Menntamál


Menntamál - 01.06.1939, Page 75

Menntamál - 01.06.1939, Page 75
MENNTAMÁL 73 Litlu síðar varð hann kennari og skólastjóri á Stokkseyri, þar sem æskustöðvar hans voru. Á Stokkseyri er umhverfi nokkuð annað en gerist um kauptún í öðrum landsfjórðungum. Á aðra hönd er opið haf, og þangað verða þorpsbúar að að sækja björg sína, gegnum þröng og krókótt sund milli þangivaxinna skerja og láta skipskjölinn kljúfa hrygg hverrar himinglævu, er brýzt inn sundin. En á hina höndina er víðáttumesta og frjósamasta sléttlendi á íslandi, sem lokast í fjarska af bláum hálfhring hnjúkóttra fjalla. Þarna á ströndinni stóð vagga Páls Bjarnasonar, og þarna lifði hann sín æsku- og fyrstu manndómsár. Og þetta umhverfi minnir ein- kennilega mikið á hann sjálfan og líf hans: Annars vegar hörð barátta við langvinnan sjúkdóm, öflugan og misk- unnarlausan eins og brimsog úthafsöldunnar, en hins vegar glaður, skapandi hugur eins og gróandi sléttunnar, og glögg yfirsýn um fjarvíddir mannlegs lífs, víð og frjáls eins og sjóndeildarhringur strandbúans sunnlenzka. Jafnframt kennslunni á Stokkseyri hafði Páll um skeið á hendi ritstjórn ,,Suðurlands“, sem gefið var út á Eyrar- bakka, og árið 1917 fluttist hann til Vestmannaeyja og gerðist ritstjóri vikublaðsins „Skeggja“. Páll var ræðumaður góður og vel ritfær, óáleitinn að fyrra bragði, en varði sitt mál af einurð og rökvísi, ef á þurfti að halda. Hann lét mörg framfara- og menningarmál til sín taka, léði þeim drengilegan stuðning og lagði jafnan það eitt til mála, er hann taldi vænlegast góðum málstað til þrifa. Árið 1919 varð hann kennari við barnaskólann í Vest- mannaeyjum og tók við stjórn þess skóla árið eftir og gegndi því starfi til dauðadags. Páll Bjarnason var gæddur flestum þeim kostum, sem góður skólastjóri þarf að hafa. Hann var á- hugasamur, vel menntaður og víðlesinn skólamað- úr, góður drengur, ágætur kennari, sanngjarn, en
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.