Menntamál


Menntamál - 01.06.1939, Síða 50

Menntamál - 01.06.1939, Síða 50
48 MENNTAMÁL ARNGRÍMUR KRISTJÁNSSON: Baráttan við efasemdirnar Arngrímur Kristjánsson er fæddur 28. sept. 1900. Hann stundaði nám við búnaðarskól- ann á Hvanneyri og lauk þar prófi 1919. Kennarapróf tók hann 1923 og varð sama ár fastur kennari við barnaskóla Reykjavík- ur, fluttist að Austurbæjarskólanum, þegar hann tók til starfa 1930 og var skipaður skólastjóri Skildinganesskólans haustið 1936. Arngrímur hefir jafnan, frá því hann varð kennari, verið mjög liðtækur félagsmaður Sambands íslenzkra barnakennara og gegnt þar ýmsum mikilvægustu . trúnaðarstörf- um. Hann hefir átt sæti í stjórn Sambandsins síðan 1927 og for- maður þess 1934— 36. Hann var tilnefndur af stjórn S. í. B. til að taka sæti í barnaverndarráði íslands, þegar barnaverndarlögin gengu í gildi 1932, og var skipaður formaður þess 1936. Ritstjóri Unga íslands hefir Arngrímur verið síðustu 6 árin og í stjórn barnavinafélagsins Sumargjöf síðan 1926. Það er engin tilviljun, að A. Kr. er fyrstur manna kvaddur til yfirstjórnar barnaverndarinnar af hálfu S. í. B. Hann hefir frá því að hann gerðist kennari, látið sig barnavernd, einkum heilsu- vernd barna, miklu skipta. Þá hefir hann beitt sér mjög fyrir skóla- ferðum og gert tilraunir til að koma á garðyrkjunámi barna í Rvík. Stendur hann þar vel að vígi sem búfræðingur, en auk þess stundaði hann garðyrkjunám í Noregi sumarið 1926. S. Th. Ég stundaði nám í Kennaraskólanum um sama leyti og Kennarasambandið var stofnað. Á skólaárunum munu hug- myndir okkar hafa verið mjög á reiki um það, sem kallað er kaup, kjör og aðbúð, við þann starfa, er við hugðumst að takast á hendur. Hugur okkar var aðeins fanginn af einu, því að fá stöðu og starf. Okkur var það vel ljóst, enda hafði það verið brýnt fyrir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.