Menntamál - 01.12.1933, Qupperneq 1

Menntamál - 01.12.1933, Qupperneq 1
MENNTAMAL ÚTGEFENDUR: NOKKRIR KENNARAR VII. ÁR Desbiuber 1933. 8. RI.AÐ Til ieseiulainia. Á síöasta kennaraþingi var sú ákvöröun tekin, aö ráöstafan- ir skyldu gerðar til þess, aö kennarastéttin héldi sjálf úti sínu eigin raálgagni. Samkvæmt þessari ákvöröun hefir stjórn Sara- bandsins ákveöiö a'ö taka viö útgáfu Menntamála frá ársbyrj- un 1934. Hefir veriö valin ritnefnd hlaðsins til eins árs, og skipa þau hana Aöalsteinn Eiríksson, Jónas Jósteinsson og Sigríöur Magnúsdóttir, lcennarar í Reykjavík. Aftur á móti er ekki enn fullráðið ura það, hver skipan verður höfð á um út- komu blaösins fyrst um sinn. Þaö hefir komiö til oröa, aö þaö veröi gefið út sem sjálfstæður liluti eöa bálkur i nýju tímariti. sem ráögert er aö hefji göngu sína innan skamms. Takist samningar um þaö, vinnst þaö á, aö efni þaö, sem Menntamál flytja, kemur til miklu fleiri lesenda en „Menntamál" ein hafa gert og eru líkleg til aö gera. En ]>aö eitt cr mjög mikilvægt. Verömunur verður lítill. Hið nýja tímarit mun eiga aö kosta 6 kr. á ári, en stærðin að veröa 5—óoo síður árg. Má þvi gera ráð fyrir að allir kaupendur „Mentamála" taki við þessu nýja riti í þeirra stað, ef gerö veröur tilraun um ]>essa sam- vinnu. Fari svo aftur á móti, aö ])essi tilraun strandi, þá munu ,,Menntamál“ halda áfram aö koma út sem sérstakt rit. Er þess aö vænta, aö allir kennarar skilji ])á nauösyn stéttarinnar að hafa sitt eigiö rit, og sýni þaö í verkinu, bæði með því aö greiöa það, afla þvi útbreiðslu eftir því sem kostur er, og síðast en ekki síst með því aö rita í það.

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.