Vikan


Vikan - 16.02.1984, Síða 42

Vikan - 16.02.1984, Síða 42
MORÐ Fjórtándi hluti ÍSsS£-->>.. M.M. KAYE 42 VIKan 7- tbl. , »Er það? „Rödd Amalfi var Jafnbjört og mild og brosið. »Vinnur hún yfirleitt í kniplingum °§ nælonkjól? Osköp hlýtur aö Ve5a gaman að vinna! ” Hún hló sínum fagra hlátri og ash brá þegar hann fann að hann ar reiðari en hann hafði áður orðið. Hann horfði lengi á Amalfi eins 8 nann þekkti hana ekki og nú sá ann margt sem hann hafði ekki ^ eftir áður. Aldurinn, sem ^an hélt svo listavel í skefjum, ís- u dann í skærum hafmeyjaraug- num og iHgirnina í sykursætri dinni — stálið sem duldist að bhö ^essarar töfrandi, barnslegu sj ^naalfi lét þung augnalokin lokw’ upp °8 sagöi biöjandi og k . andi: „Ég er svo voöalega af- ryðisöm, elskan!” búi”^r Þab?” sagði Lash þung- brenn: »Það hlýtur að vera til- fórf -ng'” Dann sneri sér viö og g ra henni niður hringstigann að hvn !num an þess að aðgæta rt hún elti eða ekki. lt r' Cardew frá lögreglunni Ty aftur um morguninn og °n fór meö hann á slysstaðinn. U.^-Cardew lét ófögur orð falla rijina Senciis ófullnægjandi hand- L,’ sa§ði að stigarnir væru háttU ia6bi til að mátulega viö f Jarnhandrið yrði sett upp tii , yrsta tækifæri. Svo fór hann Tys °r^arinnar og tók með sér því Jl’ Dany °g Gussie Bingham forjj, unn var eftir að ganga frá Miln atriðum viövíkjandi dauða nuiCentBates. fjögu;fSt0fa bans var 1 stóru, Huröira bæba húsi við ströndina. slt0rnlrar Voru faguriega út- turn 0g á húsinu var klukku- ”tÖfrav, • et,ta var Bet-el-Ajaib, höli h- USIt)”’ sem eitt sinn var ÍWghíl íræga soldans. Seyyid °eyti 'hin-Said, en nú ráðu- Itl0rgumh^SÍð hafðl veriö byggt húsiö 0 arum seinna en skugga- upPdr»H-að Var ðyggt eftir sama ‘ þ° að það væri mun bergin erond var við öll her- ^ógarö^p!!1 Sneru þau ut aö °Pinn u \j garðurinn var ekki ^erþgkj6 uur yfirbyggður með stöö eins °g á járnbrautar- Dan ^Hs efti,SrÍldÍ Tyson og systur atr°PDnrf i13 hr' Cardew og fór út tein npu 1 að horfa á höfnina þar yrir akk Sklpin t0 Pamba tágu kkerum 0g til að horfa á fornu fallbyssurnar þrjár fyrir framan Bet-el-Ajaib. Á þeim var skjaldarmerki Portúgals og þær voru hluti herfangsins sem Persar tóku þegar Ormuz féll. Hún var að reyna að lesa máö letrið á gamla sólbakaða málminum þegar skuggi féll yfir byssurnar og hún leit upp og sá arabann sem hafði verið í Nairobi- flugvélinni með þeim daginn áður og Nigel hafði kynnt fyrir þeim sem Seyyid Omar-bin-Sultan. Það blikaði á hvítar tennur Seyyid Omars í ólífulitu andlitinu og hann hneigði sig og sagöi: „Góöan daginn, ungfrú Kitchell. Það gleður mig að hitta yður. Ég sé að þér eruö farin að líta í kring- um yður. Eruð þér að dást að byssunum okkar? Þær eru mjög gamlar. Kannski fjögur hundruö áraeðameira.” „Já, ég veit það,” sagði Dany. „Ég las um þær áður en ég kom hingað. Hvað er greypt í þær? Er þetta ekki á arabísku?” „Persnesku,” sagði Seyyid Omar og færöi grannan, brúnan fingur eftir glæsilega dregnum stöfunum... í nafni guða og fyrir náð Múhameðs og Alí er þetta fært hinum sanntrúuðu, sem söfnuðust saman til hemaðar, til alls góðs og sigurs. . . Á stjóraarárum Shah Abbas, Sajawi, konungs jarðar og tíma, en veldi hans vex óðum. . . Fingurinn hætti að hreyfast og hann las ekki afganginn af langri áletruninni en leit á hana og endurtók með einkennilegri hrifn- ingu (og kannski öfundarvotti?) þennan stórkostlega, hrokafulla titil: „Konungur jarðar og tíma...” „Þetta var dásamlegt,” sagði Dany, sem hreifst af hrynjandi orðanna. „Þakka yöurfyrir.” Seyyid Omar dró höndina snöggt að sér og brosti til hennar og rödd hans varð aftur kurteis- leg. „Já, er þetta ekki glæsilegur titill? En nú ber enginn hann lengur. Veldisdagar okkar eru liðnir — og hirðskáldin. Hver veit hvenær þeir koma aftur? En hvað eruð þér að gera hér ein, ungfrú Kitchell? Farið þér ein í útsýnis- ferðir?” „Nei, ég er því miöur ekki í skoðunarferö núna. Við — það er að segja hr. Frost, frú Bingham og ég urðum að koma hingað — í ákveðnum erindagjörðum.” „Ö?” Seyyid