Vikan


Vikan - 07.11.1985, Side 65

Vikan - 07.11.1985, Side 65
^annurft auerSíuntn £ría Fyrir 15 árum var Verslunin Erla opnuð og var þá til húsa að Njálsgötu 23. Frá upphafi hefur verslunin reynt að hafa á boðstólum útsaum sem ekki hefur fengist annars staðar. Þar má nefna klukkustreng- inn Atvinnuvegina sem Guðrún Erla hannaði eftir teikningum Halldórs Péturssonar og hefur nú verið endurútgefinn. Þar hefur einnig verið til sölu margs konar annar út- saumur sem ekki hefur verið fáanleg- ur annars staðar og Snorrabraut 44 Sfmi 14290 sést hér í listanum. I versluninni er mikið úrval af áteiknuðum dúk- um, punthandklæð- um og vöggusett- um. Einnig fást þar útsaumuð vöggu- sett, rúmföt og handklæði. Verslunin hefur annast innrömmun á útsaumi sem krefst nákvæmni og vandaðrar vinnu. Margt fleira er til sölu í versluninni, svo sem púðar, teppi og dúkar. Verslunin hefur lagt áherslu á að þjóna öllum landsmönn- um sem best og dreift myndalistum um landið.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.