Menntamál - 01.12.1933, Qupperneq 3
MENNTAMÁL
i3J
þakinn dökkum greniskógi, uns blánandi sjóndeildarhringurinn
lokast umhverfis ofurlitla fagra, norræna veröld út af fyrir sig.
Náás er mjög gamall staöur, a. m. k. 400 ára. Fyrstu áreih-
anlegar sagnir um sta'Sinn eru i skjölum Gustavs Vasa frá
r529. Haldið er aS Kristján II. hafi átt Náás skömmu áöur.
og notaö höllina fyrir veiSiskála. Siöar átti fjölskyldan Oksen-
.stjerne eignina og ýmsir fleiri. En þaö er Gyöingurinn August
Abrahamson og systursonur hans Otto Salomon, sem hafa
gert garöinn frægan í nútíöinni.
Ahrahamson var aí fátækum foreldrum kominn. Þeir flutt-
ust meö piltinn til Svíþjóöar frá Þýskalandi.
Meö dugnaði og nægjusemi vann drengurinn sig upp, gerö-
ist kaupmaöur, og varð loks einn af mestu stóreignamönnum
Gautaborgar. Keypti hann þá herragaröinn Náás áriö 1S68 og
flutti þangaö meö konu sinni, senr hann missti eítir eins árs
<lvöl ]rar. Þá tók hann til sín systurson sinn O. Salomon, sem
áöur haföi gengiö í tekniska háskólann i Gautaborg, en breytti
nú til og fór í búnaöarskóla, til þess að búa sig undir jarö-
ræktina á Náás. Abrahamson var mannvinur, og hugur hans
hneigðist aö uppeldismálum. Hann haföi aöeins dvaliö rúmt ár
á Náás, er hann bauö sveitarstjórninni aö1 kosta sjálfur smiöa-
skóla, ef hún vildi láta reisa hann þar. Þó varö ekkert veru-
lega af framkvæmdum fyr en 1872, aö Abrahamson setur
•á stofn handavinnuskóla sinn fyrir pilta og gefur 25000 kr.
til hans. Þaö flýtti líka fyrir, aö um þessar rnundir vaknaöi
mikill áhugi fyrir heimilisiönaöi í Sviþjóö. Fyrsta áriö voru
aðeins 16 nemendur. Vinnutíminn var ákv. 7 st. daglega,
og svo hefir jafnan veriö síðan. Auk þess var þá 3 st. bók-
legt nám. Skjótt óx skólinn. Nýtt hús var hyggt og stúlk-
ur teknar. Fjölbreytni námsins óx lika; auk smíða kom út-
skurður, teikning, leöurvinna o. fl. Þessi skóli var fyrir börn
og unglinga og starfaði aö vetrinum.
Abrahamson kenndi ekki sjálfur, en fól frænda sínum Salo-
mon skólastjórn þegar í upphafi. 1 hans 35 ára stjórnartiÖ
óx og dafnaði skólinn. og varð voldug og viöþekkt stofn-