Omar sperrti brýnnar. „En leiðinlegt. Ég var að vona að fyrsti dagur yðar í Zanzi- bar yrði skemmtilegri. Ég vildi gjarnan sýna yður borgina en ég er líka hérna í ákveðnum erinda- gjörðum. Ég þarf aö tala við lög- regluna.” „Lögregluna?” Dany brá. „Og — og viö líka. Við hr. Cardew.” „Aha! Þið líka. Er það út af láti kunningja míns, Salim Abeids, sem lést á Mombasa flugvelli í gær? Ég hugsa að þið getiö ekki hjálpað þeim frekar en ég.” Salim Abeid. . .Dany brá þegar hún heyrði nafniö því aö lát Milli- cent hafði leitt huga hennar frá öðrum sorgaratvikum. En nú var hún minnt á þetta og mundi líka eftir því aö hún hafði séð Salim Abeid tala við þennan mann í skugga á Nairobi flugvelli tæpri klukkustundu áður en hann var allur. „Sennilega morð af stjórnmála- ástæöum,” hafði Tyson sagt. Jembe átti marga óvini meðal hefðarfólksins og auöugu landeig- endanna — menn á borð viö Seyyid Omar-bin-Sultan. Og Seyyid Omar hafði verið í sömu flugvél... Hádegissólin, sem skein á inn- ganginn að töfrahúsinu, var mjög heit en kaldur hrollur fór um Dany er hún minntist óteljandi sagna sem hún hafði lesið um austræna grimmd, sagna allt frá Þúsund og einni nótt að nýlegum hryðju- verkum Mau Mau. Sagan sýndi að ofbeldi og grimmd var ekki óþekkt fyrirbæri á neguleyjunni og morð múgæs- ingamanns yrði sennilega metið jafnlítils nú og dráp nokkurra þræla á þeim dögum þegar þræla- skúturnar lágu hér þar sem nú var litla gufuskipið til Pemba. Áhöfn dhowanna hafði hent líkum þrælanna á þessa strönd. Það fór aftur hrollur um Dany og Seyyid Omar sá það og sagði umhyggjusamur: „Þetta fékk á yður. Það er slæmt aö fyrsti morguninn hérna skuli vera svona. Allt ónýtt vegna láts manns sem þér höfðuð sennilega ekki hitt. Ég held samt að hann hafi verið ferðafélagi yðar frá Lond- on.” Hann sagði þetta kæruleysis- lega eins og það skipti hann engu máli, en hann beið svars. „Hann var það,” sagði Dany. „En ég hitti hann ekki.” „Hr. Dowling hitti hann,” sagði Seyyid Omar blíðlega. „Og einka- ritari — gestgjafa yðar þekkti hann, hr. Ponting. Það kemur mér á óvart að hr. Cardew boðaöi hann ekki hingað fremur en yður og frú Bingham.” „Viö komum ekki hingað þess vegna,” flýtti Dany sér aö segja. „Þaö varð hræöilegt slys á Kivulimi í gær. Lagsmær frú Bingham, ungfrú Bates, datt niður stiga í myrkrinu og hálsbrotnaði.” „Eigið þér við — að hún sé látin?” spurði Seyyid Omar hvasst. „Já.” Þetta eins atkvæðis orð var eitthvaö svo endanlegt og allt í einu var Millicent dáin. Fram að þessu hafði þetta verið óraun- verulegt eins og saga sem einhver hefði sagt henni og hún ekki trúaö til fulls. Nú var hún sönn... Hún heyrði Seyyid Omar grípa andann á lofti. „Þetta er hræöi- legt! Mig tekur þaö sárt. Mjög sárt. Þetta hefur verið óskemmti- leg koma fyrir yður. Illur forboði. Ég vona það eitt að þér farið ekki að hata eyjuna okkar og langa til aðfara.” Dany hafði engan tíma til að svara því að nú komu Tyson og systir hans og Seyyid Omar sam- hryggðist þeim. Þau stóöu fyrir utan. Sólin skein á eldtrén og skuggar hvítklæddra manna með hvassa andlitsdrætti hreyfðust til og frá eftir götunni. Þau töluðu um Millicent. Tyson var feitlaginn, skeggjaður og óþolinmóður. Gussie var allt í einu orðin tíu árum eldri — tekinn skuggi af ákveðnu og málgefnu konunni frá því í gær, Dany með litað hár og gleraugu og Seyyid Omar-bin-Sultan mátulega á- hyggjufuHur og fullur samúöar. Sálumessa breskrar piparmeyjar. Seyyid Omar þáöi ekki boð um að koma í hádegisverð í enska klúbbnum og Tyson, Gussie og Dany fóru í bílinn og var ekið um þröngar göturnar að háu, gömlu húsi við sjóinn. í þessu húsi sam- einaðist allt það sem sagt er með orðunum „útvörður heimsveld- isins”. „Hurðirnar eru svo fallegar,” sagði Dany og leit eftir hvítkölk- uðum húsveggjum við götuna sem þau höfðu ekið um. „Allur þessi útskurður og þessir risastóru málmgaddar.” „Þeir voru notaðir til að koma í veg fyrir að stríðsfílar brytu 7. tbl. Vikan 43

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.