Menntamál - 01.12.1933, Qupperneq 4
132
MENNTAMÁL
un. Salomon var lífi'S og sálin í ö'llu kennslustarfinu; hann
var g'öfugmenni, sem lét sig varöa hag hvers einstaklings.
Hann skapaSi meS framkomu sinni og stjórn jjann bróöur-
anda og hifi yndislega, glaöa samlíf, sem alltaf ríkir á Náás,
svo aö jafnvel útlendingunum finnst þeir eiga þar heima eft-
ir fárra daga dvöl.
O. Salomon er taiinn íaöir sænskrar skóla-handavinnu, eink-
um trésmífia. Hann skildi fljótt, afi ef heimilisifinafiurinn ætti
afi eflast i byggfium landsins, yrfii afi mennta kennarana á
þessu sviöi. Hann hóf þvi verkleg kennaranámskeifi 1878,
5 vikna tíma afi vetrinum. Þetta kom á réttu augnabliki, ]oví
nú var handavinna (slöjd) lögleidd skyldunámsgrein í sænsk-
um barnaskólum. Strax 1. árifi sóttu 520 kennarar, en afieins
270 var hægt aS taka.
Miklar breytingár urfiu á Náás. Rótarávextir og jarfiyrkju-
áhöld urfiu afi vikja úr geymsluhúsum og þar búnir út smíöa-
salir, ný hús voru byggfi og ósköpin öll af verkfærum keypt.
Til alls þessa gaf Abrahamson 200,000 kr. Nú var farifi afi
halda námskeifiin á sumrin, til þess afi kennarar gætu sótt
þau í sumarfríi sínu.
Árifi 1880 gekk fyrsti útlendingurinn í Náás-skólann. Hann
var norskur og gerfiist brautryfijandi samskonar starfsemi
i Noregi, er hann kom heim. Þar á eftir fer afisókn útlend-
inga mjög vaxandi, og allir koma þeir aftur frá Náás mefi
skilning á því, afi handavinnan er ekki aSeins handavinna,
þar sem lagt er kapp á afi búa til sem besta 0g flesta hluti;
hún er annafi og meira, ef kennt er á réttan hátt. Þá mun
hún gróSursetja áhuga og virfiingu fyrir líkamlegri vinnu,
æfa hugsun og skynjun, venja á nákvæmni, eftirtekt og þraut-
seigju. t stuttu máli: uppala nemendurna til afi verSa sam-
viskusama verkamenn á öllum sviSum lífsins.
Árifi 1898 dó August Abrahamson. Skömmu áfiur hafSi
hann gefifi ríkinu eignina Náás mefi skólanum og öllu til-
heyrandi ásamt 360 þús. kr. í „kontant" peningum, mefi því
skilyrfii, afi þafi héldi skólanum áfram og öllu i gófiu lagi.