Menntamál


Menntamál - 01.06.1939, Síða 34

Menntamál - 01.06.1939, Síða 34
32 MENNTAMÁL föður síns. „Bækurnar verða mér ennþá kærari, er ég hefi líka bundið þær inn,“ segir Steingrímur. Báðir foreldrar Steingríms voru bókelsk og vel hagmælt. Hver einasta ný bók, sem kom í band, var vandlega lesin og rædd á heim- ilinu. Steingrímur fékk tækifæri til að lesa aðkomnu bæk- urnar og notfærði sér það óspart. Kennari var ekki hafður á Þverá, en Steingrímur setti allan sinn metnað í það að standa sig eins vel á vorprófun- um og þau börn, sem kennara höfðu. — 17 ára fór Stein- grímur á Möðruvallaskóla og lauk þar námi. Hann var þá mjög óráðinn hvað gera skyldi, en starfaði enn að búi föður síns í 10 ár, batt bækur og las allar þær bækur, sem hann komst yfir. Árið 1907, þá 28 ára gamall, fór Steingrímur í Flens- borgarskóla í Hafnarfirði. Þar kynntist hann fyrst Magnúsi Helgasyni, sem þá og æ síðan reyndist honum bezti drengur eins og öðrum, sem hafa kynnzt honum. Ögmundur Sigurðs- son var þar æfingakennari, nýkominn úr amerískum kenn- araskóla, fullur áhuga á ensku og enskum fræðum. Helgi Vaitýsson kenndi við skólann nýlega kominn frá kennara- námi í Noregi, eldheitur og fjörmikill. Að loknu kennaranámi á Flensborg fór Steingrímur norður til átthaganna; setti upp unglingaskóla og barna- skóla á Jódísarstöðum, rétt við Þverá, og kenndi þar um tveggja ára skeið. En þá útvegaði Magnús Helgason honum kennslustarf við barnaskóla Reykjavíkur. Árið 1915 sigldi Steingrímur til New York, ráðinn í því að auka þekkingu sína og búa sig sem bezt undir lífsstarf sitt. Fyrsta sumarið dvaldi hann í nágrenni stórborgarinnar og vann fyrir sér á stóru gistihúsi. Um haustið kom hann aftur til New York, ráfaði um göturnar, skoðaði sig um og hugsaði ráð sitt. Hann veitti þá athygli stórri og sérstæðri byggingu með áletruninni Morris’ High School. Steingrím- ur náði tali af skólastjóranum; spurði hann ýtarlega um ferðir hans og hver hefði vísað honum til sín. Steingrímur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.