Menntamál - 01.12.1933, Blaðsíða 12
]4°
MENNTAMÁL
imum og fyrir mælt i leitSbeiningunuin. Þetta olli miklum
óþæg'indum og töfum viö úrvinnslu prófanna hér.
III. Úrvinnsla prófverkefnanna.
Svo var fyrir mælt um þessi próf, aö unniö skyldi aö rnestu
leyti úr prófverkefnunum heirna í hverju héraöi. Þetta var
sjálfsagt vegna þcss, aö nota. átti prófniðurstööurnar viö eink-
unuagjafir heima i héraöi. Var svo til ]>ess ætlast, að hér
þyrfti ekki annað en aö semja yfirlit um prófin.
Frágangur prófgagna af hendi prófenda var ærið misjafn.
Úr ýmsum stööum var hann góöur, en fleirum laklegur, svo aö
telja verður, aö ekki hafi verið til hlitar gætt þeirrar ná-
kvæmni og vandvirkni viö ]rá framkvæmd og úrvinnslu próf-
anna heima í héraöi, sem æskileg heföi veriö. Vegna þessa
varð að vinna miklu nákvæmara úr prófunum hér en búist
var við aö þurfa ætti. Þá lcomu og prófgögnin svo seint úr
sumurn skólahéruöunum, aö verkiö gat ekki gengiö eins fljótt
-og ella heföi oröiö. Þaö bar sérstaklega á ]rví í reikningi,
aö tala réttra og rangra dærna var rnjög víða óáreiöanleg
og jafnvel var alveg ótaliö úr sumum héruðum, og annar frá-
gangur eftir því. Hefir misskilningur eflaust valdiö þessu að
nokkru, en allvíöa var sýnilegt, að kæruleysi er um að kenna.
Þrátt fyrir þessa ágalla á undirbúning og meöferð próf-
anna, sem liér hefir veriö vikiö að, er það ljóst, aö niöur-
stööur þeirra gefa allglöggt yfirlit um ástand fræöslunnar í
landinu yfirleitt, þó einkurn i höfuögreinum tveim, lestri og
reikningi. Er þaö eftirtektarvert, að lesprófið í vor sýnir sarna
hlutfall milli skólaflokka í landinu og' landsprófið 1930 gerði.
Skal hér ekki fariö út í aö draga saman líkur fyrir ástæö-
unum fyrir þessu, heldur aöeins vísaö um þaö til hinnái- ítar-
legu skýrslu, sem Bjarni M. Jónsson kennari i Hafnarfiröi
geröi um þaö próf.
Til úrvinnslu prófanna hér í fræðslumát’askrifs'tofunni voru
valdir mjög athugulir og reyndir menn úr kennaraliði lands-