Menntamál - 01.12.1933, Qupperneq 20
J48
MENNTAMÁL
létu nokkuS ákveSi'S til sín hey.ra í því máli. Þeirra hug'sun var
sú, aS reisa hér fullkominn heimavistarskóía. Þetta var í byrj-
uninni draumur, sem nú er orSinn aS veruleika.
MeS lögum nr. 40 frá 15. júní T926 breytist aSstaSan til
slíkra framkvæmda allverulega, þar sem ákveSiS er aS ríkis-
sjóSur leggi fram sem styrk helming af kostnaSi viS byggingu
heimavistarskóla. Þá þegar fóru ýms skolahéruS aS nota sér
slík hlunnindi, því að á flestum árum síðan hafa slíkir skólar
veriS reistir víSsvegar um landiS. ESlilegt er, aS slíkar fram-
kvæmdir gangi hægt áfram, þar sem styrkur sá er fyrirfram
lögbundinn, 0g framkvæmdirnar miSaSar viS þaS.
ÞaS er ekki fyrr en snennna á árinu 1930 sem nokkuS veru-
legt er gert i því hér, ]>ó allveruleg hvatning til framkvæmd-
arinnar væri áður komin fram. IJess rná geta rneSal annars,
aS viS barnapróf áriS 1928 segir prófdómarinn, séra Ól. Briem
á Stóra-Núpi. i umsögn sinni um skólann, aS hann telji
kennsluna góSa og húsakynni viSunanleg, en Irendir þó
á ýmislegt, er honum þykir ábótavant. —- Jafnframt bendir
hann á þaS, hvort hreppsbúum sýnist ekki kleift aS koma
upp heimavistarskóla, telur hann slíkt muni framkvæmanlegt,
þar sem slíkar byggingar njóti helmings styrks úr ríkis-
sjóSi, 0g hér í sveitinni aSstaSa til þess aS öSru leyti góS,
margt af upprennandi fólki, en þörfin brýn.
12. janúar 1930, er fyrsti almenni fundurinn haldinn um
málið. A þeim fundi var samþykkt eftirfarandi tillaga:
„A. Fundurinn álítur aS brýn nauSsyn beri til þess, aS
byggt verSi fullkomiS skólahús hér í hreppnum, og
aS rnáliS verSi tekiS til rannsóknar senr allra fyrst.
B. Ennfremur samþykkist aS kosin verSi þriggja manna
nefnd til þess undirbúnings, er leggi máliS aS lokinni
rannsókn fyrir almennan hreppsfund, sem allra fyrst.“
Nefndin var kosin og tók þegar til starfa. MeSal annars kom
hún sér saman um frumteikningu af húsinu, fræBslumálastjórn
skrifaS og óskaS, aS húsiS yrSi teiknaS/ Lengra komst