Menntamál - 01.12.1933, Síða 10
MENNTAMÁL
Nokkur orð um landsprófíð vorið 1933.
I. Inngangur og undirbúningur.
SíSan fræöslulögin gengu í gildi ári'8 1907 hafa fræöslu-
málastjórninni veriö sendar árlega skýrslur um próf skóia-
skyldra barna og hefir fræðslumálastjórnin átt að mynda sér
sko'Sun á fræSsluástandi livers héraös eftir þeim einkunnum,
sem börnin fengu í hverri námsgrein. Ekki hefir verih efast
um það, aö hverju barni hafi veriö gefnar þær einkunnir, sem
viökomandi kennari og prófdómari hafa taliö viöeigandi i
hvert sinn, en þar sem ekki er hægt aö gera ráð fyrir J)ví, aö
allir meti kunnáttu barna og getu þeirra á sama hátt, ]>á var
ekki heldur hægt aö gera ráö fyrir því, að sama einkunn hjá
kennurum í hverju héraöi fyrir sig sýndi sömu getu og kunn-
áttu hjá hlutaðeigandi börnum. Þaö er ekki nema eölilegt,
aö kennarar og prófdómarar gefi misháa einkunn fyrir sömu
frammistööu, ef eingöngu á að dæma eftir því, sem hlut-
aöeiganda f i n n s t aö barniö eigi skilið. T. d. f i n n s t ein-
um, aö barn ætti að fá 8 í lestri, en öðrum finnst Jraö ekki
eiga aö fá nema 6.
Vegna Jæss, sem nú hefir veriö drepiö á, var Jraö sam-
Jjykkt á skólaráösfundi í fyrravetur, aö samræma einkunnir
í barnaskólum um allt land, meö J)ví aö leggja samskonar
verkefni fyrir öll fullnaöarprófsbörn í öllum lögboönum náms-
greinum og sönni verkefni í lestri og' reikningi fyrir öll skóla-
skyld börn. Með þessum hætti var þaö sýnt, aö sama eink-
unn sýndi sömu getu, hvort um var aö ræöa börn úr barna-
skóla í kaupstööum, þorpum eöa sveitum. Þar meö voru eink-
unnirnar sambærilegar.
Viö undirbúning verkefna var aðallega farið eftir náms-
skránni og ákvæðum fræöslulaganna. Var reynt aö sjá til
þess, aö verkefnin tækju yfir sem mest-af því, sem þar er
ætlast til aö lært veröi til fullnaöarprófs. Var J)aö þegar i