Vikan


Vikan - 16.02.1984, Blaðsíða 56

Vikan - 16.02.1984, Blaðsíða 56
Vikan og tilveran segir frá fjallgöngu tveggja unglinga og hvernig ungœðisháttur og lítil fgrirhyggja hafði nœrri valdið skelfilegu slysi — ekki bara einu sinni heldur að minnsta kosti tvisvar. — Um leið minnum við á að frásagnir lesenda eru vel þegnar íþennan þátt — en nánar um þetta allt í nœstu Viku. í næstu VIKU WMV Horfst í augu við hyldýpið Allir geta gengið milli staða og heim til sín — vonandi Golf er mjög vinsœlt og hœgt ad komast á úrvals golfvelli. Peir sem kunna líka skemmtileg en þad þarf tíma til ad lœra á þau — og svo eru auðv‘,a tennis geta idkad þá skemmtilegu iþrótt, minigolf er til staðar og ekki má hjólabátarnir. — Petta eru adeins glefsur úrþví sem vid segjum frá í na' gleyma sjóskiðunum eða fallhlífasvifi aftan í hraðbátum. Seglbrettin eru Viku þar sem rœtt er um hvað hœgt er að hafa fyrir stafni á Mallorka. Nissan Prairie nœr lengra upp í loftið Við kynnum Nissan Prairie, bíl sem ekki er tekinn að berast til íslands en heW vakið talsverða athygli erlendis fyrir nýjungar. í fyrsta lagi er hann ótrúle9(t. rúmgóður miðað við flatarmál (lengd og breidd), í öðru lagi skringilegur í útlH1 a því hann er svo hár og í þriðja lagi rúmar hann einhver skelfingar ósköp fyrif uta fólkið sem ferðast í honum. Æ, œ, ó, ó — mamma, mamma!!! Allir þurfa að vera reiðubúnir að veita öðrum skyndi- hjálp og gildir einu hvort um er að rœða smáskeinu eða bein- brot. En hvernig má fyrirbyggja slysin í heimahúsum? Að hverju þarf að huga? Hvað getur maður gert ef óhappið skeður samt? Lesið um skyndihjálp ínœstu Viku. Óvenjuleg verslun í Tunbridge Wells Habitat-verslunin við Laugaveginn hefur nú haslað sér völl í íslensku verslunarlífi. Þeir í Tun- bridge Wells í Kent á Eng- landi búa einnig svo vel að hafa aðgang að Habitat- verslun. En hún er með tölu- vert öðrum hœtti en við eigum að venjast,... hún er nefnilega til húsa í gamalli kirkju. í nœstu VIKU skreppum við í heimsókn til Tunbridge Wells og kíkjum nánar á fyrirbrigðið. Falleg peysa med írsku yfirbragdi Ennþá er kalt í veðri og þykku peysurnar í fullu gildi. í nœstu VIKU birtum við prjónauppskrift að fallegri peysu með írsku yfirbragði í ÖLLUM stœrð- um! MS — hvað er það ? Multiple Sclerosis — hvað er það? Er það ar^el!?veí sjúkdómur? Smitandi? Hverjir fá þennan sjúkdóm? y f eru einkenni hans?Er til lækning við honum?Hvernig ,l þeim sjúklingum sem ganga með sjúkdóm sem svo fáir * ast við og hafa jafnvel aldrei heyrt getið? í nœstu verður leitað svara við þessum og öðrum sPurn^"?erfi varðandi MS sem er algengasti sjúkdómur í miðtauga ungs fólks. 56 Vikan 7. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.