunum á blað. 7. tbl. Vikan 39

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.