Menntamál - 01.12.1933, Síða 2

Menntamál - 01.12.1933, Síða 2
130 MENNTAMÁL Kennarastéttin íslenska hefir nú sí'Sustu árin óSum eflt sam- tök sín, og er þaS ánægjulegur vottur um vaxandi skilning hennar á hlutverki sínu. Betur og betur er kennurum aö skilj- ast þa'S, að enginn þeirra á aS standa utan stéttarsamtakanna. Betur og betur skilst þeim, aS einhuga og samtaka kennara- stétt getur valdi'ö geysimiklu um aS efla og bæta menningu alþjóöar, þar sem sundraðir og dreifðir einstaklingar fá engu snúið áleiðis. En dreifbýliö og einangrunin veldur því, aS í Jíessari viðleitni er þaS nauSsynlegt a'ö hafa rit, sem túlkar áhugamál stéttarinnar, og komi fyrir augu sem flestra lands- manna. Því er þaS ein af mörgum skyldum kennara, aS fá sem flesta til aS lesa „Menntamál." Guðjón Guðjónsson. Naas. Á herragarSinum Náás í SvíþjóS starfar verklegur sumar- skóli fyrir æskulýSskennara. Hann er talinn bestur slíkra skóla hér á NorSurlöndum og er orSinn kunnur um allan heim. Vegna þeirra stéttarbræSra minna íslenskra, sem ekki þekkja þennan yndislega skólastaS af eigin reynd, — og þeir eru margir, — læt eg fylgja hér stutta frásögn. Ef hún kynni aö upþörva einn eSa fleiri, til þess aS dvelja á Náás næstu sumur, þá væri tilgangi minum náS. ViS eigum áreiSanlega erindi þangaS nú, á þessum byltingatímum í kennsluaSferSum og fyrirkomulagi barnaskóla vorra. Eignin Náás liggur úm 30 km. norSaustur frá Gautaborg viS undurfagurt vatn, Sávelongen. Á einu nesinu, sem vatniS bugSar sig um, stendur Náás-höllin sjálf. UmhverfiS sameinar alla fegurS og breytileik sænskrar náttúru; akrar, lystigarSar, eiki- og béykilundar, hæSir meS fossandi sm^læki, sem falla í Sávelongen. Lengra burtu tekur hver ásinn viS af öörum,

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.